Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.2008, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – ÍR 93:73 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, oddaleikur, miðvikudaginn 16. apríl 2008. Gangur leiksins: 2:0, 2:4, 14:6, 17:14, 24:17, 29:25, 33:31, 50:34, 52:38, 58:46, 62:54, 67:57, 69:61, 69:62, 89:64, 93:73. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 23, Tommy Johnson 13, Jón N. Hafsteinsson 12, Magnús Þór Gunnarsson 10, Bobby Walker 20, Arnar Freyr Jónsson 9, Sig- urður Þorsteinsson 9, Þröstur Jóhannsson 5, Axel Þ. Margeirsson 2. Fráköst: 27 í vörn – 11 í sókn. Stig ÍR: Nate Brown 23, Tahirou Sani 15, Sveinbjörn Claessen 14, Eiríkur Önundar- son 14, Hreggviður Magnússon 5, Ólafur Sigurðsson 1, Ómar Sævarsson 1. Fráköst: 26 í vörn – 12 í sókn. Villur: Keflavík 25 – ÍR 18. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Björgvin Rúnarsson. Góður dagur hjá þeim. Áhorfendur: 1.200 manns. Fullt hús.  Keflavík sigraði, 3:2, og mætir Snæfelli í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. NBA-deildin Atlanta – Orlando ............................. 105:121 New Jersey – Charlotte................... 112:108 Detroit – Minnesota ......................... 115:103 New Orleans – LA Clippers .............. 114:92 Portland – Memphis........................... 113:91 LA Lakers – Sacramento ................ 124:101 HANDKNATTLEIKUR ÍBV – Afturelding 31:29 Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, N1 deildin, miðvikudagur 16. apríl 2008. Gangur leiksins: 4:2, 8:3, 11:8, 15:9, 15:11, 16:14, 22:18, 22:22, 26:27, 29:29, 31:29. Mörk ÍBV: Nikolaj Kulikov 7, Leifur Jó- hannesson 6, Sergei Trotsenko 6, Sigurður Bragason 5/3, Sindri Haraldsson 2, Brynj- ar Karl Óskarsson 2, Zilvinas Grieze 2, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Kolbeinn A. Arnarsson 9 (þar af 3 til mótherja), Friðrik Þór Sigmarsson 4 (þar af 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Aftureldingar: Einar Örn Guð- mundsson 8/2, Daníel Jónsson 6, Magnús Einarsson 5, Attila Valaczkai 4, Davíð Svansson 3, Þrándur Gíslason 1, Jóhann Jóhannsson 1, Jón Andri Helgason 1. Varin skot: Oliver Kiss 21/2 (þar af 6 aftur til mótherja) Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Hörður Aðalsteinsson og Ingvar Guðjónsson. Áttu ágæta spretti. Áhorfendur: 113. Staðan: Haukar 25 19 4 2 741:645 42 HK 25 15 2 8 690:630 32 Fram 25 15 2 8 718:700 32 Valur 25 13 4 8 688:624 30 Stjarnan 25 11 4 10 727:687 26 Akureyri 25 8 4 13 696:698 20 Afturelding 25 3 3 19 609:681 9 ÍBV 25 4 1 20 654:858 9 Þýskaland Wetzlar – Flensburg ............................ 29:38 Grosswallstadt – RN Löwen ............... 27:31 Melsungen – Minden............................ 33:31 Hamburg – Kiel .................................... 36:36 Lemgo – Essen ..................................... 37:23 Füchse Berlín – Balingen .................... 32:30 Nordhorn – Gummersbach.................. 34:31 Göppingen – Wilhelmshavener ........... 30:23 N-Lübbecke – Magdeburg.................. 24:25 Staðan: Flensburg 29 24 2 3 1001:806 50 Kiel 28 24 1 3 946:767 49 Hamburg 29 21 5 3 927:786 47 Nordhorn 29 19 4 6 912:821 42 RN Löwen 29 20 2 7 943:827 42 Lemgo 29 17 2 10 868:817 36 Gummersbach 30 16 3 11 939:891 35 Magdeburg 29 14 1 14 874:835 29 Göppingen 29 12 3 14 804:801 27 Grosswallstadt 29 12 1 16 823:889 25 Melsungen 30 11 2 17 958:1033 24 Füchse Berlin 28 9 3 16 773:835 21 Wetzlar 29 7 6 16 772:840 20 Balingen 29 9 2 18 801:880 20 N-Lübbecke 29 6 2 21 731:868 14 Minden 29 6 2 21 756:859 14 Essen 28 5 3 20 760:872 13 Wilhelmshav. 28 4 4 20 693:854 12 BLAK Íslandsmót kvenna, úrslit, oddaleikur: Þróttur N. – Þróttur R............................. 3:1 (26:24, 26:24, 19:25, 28:26)  Þróttur N. er Íslandsmeistari. KNATTSPYRNA Þýskaland Bielefeld – Leverkusen........................... 1:0 Andre Mijatovic 51. Dortmund – Hannover............................ 1:3 Alex Frei 64. – Arnold Bruggink 38., Frank Fahrenhorst 40., Szabolcz Huszti 79. Duisburg – Karlsruhe ............................. 0:1 Tamas Hajnal 81. Frankfurt – Bayern München................ 1:3 Benjamin Köhler 29. – Luca Toni 75., 85., Daniel van Buyten 60. Stuttgart – Nürnberg ............................. 3:0 Jeronimo Cacau 3., Antonio da Silva 13., Fernando Meira 31. Staðan: Bayern M. 29 18 9 2 55:17 63 Bremen 29 16 5 8 62:41 53 Schalke 29 14 9 6 47:31 51 Hamburger SV 29 12 12 5 37:21 48 Stuttgart 29 15 3 11 48:43 48 Leverkusen 29 14 5 10 50:31 47 Wolfsburg 28 12 7 9 45:39 43 Frankfurt 29 11 9 9 35:39 42 Hannover 29 11 8 10 43:47 41 Karlsruhe 29 11 8 10 32:36 41 Bochum 29 9 10 10 43:45 37 Hertha 29 9 7 13 30:36 34 Dortmund 29 9 7 13 42:53 34 E. Cottbus 29 7 8 14 30:48 29 Bielefeld 29 7 7 15 27:52 28 Rostock 29 7 6 16 25:41 27 Duisburg 29 7 4 18 28:43 25 Nürnberg 28 5 8 15 30:46 23 Ítalía Bikarkeppnin, undanúrslit, fyrri leikir: Roma – Catania........................................ 1:0 Francesco Totti 47. Inter Mílanó – Lazio ................................ 0:0 1. deild: Juventus – Parma.................................... 3:0 David Trezeguet 16., Raffaele Palladino 30., Stefano Morrone 77. (sjálfsm.) Rautt spjald: Fernando Couto (Parma) 78. Staðan: Inter Mílanó 33 22 9 2 61:21 75 Roma 33 21 8 4 61:33 71 Juventus 33 18 10 5 59:30 64 Fiorentina 33 16 8 9 47:34 56 AC Milan 33 14 10 9 50:31 52 Sampdoria 33 15 7 11 46:38 52 Udinese 33 14 9 10 44:43 51 Genoa 33 12 9 12 43:46 45 Napoli 33 12 7 14 43:47 43 Palermo 33 11 9 13 43:51 42 Atalanta 33 10 11 12 46:48 41 Lazio 33 9 13 11 40:42 40 Siena 33 8 14 11 35:40 38 Torino 33 6 16 11 32:42 34 Catania 33 7 11 15 28:39 32 Cagliari 33 8 8 17 31:51 32 Parma 33 6 13 14 38:53 31 Reggina 33 6 12 15 28:47 30 Empoli 33 7 9 17 26:46 30 Livorno 33 6 11 16 30:49 29 Holland Groningen – Ajax ..................................... 1:2 Danmörk Bikarkeppnin, undanúrslit, seinni leikur: Esbjerg – FC Köbenhavn ....................... 2:2  Esbjerg í úrslit, 3:2 samanlagt. Spánn Bikarkeppnin, úrslitaleikur: Valencia – Getafe .................................... 3:1 Juan Mata 4., Alexis 11., Fernando Morien- tes 84. – Estaban Granero 45. (víti) Rautt spjald: Fabio Celestini (Getafe) 90. Skotland Celtic – Rangers ....................................... 2:1 Staða efstu liða: Rangers 31 24 3 4 74:26 75 Celtic 33 23 5 5 75:23 74 Motherwell 32 16 4 12 42:39 52 Dundee Utd 33 14 8 11 48:38 50 Hibernian 33 14 8 11 47:38 50 Svíþjóð Malmö FF – Gefle .................................... 2:0 Norrköping – Halmstad .......................... 1:3 Örebro – Djurgarden ............................... 1:1 Staðan: Djurgården 5 3 2 0 8:5 11 Kalmar 4 3 1 0 8:1 10 Gautaborg 4 2 2 0 10:3 8 Helsingborg 4 2 2 0 8:3 8 Halmstad 5 2 2 1 7:5 8 Malmö FF 5 1 4 0 5:3 7 Hammarby 4 2 1 1 7:6 7 Elfsborg 4 1 3 0 5:2 6 Trelleborg 4 1 2 1 4:3 5 AIK 4 1 2 1 2:4 5 Örebro 5 1 2 2 3:6 5 Gefle 5 1 1 3 5:7 4 GAIS 4 1 1 2 4:8 4 Sundsvall 4 1 0 3 7:9 3 Norrköping 5 0 1 4 3:12 1 Ljungskile 4 0 0 4 1:10 0 Lengjubikar karla B-DEILD, 2. riðill: Víðir – ÍH .................................................. 5:0 Staðan: Víðir 4 4 0 0 14:2 12 ÍR 3 2 0 1 8:4 6 ÍH 4 2 0 2 12:12 6 BÍ/Bolungarv. 4 2 0 2 7:11 6 Hamar 2 0 0 2 3:6 0 Augnablik 3 0 0 3 5:14 0 í kvöld HANDKNATTLEIKUR N1 deild kvenna: Framhús: Fram – Valur ............................20 N1 deild karla: Mýrin: Stjarnan – Haukar.........................20 BLAK Íslandsmót karla, úrslit, oddaleikur: Ásgarður: Stjarnan – Þróttur R. .........19.30 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Egilshöll: ÍR – Hamar ...............................21 Lengjubikar kvenna: Egilshöll: KR – Fylkir ...............................19 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur................20 Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Ragna tapaði fyrstu lotunni, 19:21, en vann þær tvær næstu, 21:16 og 21:15. Ragna hefur glímt við meiðsli í hnénu en hún sagðist ekki hafa fundið fyrir þeim í gær að neinu ráði. ,,Hnéð hélt sem betur fer alveg en ég er aðeins hægari og reyni að passa mig í hreyfingunum,“ sagði Ragna. Allegrini er 18 sætum fyrir ofan Rögnu á heimslista Alþjóðabadmin- tonsambandsins en sú ítalska er í 41. sætinu en Ragna í því 59. Því var þetta mikilvægur sigur hjá Rögnu í baráttu hennar um að vinna sér keppniréttinn á Ólympíuleikunum í sumar. Þær Ragna og Allegrini mættust á Evrópumóti landsliða í Hollandi í febr- úar og þar hafði Ragna betur í odda- leik eins og í gær. Gæti verið leynivopn Í 2. umferðinni í dag mætir Ragna Söru Walker frá Englandi en Walker er í 198. sæti á heimslistanum. ,,Ég veit ekki hvaða stelpa þetta er en hún gæti verið eitthvert leynivopn hjá Englendingunum. Ég verð bara að mæta ákveðin til leiks og þó svo hún sé töluvert fyrir neðan mig á heimslist- anum kem ég ekki til með að vanmeta hana,“ sagði Ragna. Góður sigur hjá Tinnu Tinna Helgadóttir sigraði Luciu Ta- vera frá Spáni, 21:12, 18:21 og 21:12, í 1. umferðinni. Sigur Tinnu verður að teljast mjög glæsilegur þar sem Ta- vera er í 81. sæti á heimslistanum en Tinna er í 256. sæti á sama lista. Katrín Atladóttir tapaði fyrir Je- anine Cicognini frá Sviss í tveimur lo um, 21:14 og 21:13. Katrín Atladóttir og Bjarki Stefán son féllu úr leik í 1. umferðinni en þ biðu lægri hlut fyrir Vitaly Konov Olenu Maschenko frá Úkraínu, 21: og 21:12. Helgi og Tinna í 16 liða úrslit Í tvenndarleiknum höfðu Helgi J hannesson og Tinna Helgadóttur be ur gegn Eistunum Vahur Lukin Helen Reino í 1. umferðinni , 21:13 21:13. Þau bættu síðan um betur í umferð og sigruðu Adam Cwalina Malgorzata Kurdelska frá Póllan 25:23. Helgi og Tinna eru þar m komin í 16 liða úrslit og mæta 1 besta pari heims, Robert Blair f Englandi og Imogen Bankier frá Sko landi, í dag. Atli Jóhannesson tapaði fyrir Pab Abian frá Spáni í 1. umferðinni í ei liðaleik karla í gærkvöld, 12:21 og 8:2 Magnús Ingi Helgason tapaði fyr Peter Mikkelsen frá Danmörku, 14: og 3:13, en Magnús Ingi hætti keppn annarri lotu vegna nárameiðsla. Vo ast er til að hann geti haldið áfra keppni í tvíliðaleiknum í dag. ,,Ég var eiginlega alveg búin í lokin“ ,,ÞETTA var rosalega erfiður leikur sem stóð yfir í um einn klukktíma. Mér tókst að hafa hana í lokin en ég var eig- inlega alveg búin. Ég tók á öllu sem ég átti átti og sem betur fer erum við mörg hér frá Íslandi því ég fékk mjög góða hvatningu sem hjálpaði mér mik- ið. Það er gott upp á sjálfstraustið að vinna mótherja sem er fyrir ofan mann á heimslistanum,“ sagði Ragna Ingólfs- dóttir, margfaldur Íslandsmeistari í badminton, við Morgunblaðið eftir frá- bæran sigur hennar á Agnese Allegrini frá Ítalíu í 1. umferð í einliðaleik á Evr- ópumótinu í badminton sem nú stendur yfir í Herning í Danmörku.  Ragna Ingólfsdóttir vann Agnese Allegrini öðru sinni á árinu  Tinna vann glæsilegan sigur  Helgi og Tinna í 16 liða úrslit ÞRÓTTARKONUR úr Neskaupstað urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í blaki þegar þær sigruðu Þrótt úr Reykjavík, 3:1, í oddaleik liðanna um titilinn frammi fyrir ríflega 200 áhorfendum í Neskaupstað. Þær kórónuðu með því glæsilegt tímabil þar sem allir titlarnir féllu þeim í skaut. Þróttarkonur urðu einnig deildarmeistarar og bikarmeist- arar, auk þess sem lið ársins í kvenna- flokki var eingöngu skipað stúlkum úr Þrótti frá Neskaupstað. Leikurinn í gærkvöld var æsispenn- andi allan tímann. Austankonur unnu tvær fyrstu hrinurnar á sama hátt, 26:24, en Þróttur úr Reykjavík vann þriðju hrinuna, 25:19, og staðan var þ 2:1 fyrir heimaliðið. Allt stefndi í að þ reykvísku væru að tryggja sér odda- hrinu því þær voru komnar í 24:20 í fjórðu hrinu. Norðfirðingar jöfnuðu metin, 24:24, og tryggðu sér að lokum sigur í hrinunni, 28:26, og þar með Ís- landsmeistaratitilinn. Þróttur frá Neskaupstað þrefaldur meistari í blaki Morgunblaðið/Kristín Ágústsdótt Íslandsmeistarar Lið Þróttar úr Neskaupstað stillir sér upp eftir sigurinn í úrslitaleiknum í gærkvöld. Aftari röð frá vinst Apostol Apostolov þjálfari, Miglena Apostolova, Kristín Salín Þórhallsdóttir, Kristina Apostolova, Rannveig Júlía Sigurpál dóttir. Fremri röð frá vinstri: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Helena Gunnarsdóttir, Erla Rán Eiríks dóttir og fyrirliðinn Zaharina Filipova. Þróttarkonur eru líka deildarmeistarar og bikarmeistarar 2008. íþróttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.