Mynd - 29.08.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 29.08.1962, Blaðsíða 1
mm [ Af -AI/OXTUNUM S/CULUÐ p/Ð þEKKJA ÞA ■* "'i Mb. StelJ a <GK 350 frá Grindavík sökk í fyrrinótt, í i—10 miiur norðvestur af Eldey. Mannbjör? ; varð. MYND lagði leið sína til Grindavík ar í gær og hafði tal af skipstjór- anum, sei a er á þrítugsaldri. Hann heitir EJinar Jói / sson, til heimilis á vesturbænum á Jái^ngerð ti rstöðum. __ Vjö ven; im fimm á, sagði vélstjóri tók við. Hann fór rétt Einar. ■ Ha ukur Kristjánson, strax ofan í vél, og þá var þar stýrimaðilr, 1 íann er frá Hafn- hálf-fuUt af sjó. Mest fremst, arfirði, Ho’Ig;i ir Vibjörg', vélstj., upp á palla, en minna að aftan. í’æreyingur, j Pálmi Friðriks- Svinghjólið er aftan á þessum son, 2. vélsi j., Skagfirðingur, véium, og það var ekki farið Sveinn Hall dórsson, kokkur, að ausa upp á sig. Hann hljóp frá Reykjavi k, og svo ég. upp og ræsti, fyrst mig, og ég — Þetta g erðist allt á hálf- þaut niður. Svo flvtti ée- mér rakettur, en höfðum engan tíma til að kalla í stöðina, fiýttum okkur að setja út gúmmíbátinn. I>að hefur verið svona kortér, frá þui að fyrsti vélstjóri fór niður xg þangað til við vorum komnir í bátinn, og 10 mínútur frá því, þangað til Stelia sökk. Hún fór fyrst á hliðina og svo niður að aftan. Það var blíðuveður og speg- ilsléttur sjór. Síðasta, sem ég tók, voru tvö borð af þilfar- inu til þess að róa með, og við rigguðum okkur að Flóakletti. Þar voru flestir í koju og tóku Framhald á baksíðu. la GK 350 var smiðuð 1912, — gott sjóskip. • Húsið Sigurhæðir, þar sem Matthías Jochumsson átti heima. •••• ! '*■ Húmmíbáturinn, sem skipbrotsmennirnir björguðust á. * Einar Jónsson skipstjóri var heima að gæta 5 barna. • • Hafnarstræti 11 var byggt árið 1795 og ör búMS þar enn. Krlstinn Jóhannsson teiknaði myi»tiirnar. 1 dag, sjálfan aúmælisdoginn, hófust há- tíðahöldin kl. 8 f.h. m'tö því að fánar voru dregnir að hún. Klukkan 9.15 var Elliheimilið vígt með viðhöfn, og 10,30 verður hátíðarmessa I Akureyrarkirkju. Klukkan 1 e.h. leikur Lúðrasveit, Ak- ureyrar á Ráðhústorgi, og hálftíma siðar setur forseti bæ jarstjórnar, Jón <5. Sól- nes, bankastjóri, hátíðina, og karlakórar bæjarins syngja undir stjórn Árr/a Ingi- mundarsonar. A'5 því loknu verðúr farið i skrúðfylkingu frá Ráðhústórgi að Iþróttavellinum, þar sem karl;/kórarnir syngja aftur. Klukkan rúmlega tvö held- ur Davíð Stefánsson skáld frfi Fagra- skógi hátíðaræðu, síðan syngja; karlakór- arnir og blandáður kór. Undirlmkari verð- ur Guðmundur Jóhannsson, Þá er upp- lestur Guðmun.dar Frímanns, skálds, og ávörp forseta Islands, forsætisráðherra og fulltrúa vinabæja Akureyrar. Klukkan 4 verður Sögusýning Akur- eyrar opnuð í GagnfræÖ'askólanum, og stundarfjórðungi fyrir 6/verður hátíðar- fundur í bæjarst.jórn Akureyrar, og verð- ur honum útvarpað um hátalara, sem í gær var komið fyrir í/miðbænum. Hálf-niu um kvöldið hefjast útihátíða- höld á Ráðhústorgi. Þar leikur Lúðra- sveit Akureyrar, karlakórinn Geysir syng- ur undip stjórn Árrua Ingimundarsonar, Stefán Ág. Kristjánsson flytur Minni Ak- ureyrar, og fluttur verður leikþéttur eft- ir Einar Kristjánsson, „Frá horfinni öld“. Leikstjóri er Guðmundur Gunnarsson. Frú Margrét Rögnvaldsdóttir stjórnar dans- sýningu barna, og Ingibjörg Steingrims- dóttir og Jóhann Konrððsson syngja ein- söng með undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. Þá fer fram danssýning, og verða sýndir dansar frá 1862 og 1962, Smára- kvartettinn á Akureyri syngur, og einnig verða sungnar gamanvísur. Að því loknu verður almennur dans á götunum og dagskrárlok eftir aðstæðum, en á mið- nætti verður flugeldasýning. Hreistum Súlum, gegnt brattri Vaðlalieiðinni, við sléttan Pollinn er dag eru 100 ár liðiní síðan þessi bær öðlaðist kaupstað- arréttindi. Á þessum árum hefur bærinn stækkað og byggðin aukizt, og nú er Akureyri orðin mesti iðn- aðarbær landsins, ault þess sem aðr- ir atvinnuvegir standa þar með naiklum blóma. Akureyri hefur ekki brugðizt bömum sínum. Hátlðahöldin vegna afmælisins hófust siðastllðirm laugardag með opnun sýn- ingar á verkum úr safni Ásgríms Jóns- sonar, hátiðahöldum á íþróttavellinum og bæjarleik í knattspyrnu milli Akureyrar og Reykjavikur, sem Akureyringar unnu glæsilega með 3—0. 1 gærkvöldi var sið- an opnuð Iðnsýning í Amaro-húsinu nýja, þar sem fyrirtæki bæjarins sýna fram- leiðslu sína. Gestir bæjarstjómar Akureyrar við afmælishátíðahöldin eru nokk- uð margir. Þar eru forsetahjónin, Ölafur Thors, forsætisráðherra og Emil Jónsson, félagsmálaráðherra, ásamt frúm sínum, Friðjón Skarp- héðinsson, forseti Sameinaðs Al- þmgis, Þorleifur Thorlaeius, for- setaritari og frú, jónas Guðmunds- son, forseti Samb. ísl. sveitarfélaga og frú, Davíð skáld Stefánsson, heiðurshorgari Akureyrar, allir Þiugmenn kjördæmisins, fyrrver- eiv'i'r«’wK r*H4NNiitM • Nonnahús var byggt um 1859. Þar ólst Jón Sveinsson upp og nú er þar varðveitt Nonnasafn. andi forsetar bæjarstjómar Akur- eyrar, fulltrúar kaupstaða á Norð- urlandi, Húsavíkur, Ölafsfjarðar, Sauðárkróks og Siglufjarðar, og loks fulltrúar vinabæja Akureyrar, sem eru Álasund, Vásteras, Lahti og Randers. — Elestir gesta þess- ara komu í gær. Dagblaðið MYND sendir Akureyringum hugheilar árn- aðaróskir á þessum hátíðis- degi. Lnga blaðið sendir gömli AK.LREYRI heillaóskir á Kibvíkudagur 29. ágúst 1962 1. árg. - 9. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið ( fúmmíbátur gar fimm mannslífum OFAR FLOKKUM OHAD Stella GK sökk Siglufirði, 28. ág. — Nokkrir bátar fengu síld í gærkvöldi norður af Rifs- banka, en í nótt og fram yfir hádegi I dag var þar engin veiði. Þá lifnaði aft- ur yfir og hafa margir feng ið góð köst. Agætt veður er á miðunum. | Átta bátar hafa tilkynnt í afla í kvöld (kl. 730): Arn- , kell 1000 tunnur, Sæfari BA 900, Hrafn Sveinbjam- > arson 850, Hrafn Sveinbjarníj arson II 800, Leifur Eirfkiso'.j son 600, Páll Pálsson 600, ; Guðbjörg IS 500 og Anna . 450 tunnur. ,>, -Irf .i SKÁL! RÍKINU LOKAÐ Akureyri, 28. ágúst — tJtsöIu áfengisverzlunarinnar á Akureyri var lokað - (' morgun og verður hún ekki opnuð aftur fyrr en á föstu-; daginn. Þetta kom eins og reiðarslag yfir bæjarbúa, þvl að þótt það hefði kvisazt, að þetta stæði til, datt engúm ; í hug að lokað yrði fyrr en i dag. — Hins vegar er ekki ; annað vitað, en barinn á hótel KEA verði opinn eins og j venjulega. sb, Rauðka komin yfir 100 þús. Siglufirði, 28. ágúst, Síldarverksmiðjan Rauðka liefur nú tekið á móti rúmlega 100 þús. málum í sumar. 1 fyrra tók Rauðka á móti 63 þús. málum. Rauðka er komin til ára sinna; er ein elzta siidarverksmiðja hér á landi. Hún var byggð árið 1913 og endurbyggð árið 1944. Nafn sitt hlaut hún af litnum á verksmiðjuhúsunum. * Reykháfurinn á Rauðku er kominn að falli, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þetta er reykháfur frá katli verksmiðj- unnar og er ekki bráðungur lengur. , Þegar vel er kynt, rýkur næstum eins mikið út um hliðar- glufur og reykopið að ofan. , -;.J Nú er ætlunin að gera reykháfnum til góða, I haust er hug- myndin að fóðra hann með jámbentri steinsteypu, svo að reykurinn geii liðið beint upp um reykopið. ■,!■;< s <V'^ Lögreglan leitar enn að níðingi á Jótlandi Haderslev, 28. ágúst. Getur verið um annað að ræða en hefndaraðgerðir sál- sjúks manns? Þannig spyrja allir á Suður-Jótlandi, þar sem fjölmennt lögreglulið leitar að þeini, sem réðist á lækninn Karl Henry Koiland, Over- Jersdal, og vanaði hann að- faranótt iaugördags. ÍHæJtnirinn hafði gengið út ^ um lldeytið og ætlaði ekki að vera, iengi, en aldrei þessu vant, tók hann hundinn ekki með. Um 12,30 kom dr. Kol- land skríðandi heim og gat símað til starfsbróður síns, sem kom óðar á vettvang. Kol- land var þegar í stað fluttur á skurðarborð í sjúkrahúsinu hér. Hafði hann misst mikið blóð, en er ekki í lífshættu lengur. Hins vegar hefur hann beðið ævarandi tjón á heilsu sinni. Lögreglan telur, að Kolland hafi verið sleginn i rot aftan frá og síðan lagður á hoi með hnífi. En hver gæti hafa unn- ið ódæðið? Kolland veit ekki til að eiga neinn óvin og hef- ur hvarvetna getið sér góðan orðstír. En 1946—47 starfaði hann á geðveikrahæli og þar getur verið, að lausn gátunnar fel- ist. Lögreglan mun yfirheyra ýmsa af fyrrverandi sjúkling- um þar, og margvíslegar rann sóknir á árásastaðnum hafa veríð gerðar. • Gamli reykháfurinn á Rauðku verður bráðum dubbaður upp.

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.