Mynd - 14.09.1962, Qupperneq 1

Mynd - 14.09.1962, Qupperneq 1
Föstudagur 14. sept. 1962 1. árg. - 16. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið Stal bil on ;fg- ■W' Selfossi, 13. sept. Það kom fyrir hér að- faranótt sunnudags, að stolið var bíl með manni í, sem mun vera nokkuð sér- stæður þjófnaður! Tildrög eru þau, að leigubílstjóri úr Reykjavík, sem hafði ekið gestum á dansleik í Selfossbíó, leyfði einum íarþega sínum að sofa úr sér vímuna í aftursæti bílsins. Bílstjórinn sat hins vegar í öðrum bil hjá kunningja sin- um. Sjá þeir allt í einu, að leigubíllinn sprettir úr spori úl af bílastœðinu og stefnir i austurátt. Brugðu þeir skjót- lega við og hófu eftirför. Á móts við Mjólkurbú Flóamanna komust þeir upp að hlið stolna bilsins, en þá var hraði bílanna 100 km á klst. Ekki þorðu þeir að aka fram fyrir að svo komnu, enda var akst- ur þjófsins allskrykkjóttur. Skömmu siðar lauk ökuferðinni með því að leigubíllinn stefndi úl af veginum, og hafnaði úti i mýri, eftir að hafa farið í gegnum girðingu. Staðnæmdist hann 12 m fyrir utan veginn. Bílstjói-amir handsömuðu ökuþórinn, sem reyndist vera 16 ára piltur úr Beykjavik. Var hann afhentur iögreglunni hér tii fyrirgreiðslu. Hafði hann verið á dansleiknum í Seifoss- bíói. Farþeginn vaknaði úti í mýri og hafði ekki hugmynd um hina óvæntu bílferð. Bif- reiðin skemmdist furðu lítið, enda er þama lágt út af veg- inum. ss. m .. m m wm ísrael og ísland eiga þetta sameigi nlegt: Gráhærða forsætisráðherra A baksíðunni eru fleiri myndir og frásögn af komu gestanna frá Ksrael Mt fé'L FRAMKVÆMDIR VID FLUGBYGGINGUNA HEFJAST UM HELGI Iteykjavík, 18. sept. Loftleiðir em að hefja framkvæmdir við hina mlklu flug- stöðvarbyggingu á Reykjav.flugvelli. A morgun (laugard.) munu frumkvöðlar að stofnun Loftleiða Alfreð Elíasson og Kristinn Olsen, taka sér skóflur í hönd og hefja uppgröft að grunni þessa mikla húss. Þeir Alfreð og Kristinn eru sann- kallaðir vormenn Islands. Þeir voru í fylkingarbrjósti þeg ar Loftleiðir voru stofnaðar lýðveldis- árið, og vlð óskum þeim til hamingju með þennan merka áfanga; skófiustung una á laugardaginn. Stjó rnmálaf lokkarnir (•*» svíkia neytend i, V ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ s ■ ■ I Hátt á heljarhröm! Reýkjavík, 13. september fslenzku stjórmnálaflokkarnir hafa svikið neytendur í laadinu. f»að gerðu þeir með því að ákveða 12% hækkun á verðlagsgrundvelli landbún.aíurða, ser?. þýðir emi þá meiri hækkun áður en varan kemst til neytandans. Flokkarnir hafa sent hverri f jölskyldu í landinu mörg hundruð króna aukalegan mánaðarreikn- ing. Hagstofan hefur reiknað út, að verðlagsgrundvöllur- inn hafi aðeins hækkað um 6% frá því í fyrrahaust. Vitað er, að tvívegis í sum- ar slitnaði upp úr viðræð- um vegna ósamkomulags í 6 manna nefndinni, sem á- kveður verð landbúnaðar- vara. 1 bæði skiptin voru það póiitísk öfl, sem gripu I taumana. Árangurinn er kominn í ljós. Samþykkt hefur verið 6% meiri hækk un á verðlagsgrundvellinum en Hagstofan hefur reikn- að út að rétt sé. Markaður á landbúnaðar- afurð'um er eltki frjáls á Islandi. Fað er höfuðástæð- an fyrir því, að framleiðend ur hafa ekki miklar áhyggj ur af verði vörunnar. Hækk unin á búvörum, sem nú hef ur verið samþykkt, gerir það að verkum, að þúsund- ir heimila verða að minnka við sig kaup á kjöti og mjólk. Sé kjötið tekið sem dæmi, kemur í ljós, að það skipt- ir bændur engu, þótt salan dragist saman og birgðir safnist fyrir sökum þess hve verðlag er hátt. í*eir fá alltaf sitt fyrir kjötið. í>að, sem gerist er einfaldiega það, að umfram kjötið verður flutt út, með uppbótum frá ríkinu, sem nema verðmismun á inn- lendum og erlendum mark- aði. Hverjir borga hins vegar þær kjötuppbæt- ur?: það eru nevto d urnir. Kerfið er þaun- ig, að neytendur verða að borga það verð, sem 6 manna nefndin ákveð- ur, livort sem þeir borða kjötið sjálfir eða ein- hverjir erlendir menn. Það eru stjórnmálaflokk- amir, sem bera ábyrgð á þessu kerfi. Það eru þair. sem ákveða hverjir eru fuli trúar í 6 manna nefndinni og hverjir eru þar talsmenn neytenda. I 6 manna nefndinni eiga sæti 2 Framsóknarmenn og l sjálfstæðisfl.maður fyrir hönd bænda og 1 Alðýðufl.- maður, Sjálfstæðisfl.maður og 1 Alþýðubandal.maður fyrir hönd neytenda. Þessir em mennirnir: Fyrir bændur Sverrir Gísla- son, Hvammi, form. Stétt- arsamb. bænda, (F); Sveinn Tryggvason, framkv.stjóri Framleiðsluráðs landbúnað- arins (F); Einar Ölafsson, Lækjarlivammi, (S); — Fj’rir neytendur: Sæmund- ur Ólafsson, forstjóri, (A); Eðvarð Sigurðsson, formað- ur Dagsbrúnar, (Ab) og Einar Gíslason málarameist ari, (S). L K 1111 • Sigvaldi — vinnur í stundabúðinni — svífur I stundum. EM í Belgrad ■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*. E.I. REYNIR AÐ TRYGGJA BANDARlKJAVIDSKIPTI Reykjavík, 13. sept. Óttar Möller, forstjóri Eimskipafélags Islands, kom í morgun flugleiðis frá New York, en í Banda- ríkjunum vann forstjórinn að því að leysa ýmis vandamál varðandi flutn- inga félagsins milli Banda- ríkjanna og Evrópuhafna. Hafa flutningar þessir ver- Ið stór liður í rekstri Eim- skips undanfarið. Skip Eimskipafélagsins hafa m.a. annazt kjötflutninga frá Irlandi til Bandarikjanna, en í bakaleiðinni flutt matvörur, aðallega hænsni og innyfli til Rotterdam og Hamborgar. Vegna hækkaðra aðflutnings- gjalda Efnahagsbandalagsríkj- anna, leit út fyrir að einhver samdráttur yrði í útflutningi US á þessum vörum. Óttari tókst þó að tryggja nokkurt framhald á flutningunum. Varðandi kjötflutningana frá Irlandi má benda á, að nokk- ur erlend skipafélög hafa hug á að ná þeim frá Eimskip, en ekki tekizt, þvi útflytjendur eru mjög ánægðir með þjón- Ustu-.félagsins. Annað erindi átti Óttarr Mölier tii Bandaríkjanna, en það var að athuga hvort unnt væri að fá þar hagkvæmari lestun fyrir skip Eimskipafé- lagsins, því hvergi er af- greiðsla skipanna. jafn dýr. Áj-angur þeirra athugana ligg- ur ekki fyrir, en ekki er ólík- legt að annað hvort verði skipt um afgreiðsluliöfn, eða að hagkvæmari þjónusta fáist i Ne\V Yorls. ••MMNMMMMNMX ■ Ekki bólar á framkvæmdum við flugbraut á Patreksfiröi Patreksfirði, 12. sept. — Sfaðið hefur til að leggja llugbrautina hér, þannig að stærri vélar geti Ient. Atti að hefja verkiö 1. þ.m., en ekki bólar á framkvæmdum enn, hvað sem veldur. Binda menn hér miltlar vonir við flugvall- aigerðina. Keflav.flv. 12.9. Nýlega fóru níu menn frá Keflavfk urverktökum hf. til Grindavíkur. Þar eru tvær háar loft- netsstengur frá varnarliðinu, 600 og 800 feta háar. Mennirnir máluðu stengurnar, skiptu alveg um ljósa- kerfi í báðum og nýir stigar voru settir á hærri stöngina. Utvarps- loftnet frá sex bæjum eru tengd við hvora stöng. Hilmar Sölvason tók þessar myndir meðan framkvæmd irnar stóðu yfir. Stærri myndin sýn ir einn manninn hátt á heljarþröm, en í baksýn sést yfir þorpið í Grindavík og á haf út. Á minni mynd- inni eru tveir í vað utan á annarri stönginni. Það er eins gott, að vera ekki lofthræddur við þessi störf. se. VILHJÁLMUR Við lá að illa færi er ■m II m:- •« 16. SÆTI, jSTÖKK 15,62 m Það fór eins og margir spáðu að Vilhjálmur Ein- arsson myndi ekki fara er- indisleysu til Belgrad. — Honum tókst að krækja í eitt stig fyrir Island með því að ná 6. sæti í þrí- stökkinu. Hann stökk 15, 63 m., eða 14 sm styttra en í undanúrslitum. Sigurvegari varð Schmidt Póllandi, 16,55 m, en hann stokkið lengst í ár 16,57 m. Fjórir efstu menn stukku yfir 16 m. Josef stökk hefur stýri á svifflugu losnaði Reykjavík, 13. sept. Við lá, að illa færi, er hliðarstýri losnaði á svif- flugu á flugi frá Sand- skeiði á sunnudaginn. Flugmaðurinn, Sigvaldi Júlíusson, hafði ekki hug- mynd Um það, fyrr en hann var lentur aftur! Sigvaldi var að reyna við serstakt hæfnispróf svifflug- manna, sem kallað er „Silfur- C“. Einn liður þess er langflug a.m.k. 50 km vegalengd miðað viö loftlínu, eða sem svarar frá Sandskeiði austur á Hellu eða til Keflavíkur. Sigvaidi var kominn austur undir Hvera- gerði, en fannst þá flugan Ieita um of til vinstri, en kenndi hliðarvindi um. Hann sneri því við, flaug upp undir Hengil og síðan aftur niður á Sandskeið. Þegar hann lenti, hrökk stýrið upp af hengsiunum og iafði laust. Telur Sigvaldi ólíklegt að stýrið hefði dottið af á fíugi; til þess hefði þurft slæm an hnút, en — liefð: það dottíð af, hefði ekki verið annað að gera en að stökkva, sagði Sig valdi í viðtali við IMYND í gær. En svifflugmenn eru einu flug- inenn landsins, sem ávallt eru með tallhlífar þegar þeir eru á lofti. Stélið, sem hliðarstýrið er fest á, var einnig að losna frá skrokk vélarinnar og voru l'omnar sprungur í hann. Ekki var heldur hægt að krækja vængjunum af, eins og venju- lega er gert, milli þess sem svifflugurnar eru á lofti, og var talið að þeir hefðu eii orðið fyrir áfalli, en síðar kö| í ljós, að þeir voru frosnir harða frost var í hæð svifflúg* unnar á sunnudaginn. m *5«É

x

Mynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.