Mynd - 22.08.1962, Síða 1

Mynd - 22.08.1962, Síða 1
'I ;* SPARIÐ 4. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið hverjum kílómefra Napoli, ltalíu, 22. ágúst. Tíu manns fórust í jarðskjálftum á Suður-ltalíu í gær- kvöldi, en um 200 meiddust, þar af 50 alvarlega. Ótti mikill greip um sig í Napoli og nágrenni. Um ein milljón inanna yfirgaf heimili sín og svaf undir beru lofti í i'.ótt. Olli þetta ótrúlegum umferðartöfum í morgun, þegar íbú- arnir sneru aftur til borgarinnar. Samkvæmt siðustu fréttum urðu miklar skemmdir á 3000 húsum. Jarðskjálftakippirnir voru tveir og svo harð- ir að jarðskjálftamælar i Napoli ónýttust. Ibúarnir þustu út á göturnar þegar ljósakrónur, málverk og annað laus- legt tók að hrynja af veggjum og ioftum. Björgunarlið hefur verið sent frá nærliggjandi héruðum. Jóhannes páfj 23. hefur sent ættingjum ]»eirra, sem fórust í jarðskjálftunum, samúðarlcveðjur og segist hann ætla að biðja fyrir hinum látnu. Einnig mun páfi beita sér fyrir peningasöfnun til aðstoðar bágstöddum. Gjaldeyrisstaðan er allt annað en ömur- leg. 1 lolt júií nam innstæða Seðlabankans og annarra banka erlendis 830 miilj. kr. þrátt fyrir það, aðsí júní versnaði gjald- eyrisstaðan um 50 millj. kr. og í júlí um 80 millj. Þetta er ekki óeðlilegt, því að í þessum mánuðum er innflutningur mikill, en útflutningur jaínaðarlega með minna mótl. Um hættuna á verðbólgu er það kð segja, að mikill afli og góðæri skapar ekki verð- bólgu, heldur veltur það á fólkinu sjálfu. Til þess að koma í veg fyrir verðbólgu, er nauðsynlegt að fé það, sem fólk hefur handa á milli, framyfir það venjylega, sé lagt á vöxtu sem sparifé, en íari ekki um of í byggingar eða framkvæmdir, sem auka ekki gjaldeyrisöflun. Annars getur orðið hætta á því, að eft- irvinna skrúfi upp kauptaxta og kaup liækki meira en framleiðni leyfir eða gef- ur tilefni til. — Fólk þarf að læra að fara nteð fjár- magnið, sagi einn kunnasti fjármálamað- ur þjóðarinnar við MYND í morgun. Eeykjavík, 22. ágúst. — Hafa bankarnir dregið stór- lega úr útlánum undanfarnar vikur af ótta við verðbólgu vegna hins mikla síldarafla og góðæris? Þetta gengur manna á milli og allir svara þessari spurn- ingu játandi. MYND hefur kynnt sér málið og fengið þessar upplýsingar frá traustum heimild- um: Fyrstu 7 mánuði þessa árs hefur útlána- aukning banka og sparisjóða numið 374 millj. kr. Þetta er meiri aukning en á sama tíma 1961. Þetta er engin stöðvun útlána. Langt því frá. Sparifjáraukningin fyrstu 7 mán. ársins nemur 354 millj. kr. eða 20 rnillj. minna en útlánaaukningin. Reykjavíb, 22. ág. Hvert sætí var skipað í Þjóð- leikhúsínu í gærkvöldi, þegar GRECO-fca!Iettinn sýndi hér í fyrsta sinni, og fagnaðarlátum áhorfenda voru lítil takmörk sett. „Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti“, sagði fatavörzlukonan í Kjallaranum, að lokinni sýningu, enda c ■ :ki vön stórviðburðum í því kúsi um hásumarið. Aðgöngumiðar að þremur fj'rstu sýningunum seldust upp á fyrsta degi, á föstudags-, laugardags- og sunnudagssýningar eru aðeins óseld fá sæti á efri svölum. Aðsókn og listrænt gildi bera þess vott, að hér er greinilega um að ræða stór- viðburð. Þjóðleikhússtjóri á þakkir skilið fyrir að hafa gefið Reykvílc- ingum kost á að kynnast þessum víðfræga ballett. ■ • Þýzki seglbáturinn á sigl- ingu hjá Akureyri. 9 Karlmennirnir störðu agndofa á Curra Jimenez dansa í Boda de Luiz Alonzo. tii hefur liann aðallega unnið nieð ál og síd, sem reykt er samkvæmt þýzlkri forskrift. Aðal álaveiðitíminn fer nú í hönd, en horfur eru ekki jafn góðar og i fyrra. Þá voru það Hollendingar, sem veiddu, en nú annast það um 100 íslenzk- ir bændur undir leiðsögn Hol- lendings. Salan er engum vand- kvæðum bundin, sagði dr. Gylfi. Upplagið rennur út jafn óðum, eins: og hjá ykkur. Reykti állinn er jafnóðum sendur flugleiðis til Hollands, venjulega um 300 kíló í einu. Stærsta sendingin, 500 kíló, fer á þriðjudaginn kemur, .. Hafnarfirði, 22. ág. — Ég hef verið að gera kald- Akureyri, 21. ágúst. S morgun fór þýzk segl- skúta héðan úr höfn áieið- is til Hjaltlands. Á henni voru 12 stúdentar frá há- skólanum í Kiel. Skútan hefur aðeins segl en enga vél, og var lmn 12 daga frá Þýzkalandi til Reykjavík- ur, og fimm þaðan hingað. I gær voru þýzku stúdent- arnir við Mývatn í góðu veðri, og eru mjög ánægð- ir með ferðina. sb tilraunir reykja humar og þykir hann herramannsmatur. Þaunig komst dr. Gylfi Guð- mundsson, forstjóri nýja reyk- húss SlS í Hafnarfirði að orði við MYND í morgun. Sagðist hann binda miklar vonir við þessa nýju framleiðslu. Hafn- arfjarðarbátar leggja til hrá- efnið, en hingað til hefur hum- arinn eingöngu verið frystur. Dr. Gylfi á von á nýjum tækj- um til kaldreykingar á humar, siiungi, síld og laxi, en hingað A Hópsena (,,jotas“-dans) úr atriðinu Brullaup í Valencia (Jbantasia de Valencia y Aragon) Humarstúlka Byrjið daginn með Endið daginn me5 ••••: ■: N-: Siglufirði, 22. ág. Lítil veiði var sl. sólarhring. Vitað var um afla 10 skipa, samtals 9650 mál og tunnur á Langanesdýpi. 6 skip fengu 2350 mál og tunnur á Hér- aðsflóadýpi. Veður var gott á miðun- um, en mikil þoka nyrðra. Mestan afla höfðu: Steingrímur trölli 1300 mál, Víð- ir II 1200, Pétur Sigurðsson 1200 tunnur, Leifur Ei- ríksson 1000 mál, Sólrún 1000, Akra- borg 900. Uppsölum, 22. ág\ Rannsóknarstöðín i Uppsala tilkynnti í morgun að sprengd hafi verið kjarnorku sprengja yfir No- vaja Semlja um kl„ 9 í morgun. Mun. sprengjan hafa ver- ið nálægt 10 mega- lestum. Þetta er 5. sprenging Rússa að undanförnu. En til- raunir þeirra hófust að nýju fyrr í þess- um mánuði eftir að tilraunum Banda- ríkjanna la.uk á Kyrrahafi. Reykjavík, 22. ág. Á síðasta sólar- hring voru tveir bíl stjórar tek.nlr, grun aðir urn ölvun við akstur. Annar þeirra var kominn heim, er ttl hans náðist, og varð full- trúi sakadómara að fara heám til hans og kveða upp úr- skurð yfir honum á staðnum. Undarlegt ökulag þessara öiv- uðu manna sýndi lögreglunni, að ekki var allt meö felldu. Ekkert tjón hlauzt af akstri hinna drukknu manna. Reyltjavík 0 Brúðhjónin í Brullaup í Valencia. (Lola de Ronda og Josó Greco). i

x

Mynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.