Denni - 01.01.1984, Blaðsíða 9

Denni  - 01.01.1984, Blaðsíða 9
liöibrautaskóli Suður- f nesia í Keflavík er að vonum blómlegur skoli 1 bar sem félagslif nem- enda fer á kostum undir i stjórn hinna ymsu skemmtinefnda. Frá þvi í skólinn tók til starfa nu i haust hafa verið hald n | hér nokkur böll semhafa tarið vel fram. Samstaða 1 nemenda I hinum ýmsu I hagsmunamálum hefur 1 verið áberandi, þo alltaf 1 sé um einhvern skoðana- 1 mun að ræða. Við erum sæmilega hress hérna þrátt fynr rvsiótt veðurfar á köflum. 1 Af starfsliði skólans er 1 það að segia að skóla- 1 meistari okkar er Ingolfur I Halldórsson, aðstoðar- skólameistari er H'ialmar 1 Árnason. Formaður skólanefndar er Gunnar I Sveinsson kaupfelags- stióri. Eins og fyrr segir 1 er starf nemendafelags- ins blómlegt og er þaö 1 ekki síst að þakka for Imanni þess, Eddu Ros 1 Karlsdóttur. Skólinn mun tei|a? með þeim fiölmennari a landinu með 991 nem- anda. Hér er bæði statl- ræktur dagskoli og old_ ungadeild. Auk þessa eru starfræktir her Námsflokkar Suður- nesja. xsmThun teljast til tíð- indaaðhérerstarfsnam- ið í nánum tengslum við atvinnulífið þar sem aðil- ar vinnumarkaðarins her á Suðurnesjum taka þatt j þróun þess og fram- vindu. Það má þvi seg|a laðhérséumbeintengsl milli atvinnulífs og skola. \ Námsfiokkarnir hervið 1 skólann eru svipaðir þvi \ sem tíðkast annars stað- \ ar þar sem folk a olium \ aldri getur kynnt ser hin- ar ýmsu námsgremar \eða hresst upp a kunn- \ áttu sína. Af verklegum greinum ler það helst að tel'ja aö réttindanám fynr starf- andi vélstióra hofst nu i haust er leið. Nú eru her vfð nám 25 vélstjorar | sem hata starfað minnst Frélt lír F.B. J a, nú skal I bare hore hvad skal ske í Fjölbraut i Breiðholt den femm- tende tolvte. Ja, vi skal havevoresJULEKNALD. Det vil tage plads i Undir- heimar og det bliver meget sjovt. Der bliver læskedrikke s.s. appel- sin og lemonade, og sá bliver der máaske ogsá spiselige kager med mere. Nogle af eleverne vil fortælle sjove histori- er og morsomheder og máske noget af deres erfaringer med det andet kon. Ja, det bliver virke- ligt rart og afslappende. P.S. Vi vandt M.S. i Mor- fís kampen, og nu da vi er begyndt giver vi ikke opfordi vi vinderjeralle, og vi skal vinde jer alle. P.P.S. Vores lille fest var máske ille helt appelsin- fri men den var god. Meget god. P.P.P.S. Hvis nogen ikke ved det var vores lille fest i Klúbburinn den ott- ende ellfte. Ak ja. KVÍKÍHTNPáííIISáííIíb 36 mánuði v\ð vélgæslu á sjó. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og verður sennilega haldið afram a þessari braut. Þá er að geta þess a skólinn stendur Jynr kynninguátæknmamihl að koma enn irekar t móts við þarfir atvinnu- ttfita 1* á Sufturnesi- U ViihéráSuöutnesium teljumokkurhafanokkra sérstöðu miðaðviðaðra skóla, og bygg-st það a þeim atvinnulegu og fe assssfiS s ssr-i * halda áfram aö etla ÞaU tengsl sem her hafa mySdastviðatvinnuveg- ina. Við leggium a það áherslu að efia felags- anda nemenda meðym iskonar klúbbastartsemi og°heimsóknum til ann- arraskólasemviðsiðan bjóðum aftur til okkar'l dæmis á íþróttasviðinu. Hverfisgata 56 — Sími 23700. Opið frá kl. 12 - 23 virka daga og 14—23 laugardaga og sunnudaga. Nóatún 17 — Sími 23670. Opiðfrá kl. 15-23 virka daga og 14—23 laugardaga og sunnudaga. Júmbó-ís Fellagörðum - Sími 77130. Opið frá kl. 9—23.30 alla daga. Akureyri — Glerárgötu - Sími 26088. Opið frá kl. 9—23.30 alla daga. Ath. að heimilt er að skila spólum á öllum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. i mo/í- 3LUE íC!k Munið afsláttarkortin. Nýtt efni daglega. íslenskur texti. FYRIR MYNDBANDALEIGUR Sölusími 26858 - Opið frá kl. 9-18 - Hverfisgötu 50, 3. hæð. STALLONE 'itmM JítlWSON-'UI.K. y«lvn».ANN.M.\HtiW AL\N RV.t.s rite Return af tiie St>Idie: i V ilt þú gerast félagi í Sam- tökum ungra framsókn- armanna, sem hafa að leiðarljósi að ná til þeirra er hugsanlega aðhyllast framsóknarstefnuna og skapa ungu fólki grund- völl til að starfa að eigin áhugamálum á kjör- dæmisgrundvelli? Ef svo er þá langar okkur að vekja athygli þína á nýstofnuðum samtökum ungra framsóknarmanna í Reykjanesi og Reykj- avík, skammstafað’ S.U.F.I.R. Markmið S.U.F.I.R. er að sameina og virkja ungt framsókn- arfólk í báðum þessum kjördæmum, ná til þeirra er hugsanlega aðhyllast framsóknarstefnuna og skapa ungu fólki grund- völl til að starfa að eigin áhugamálum á kjör- dæmisgrundvelli. Samtökunum er ætlað að tengja Félag ungra fram- sóknarmanna saman og efla þau til meiri og öflugri starfsemi. Verið velkominn á skrif- stofu Framsóknarflokks- ins og þargetiðþiðfeng- ið allar upplýsingar. Látið sjá ykkur.

x

Denni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Denni
https://timarit.is/publication/325

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.