Denni - 01.01.1984, Blaðsíða 5

Denni  - 01.01.1984, Blaðsíða 5
Oft heyrist sagt að Fram- sóknarfiokkurinn sé op- inn í báða enda, engin ákveðin stefna sé til. Raunar mun það oftast vera öfgafólk til hægri um frjálshyggjunnar og því frumskógaþjóðfélagi sem hún leiðir til. Til þess viljum við láta ríkisvaldið beita áhrifum sínum til tekju og eignajöfnunar frjáls félagasamtök og vilja byggja upp á íslandi frjálst lýðræðis- og menningarþjóðfélag efnalegra sjálfstæðra manna, sem leysa sam- Framsóknarfólk á hins vegar samleið með vinstri flokkum í því að vilja leggja áherslu á öfl- ugt almannatrygginga- kerfi og að ríkið beiti eða vinstri sem þetta segir. Þá er það ekkert skrítið því að þetta sama fólk skilur ekki annað en einstefnu- og einstreng- isstefnur hægri eða vinstriaflanna. Hins veg- ar er það rétt að stefnu- leysi virðist einkenna Framsóknarflokkinn, vegna þess að f ramsókn- armenn hafa oft verið litl- ir áróðursmeistarar í samanburði við hina flokkana. í vissu tilliti sameinar framsóknarstefnan kosti vinstri og hægri stefnu. Við viljum draga úr áhrif- með skattlagningu. Óheft samkeppni getur leitt til mjög óskynsam- legrar nýtingar náttúru- auðlinda s.s. fiskimiða, en á hinn bóginn getur samkeppni verið til góðs og m.a. leitt til lækkunar vöruverðs fyrir neytend- ur. Þarna er því skynsamlegast að sigla ákveðinn milliveg og láta frjálsa samkeppni gilda á ákveðnum sviðum en takmarkaða á öðrum. Framsóknarmenn kenna sína stefnu við félagshyggju, vegna þess að hún styðst við eiginleg verkefni eftir leiðum samtaka, sam- vinnu og félagshyggju. Við styðjum ekki ríkis- rekstur í atvinnulífinu, nema í undantekningar- tilfellum og viljum að þeir einstaklingar sem starfa við fyrirtækin eigiþau og njóti arðs af starfsemi þeirra. Þannig teljum við að best sé fyrirkomið hvatningutilframtaksog framfara í þjóðfélaginu. Sósíalistar vilja sem mesta samneyslu og ríkisrekstur, og óttast ekki ókosti miðstýrðs og ópersónulegs ríkisrekstrar. samræmdri áætlanagerð á vissum sviðum, t.d. í heilbrigðis og orkumál- um. sömuleiðis teljum við að stjórn mennta- máia eigi að vera í hönd- um ríkisins og leggjum mikla áherslu á það að jafnrétti til æðri sem lægri menntunar sé ávallt tryggt. í því sam- bandi lýsum við ábyrgð á hendur menntamála- ráðherra Sjálfstæðis- flokksins fyrir að draga úr fjárveitingum til menntamála og til Lána- sjóðs íslenskra náms- manna. OOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOO Fyigstu með i esem ber. Það verður alltaf eitthvað sniðugt í gangi hfá Tommma- borgurum.allar helgar í desem- ber. TOMMA Grensásvegi 7 s: 84405 ooooooooooooooooooooooooo

x

Denni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Denni
https://timarit.is/publication/325

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.