Mynd - 27.08.1962, Síða 2

Mynd - 27.08.1962, Síða 2
Mánudagur 27. ágúst 1962 Laxveiðin hefur gengið allsæmilega í sum- ar og er nú skammur tími eftir til veiða, því veiðitímanum lýkur 4. sept. Sumar ár hafa þó verið með allra rýrasta móti, svo sem Ell- iðáárnar. Þar eru nú aðeins komnir á land um 700 laxar, en iðulega hafa veiðzt þar 11—1200 laxar yfir sumarið. Hamborg, 24. ágúst — Klaus Dittrich, 24 ára, starfaúi um sUcið scm Oft- irlitsmaður hjá. pósthúsi í úthvcrfi Ilamborgar. En fyrir hálfu ári hvarf hann og- tók með sér 241.580 mörk (2,(i millj. kr.) úr hirzlum póstsjns. Ekkert fréttist um Dittricli þar til i gær. Þá- sá skólabróðir lians hann á götu í Hamþorg og veitti honum eftirför, þar til lögregluþjónn varð á vegi þeirra. — „Þarna, handtakið þennan mann. Þetta er póstræninginn Dittrich." Lögrcgluþjónninn náði Dittrich og handjárnaði hann. 1 íbúð raeningjans i Hamborg fundust um 200.000 mörk. Þctta var EKKI bíil fyrirtækisins Sjiítíu og eins árs gam all eftirlaunaþegi, Lju- bomir iMatkovic, hefur lifáð'f 42 ár með kúlu i hjártanU. Kúlah Uom í ljós við röntgcnrannSokn nýlega, en Matkovic kærði sig ekki um upp- skurð. Hánn fullyrðir, að kúian, scm hann fékk við voffaskot áriff 1920, hafi aldrei valdið sér neinum óþægindum. Að visu er rennsli Elliða- ánna öðru vísi í sumar en oft áður, því í flóðunum í vor brast stifla við Elliðavatn, og hefur hún enn ekki verið lag- færð, svo rennslið hefur verið óstöðugt. Einnig hafa árnar verið fremur vatnslitlar, og þá er lítillar veiði von. 1 net hefur veiðzt talsvert af laxi í suniar, einkum framan af, því laxinn gekk fremur snemma í ár. Ekki torga Is- lendingar öllum þeim laxi, sem á land er dreginn, og hefur nokkuð verið selt úr landi, til Bretlandseyja, Frakklands og Sviss, og þykir hanh ekki síð- ur herramannsmatur þar en hér. Silungsveiði liefur verið lít- H í Mývatni og Þingvallavatni. Hugsaniegt er, að í Mývatni sé um ofveiði að ræða, en einn- ig getur verið, að valnið sc kaldara nú cn vcnjuiega, en þá vex fiskurinn minna. Þann- ig er t.d. hátíað 'með Þing- vallavatu í sumar, en þar er vatnshitinn tveímur sligum lægri en venjulegt er. Aðeins er vitað um einn hnúðlax í sumar. Hann veidd- ist 1 Aðalvík 6. ágúst. Hins vegar tjáði Þór Guðjónsson veiðimálastjóri MYND, að lík- legt væri, að f-íeiri slíkir veidd- lailllUHIUHUIBBni ust áður en veiðitíminn er úti, og jafnvel randalax, en Rússar hleypa óhemju miklu af slíkum laxaseiðum í sjóinn. Kvað hann áríðandi, að fá að vita um slíka drætti sem fyrst og helzt að fá aflann til rann- sóknar. Gengið á hólm við eyðinguna KLAUS DITTRICH V, Fyrir tæpum 100 ámm og tímafrekt. F & gekk olsavcður ýfir Rang- Aliar líkur eru þó til, að i y árvclli. Þá varð flag þaf það takist. f fornöíd gekk f sem áður var gróðursæld. Giuinar á Hlíðarenda um A Á Rangársandur er víðáttumik korrakra sína undir hinni ý A i!l og Hkt og fleiður á þessn fögru Fljótshlíð. En bráit A kjl glaísilega héraði. Uppblást- féli kornræktin niður. Fljót A 5 tirinn hefur haldið áfram. og u)>pblástur eyddu gróðr- 4 j Lítið hefur verið gert af því inu.m. Nú ganga ungir menn Zk g að græða I’.in miklu ör á á hðlm við eyðinguna og 5 K e-tdMi s.vsluunar, þar til nú berjast með vopnum vísind- K y tæpirga )00 áriim iiðn- anfia. J p’~u73. A seimisui ‘áuuinV hdTá* Það er annars konar I A rnenn tekið áð rækíta gras hóhngahga en' kornbóndlnn é 0 og korn á sönduiium. Nú er Guhnáf 'á Hlíðarendá varð 1A 0 ræktað Icorn á 2000 bektðr- frfégftf- fy’rir. Vfö 'skuium ‘ A 5 um 'ands. E11 þaó er áðeins vorni, ' að Rangársandar1J 5 hyrjunin. verði með tímanum blóm- 2 K Ungir vísiiidamenn reyna iegt land og hólmganga U K í óðaönn að finna kofntég-' nngii mamtanhá farsælll en J K iiudir, sem hæfa landi 'og vópnafrægð fofhaldar- ' K ^ loftslagi. I»að ér vandáýhtnt manrtá. í Tæknin ein er í r ekki nœgileg \ K Kyrir stuttu birfist frétt hærrar atvinnu. Þar opnast A K i MVND um, að Sogsveitan fáif nýir möguleikar, þótt rA f hefði nýlega teygt sig til ný tækni komi til. Við höf- 2 ý Austur-Eyjafjallahrejips; f uih heldur ekki efni á sVO U A sem er góð aveit og fíigur. dýrum frámkvæmdum *A „Þetta breytir alveg við- Hér er vandratað meðal- J 5 horfinu til lífsins", sagði hóflð. En iandi og þjóð er J {3 bóndinn, sem flutti fréttirta. eiiginn greiði gerður með W 2 Ráfmagnið „opnar mogu- því að reyna að haida fólki # K leika til margra hluta", eins t hörðuni hyggðum með því m og hóndinn tók til orða. að veita því dýra tækni. A y A það bev að líta að dýrt Stikt getur heldur aldrei A 0 pi’ í»iT Ipfririíi cínidlínnr rúf- nrftlú npmo nm cifiindarAfik. Danir cru teknir að framlóiða „hundatyggi- gútnmí" og fiytja út, mest til USA. Aðalhrá- efnið er nautsieður. Með- al tuggutími er 20 mín- útur, én síðan má renna tuggunni niður. Banda- riskum hundum lfkar þet.ta vel, en }>eir eru ekki olnir um það. Svert- ingjar í Áfríku eru einn- ig sagðir sólgnir I tugg- una. .. . Dr. Vladimir P. Demikov, sem cr mjög þekktur skurð- læknir í Sovétríkjunum, ætlar að reyna að flytja hjarta úr nýlátnum manni í hjartasjúkl- ing, seni iiggur fyrir dauðan- um. Verður tilraun þessi ef til vill gerð á næstunni. <Ef til- raun þessi heppnast, mun h.iartasjúklingurinn að. henni lokinni liafa tvö hjörtu. Dr. Demikov hefur náð ótrúlegum árangri í tilraunum sínum með dýr, aðallega hunda. Hefur hann m. a. nýlega flutt hunds- hjarta á milli hunda með góð- um árangri. © í suroar hefur verið unnið að byggingu nýrr ar brúar yflr Blöndu, við hlið þeirrar gömiu. Brú- in verður 7 m breið, tvær akbrautir og gangstígur og verður lokið við helm ing breiddarinr-ar í ár. Lokið verður við bygg- ingu brúarinnar næsta sumae. Brúin er byggð með sérstöku burðarfyrir- komulagi og er sú fyrsta sinr.ar tegundar hér á landi. Danslcir verkfneð- ingar vinna að smíði brúarinnar ásamt íslenzk um verkfræðingum. Þeir þurfa ekkert hót- el þessir ensku skólapllt ar. Þegar kemur að mat- málstíma, setjast þeir bára á bekk og snæðá pylsur, brauð og marmé- laði. Þeir eru líka öllu vanir, búnir að dvelja 3 vikur á Langjökli ásamt 9 öðrum skólapiltrtm og tveim skólastjórum. Þeir héldu heimleiðis með Gullfossi á laugardag. .. ,isiut'í>u'jarl>í6: Billy the JKid, amérfsk (Paul Newman). Bönnuð börnum. Sýnd kl. C, 7 og 9. Ræjarhíó: Hættuleg fogurB, ensk (Nadja Tíller). Kl'. 7 og •9. Bönnuð börnum. Gamla bió: Sveitasæla, ame- rísk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. llafnarfjaróarkíó: Bill frændi frá New York, dönsk (Dircli Passer). Kl. 7 og 9. Hafnarbíó: Tacey Cromwell, amcrísk (Anne Baxter, Rock 1-iudson). Endurs. kl. 5. 7, 9. Háslcólabíó: Herbúðalíf, ensk (Ian Carmichael, Tommy Stec- le). Sýnd kl. 5, 7 og 9: Kópavogshíó: I leyniþjónustu frönsk; fyrri hluti: Gagnnjósn- ir, kl. 7 og 9. I.augaráshíó: Sú einn er sek- ur. nmerisk (.Tamcs Stewart). Sýnd kl. 0 og 9. N.vja liíó: Þriðja röddin. ame- risk (Edmond O’Bricn). lil. C, 7 n« n. Stjörnubió: Sannleikurinn um lífiö, frönsk-amerlsk Brigitte Bardot). Kl. 7. 7 og 9.15. 'V■ Bráðþroska æska, þýzk (Peter Kraus). Kl. 5, 7, 9. orffiff nema um stundarsak- ir. Ef fólkinu liðtir ekkl vel, þrátt fyrír tæknina, fer þaff burt hv'ort sem er. þinn hlut, þegar þú ferð með hóp út að skemmta þér? A. Já. B. Nei. 16. Hefur þú einbvern tima sagt barn þitt yngra en þaff er, til þess að hagn- ast á því? B. Nei. 17. Hcfur }>ú hjálpað til að útbreiða kjaftasögur um einhvern, sem þér er á móti skapi? A. Já. B. Nei. 18. Myndir þú segja ó- satt til þess að lijálpa vinl þinum? A. Já. B. Nei. 19. Getur |»ú sngl ósatt án þcss að ‘roðna ? telur fram til skatts? A. Já. B. Nei. 8. Minnistu þess, að hafa nokkurn tíma í bernsku þinni reynt smá skreytni eða hnupl? A. Já. B. Nci. 9. Einnst þér nokkur synd, þótt þú svarir ckki 13. Hcfurðu itokkurn tíma sagt afrckssögur af sjálfum þcr til að koma þér í álit ? A. Já. B. Nei. 14. Ef |>ú værir að ræða i in stjórnmál við yfirmann þinn eg hefðir uðra skoðun cn liann, myndirðu }>á: Heiðarlciki er sjaldniisi dyggð, heldur áunninn hæfi ieilct; sem viðkomandi hef- ur iært að borgar sig. En stundum getur það komið fyrir, að erfitt er að vera heiðarlegur. Hvað myndir }>ú gera, þegar þannig stertd ur á? Hve djúpt ristir heið- arleiki þinn ? Erf þú aðeins helðarlegur þegar þú }>arf(. þess, cða gengur heiðarleili- inn fýrir öllu? 18.50 Lög úr kvikmyndum. 20. 00 VI111 daginn og veginn (Séra Sveinn Vikingur). 20.20 Joan Sutherland syngur aríur eftir Arne. HHndel, Bellini, Gounod og Verdi. 20.50 Um refsingar — siðara orindi (Dr. Páll S. Ár- dal). 21.10 ..Holbergssvíla" op. 40. eftir Grieg. 21.30 Útvarps- sagan: ..Frá vöggu til grafar". 22:20 Um fiskinn (Steíán Jóris- son frélimnaður). 22.65 Kamm- ertónleikar. 0 Það er miiiiur að snæða hér en á snjól>reiðum I.angjökuls. Með því að Bvara eftirfar- andi Bpumingum sanr.izku- Bamlega, getur þú komizt aö hinu Banna. TRAINSlflgp SkothreinKÍð vélina með þv að liella „Benzín-Pepp" beint á blöndunginn. 1. Ef }>ú gleymir að borga í strætisvagni og vagnsf jórinn tekur ekki eft- ir þvt, hvað gerir þú |>á ? A. Snýrð við og bprgar? B. LsfetHr gott heita í þetta sinn? C. Reynir að komast frítt í annað sinn ? 2. Segirðu nlltaf til, ef }>ú færff of mikið til baita? 17.00 Cíirtóon Carnlval (teikni- mynd). 17.30 Mister Ed. 18.00 Fréttir. 18,15 Americans at Work. 18.30 Dateline Europe (fræðsluþ.). 19.00 Steve Allcn Sliow. 20.00 Duty, Honor and Coún(r,v. 20.30 Decoy . (kvikin.). 21.30 Dofemiers. 22.00 Sing Along wjth Dtitch (Takið und- ir). 23.00 Death Valley Days (landnemar). 23.30 Twilight Zone. 24.00 Pcler Gunn (leyni- lögr.). Frctlir. öllu,m spurningum, þegar þú sækir um viiuiu? A. Já. B. Nei. 10. Hefur }>ú nokkurii tiuia notað ranga mynt i sjálfsala til þess að græöa? A. Já. B. Nei. 11. Ef }>ú kæmist að því, að barn þitt hefði svindlað á mikilvægu prófi án þess að það yröi uppvist, myndir }>ú þá: A. Ganga fyrir yfirkenn- arann og segja honum allt af létta ? B. Óska sjálfum þér til hamingju með að eiga svo úrræðagott barn ? D. Tala alvarlega við barnið ? 12. Finnst þér minni sök að hafa fé af stóru fyrir- fæki, t.d. SÍS, heldur en at cinst aklingi ? A. Já. B. Nei. A. Halda fram þinni skoð un ? B. Láta sem þú værir hon um sammála? C. Vera hlútlaus 15. Borgar A. Já. B. Nei. 20. Ertu búin að líta á svtfrin bér fyrir neðan? Kitstjóri: Björn Jóliannsson (áb.). Fróttastjóri: Högni Torfason. Bluóumrnn: Auðunn Guðmunds- son. Björn Thors, Oddur Björnsson, Sigurður Hreiðar. Sigurjón Jóhannsson. Ljósmyndari: Kristján Magn- ússon. Umhrot: Hallgrímur Tryggva- son. Lögfræóilegnr ráðnnautnr: Eia- ar Ásmundsson. alltaf Framkvæmdnstjóri: Sigurður Nikulásson. Augiysingiistjóri: Jón R. Kjart- ansson. DrcifingarHtjórl: Sigurður Brynjólfssón. UMBOÐ: EINAR EGILSSON, Símar 18995 óg 20155. Ritstjórn, skrifstofnr, Tjarnar- gata 4. Reykjavik. Afgreiðsla: Hafnarstræti 3. Setning og umbrot: Steindöra- prent h.f. Prentun: MYND. Sími: 211-2-40. l'ii.-.r-.n.ii: liiimar A. Krtst- jánsson. vlkmynciir

x

Mynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.