Mynd - 28.09.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 28.09.1962, Blaðsíða 1
' V . ; Föstudagur 28. sept. 1962 1. árg. - 28. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið OFARFLOKKUM OHAÐ Síðasta blað okkar MYHD hættir að koma fet 700 milljónir ólæsir og óskrifandi A þingi í Róm, er fjallaði um ólæsi, kom m.a. fram, að í heiminum eru nú um 700 milljónir manna ólæsir og óskrifandi. MOPP <\v Reykjavík, 28. sept. — Þetta er síðasta blaðið okkar. MYND, dagblað, Óháð — Ofar flokkum — hættir að koma út frá deg- inum í dag að telja. Við höfum spennt bog- ann of hátt; ætlað okkur óf mikið. Djörfung og áræði hafa einkennt þetta blað, allt frá því að hugmyndin að því varð til og þar til nú, að við göngum frá síð- asta tölublaðinu í hendur ykkar, lesendur góðir. Við trúðum því, að hér væri hægt að gefa út óháð dagblað, nýstárlegt að efni, formi, útliti og frá- sagnarstíl. Hér hafa allir lagzt á eitt að gera blaðið sem bezt úr garði; starfsmenn á rit- stjórnarskrifstofum, prent arar og í einu orði sagt, allt starfsfólk blaðsins. En það hefur ekki nægt. Margt hefur valdið því, að svona fer; margvíslegir örðugleikar og skakkaföll, sem ástæðulaust er um að fjasa; byrjunarörðugleik- ar, sem ráðið hafa örlögum blaðsins. Nýja, óháða dagblaðið, sem Reykjavíkurborg hlaut I afmælisgjöf 18. ág- úst sl., er liðið undir lok. MYND þakkar öllum, sem starfað hafa við blað- ið eða liðsinnt því á einn eða annan hátt. MYND kveður lesendur sína með söknuði, og árn- ar heilla því óháða dag- blaði, sem lengri hlýtur líf- dagana í landi þessu. Saltsíldin marin og illa út leikin Reykjavík, 28. sept. — Þetta er mjög alvarlegt mál og á eftir að verða, sagði maður, sem gerst má vita, er MYND spurði hann í gær um það, hve mikil brögð séu að því, að saltsíldin sé marin og illa út leikin. ingar eru uppi um það. Þar er fyrst að nefna, að síldin var óvenju feit í sumar og því viðr ;-.væm fyrir öllu hnjaski. Sumif segja, að hinar stórvirku kraft biakkir og liafarnir merji síldr na. Þyngdin er svo mikil, að Sannleikurinn er sá, að afar mikið hefur verið um mar á saltsíldinni í sumar, svo að stóftjón hefur hlotizt af fyrir þjóðarbúið. Markaður hefur tapazt, sem ella hefði kannski verið góður. Bandaríkjamenn verka síldina þannig, að hún lýsist og koma marblettirnir þá i ljós. Síldarkaupmenn frá USA hafa látið í ljós það álit, að íslenzka saltsíldin í ár væri bezta fáanleg, að marinu und- anskildu. Rússar o. fl. krydda síldina hins vegar svo mikið, að hún dökknar og koma mar- blettimir þá ekki fram. HVAÐ VELDUR ? Hvað veldur þessum ósköp- um? spyrja menn. Ýmsar kenn • Tuugufoss við bryggjuna í Grímsey Fyrsta skip frá E. L í Grímsey TJrimsey, 26. sept. — Stærsta skipið, sem lagzt ■. hefur hér að bryggju, m.s. ■ Tungufoss, kom hingað kl. 5 | í dag. Þetta er jafnframt í j fj'rsta skipti, sem skip frá Eim- ■ skipafélagi lslands kemur til ■ Orímseyjar. _ Skipstjóri á Tungufossi er _ Stefán Guðmundsson. Hann * iagði skipinu að bryggju laust Jj fyrir kl. 5. Lestun gekk alveg || sérstaklega vel. Voru lestaðar m 1575 tunnur af sild með einu g „gengi“ á um það bil 7 klst. jjj Margir Grímseyingar fögn- j uðu Tungufossi og þessum nýja " áfánga í samgöngumálum ■ nyrztu Islendinga í heimi. IIM TÚLF UNGIR SJOMENN London, 28. sept. Tólf ungir sjómenn em lagðir af stað með fiskibáti áleiðis til Moskvu. Tilgangur ferð- arinnar er að mótmæla kjarnorkutilraunum Rússa á Norður-lshafi. Lagt var af stað frá Gravesend í Kent, Bret- landi. Skipstjóri er Bandaríkjamaðuriim Earle. Raynolds, sem handtekinn var fyrir fjómm árum fyrir að sigla inn á tilrauna- svæði Bandaríkjamaima á Kyrrahafi. Til hamingju, TIMI SH — Reykjavík, 28. sept. Við sáum í morgun, okkur til ánægju, að TÍMINN hefur tekið það eftir MYND, að merkja allar sínar fréttir með staðnum, sem þær eru frá og dagsetningu. Þetta hefur í öllum blöðum verið notað, þegar um er að ræða fréttir utan af landi, en ekki um Reykjavíkurfréttir, fyrr en MYND tók þessa nýbreytni upp. Og TlMINN gengur feti lengra: Merkir fréttimar líka með stöfiun þeirra, sem fréttimar skrifa. MYND ósk- ar TlMANUM til hamingju með þessa nýbreytni og framför. RÁÐHERRA VILL STYRK Á MÓTI DÖNSKUM Kaupmannahöín, 28. sept. —- .. . ..Danski ... samgöngumálaráð- herrann Lindberg, hefur beðið um 38.000 kr. danskar í styrk til þess að stemma stigu við mávaplágunni á Kastrupflug- velli. Stór hópur máva hefur að- setur við Kastrup og flýgur í flokkum án þess að fá merki frá flugturninum. Lendandi og farandi flugvélar hafa einatt flogið inn í mávahópana, en hingað til hefur ekki orðið stórslys að. Fuglafræðingurinn Carl Wesmann, sem búsettur er í Svíþjóð, hefur nú lýst þvi yf- ir, að fáist nægilegt fé, sé hann fús til þess að gera til- raun til þess að losna við þenn an vanda. Talið er, að Weísmann hugsi sér að halda máfunum frá vell inum með því að magna neyð- argarg máva og útvarpa því yfir völlinn. essi hljóð eru til — þaðÞ er bara að vera til staðar með upptökutækið á réttum stöðum á réttum tíma. Svo er ekki að vita, nema Kastrup-mávamir noti ein- hvers konar Amagermállýzku og skilji ekki framandi máva, þótt þeir séu hræddir og í nauð um staddir. Og fyrir mann- fólkið — það er ekki að vita, nema þessi margföldu máva- öskur verði bara nýr óþolandi hávaði, í viðbót við gnýinn af orrustuþotunum .... •sildin kremst og merst í með förum, þegar nótin er þurrkuð og hellt er úr háfnum. En svo mikið er vist, að hér er um alvarlegt mál að ræða, sem ástæða er til að rannsaka ti) hlítar og ráða bót á tafar- laust, ef unnt er. Þetta hefur þegar valdið ófyrirsjáanlegu tjóni, en koma verður í veg fyrir, að slíkt endurtaki sig. Sá aðiii, sem getur og ber sliylda til að koma í veg fyrir að svona nokkuð endurtaki sig, er Síldarútvegsnefnd. MYND er kunnugt um það, að í fyrra kom þetta sama fyr- ir, þótt minni brögð yrðu þá að mari í síldinni. Síldarútvegsnefnd hefði strax þá átt að taka bát á leigu og gera tæmandi tllraun- ir og rannsóknir 4 þvi, hvort veiðitæknin sé orðin það full- komin, að varan, bezta. saltsikl i heiini, sé óseijanleg. Skaðinn er skeöur. En Sild- arutvegsnefnd getur bætt ráð sitt og sannprófað, af hverju þetta stafar. Tíð námuslys í Finnlandi Helsingfors, 28. sept. — 1 ágústmánuði voru námu- slys með allra mesta móti i Finnlandi, og með tilliti til dauðaslysa I námum var sá mánuður einn sá versti, sem komið hefur. 48 létu lífið í námuslysum. IWOHAKD HUDNUT HEIMA- PERMANENT NÝJUNG LEIÐARVISIR FYLGUl Þeir eru heppnir, er í ■ finna sér bílastæði [ ■ Iteykjavík, 28. sept. — Ljósmyndarinn okkar últi nýlega leiö up)> i Morgun- hlaðshús og tók um leið }>essa skommtilegu mynd yfir þrjú bílastæði, l'að er — kannski þctta hafi ver- ið sagt áður? — talsvert vandamál, hvar hægt er að icffKjn hilum í miðbænum, og því gleðjast bileigendur, þegar þeir sjá hús riíin á því svæði. Eini húsgrunnur- inn í miðbænum, sem ekki hcfnr verið tekinn undir bílastæði, er þar sem gamla Veltan stóð — hvað svo sem veldur því. Ur horninu milli Vestur- götu, Garðastrætis og Aðal- strætis hafa niargir húskof ar verið rifnir upp á síð- kastið, og varla hefur verið búið að hreinsa grunninn, þegar glaðir bilaeigendur hafa fundið þar stæði fyrir bila sína. Og enn vantar mörg stæði. A þessari mynd eru þrjú bílastæði og hluti sumra þeirra í gömlum húsgrunn- um. Eitt varð til fyrir það, að benzínsala var rekin burt. A þessum hílastæð- um er setið eins og sætt er, og þó betur. Enn eru þarna gömul hús. Sum eiga að hverfa, og iíklega fyrir bila stæðum, en önnur, eins og hús Natans Ó. Ölsen, sem er í eigu Vei’zlunarbankans, bíða þess, að eigendurnir verði nógu ríkir til þess að fórna þeim fyrir önnur ný og glæsilegri. Og þá þurfa þeir, sem í þeim vinna, ein- hvers staðar að leggja bíl- unum sínum.... Nú. Þetta er verkefni fyr ir borgaryfirvöldin. A þessari mynd tölduin við okkur sjá 121 bíl. Þar af eru aðeins 12 eldri en 5 frá 1950, og aðeins einn ■ oldri en frá 1940. Sennilega er hann frá 1933—’34 (hann stendur gegnt Grófinni). JJ Þarna eru aðeins fjórir vörubílar, {iar af einn nið- ■ ur við höfn. 8 landbúnaðar- bíla teljum vlð, 14 sendi- ferð'a- og stationbila. Af- gangurinn, 95 bilar, em ■ fólksbílar af ýmsum stærð- um og gerðum. Ef við genim ráð fyrir því, að þetta séu allir þeir bílar sem þurfa að fá stæði 4 þessum stað nú, verða 242 5 bílar stæðislausir á þesHum 5 stað eftir 20 ár, ef bílmium á að f jölga um tvo þriðju ,.. Enskir kvenskór i'rá CLARKS SKÓVAL Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara. —- 9» :iuiaiH3558i» Farþegum var ákaft fagnað Vlissingen, Hollandi, 28. sept. Svissneska flutningaskipið Celerlna kom í morgun til VHssingen f Hollandi með 27 af fhigfarþegum þeiin, er skip- ið bjargaði á Atlantshafi að- faranótt s.l. mánudags. 17 farþegar liöfðu verið fluttir með þyrlum frá skipinu til lr- lands, vegna þess að þeir þurftu á læknishjálp að lialda. Farþegunum var ákaft fagn- að er þeir stigu á land £ Vliss- ingen, og virtust þeir við beztu heilsu. Meðan skipið var á leið til Hollands var símað tll; lands og tilkynnt að nokkrir farþeganna þyrftu á skjótri læknishjálp að halda. Voru þá sendar þyrlur úr brezka flug- hernum til að fiytja farþegana í land. Þetta var mjög erfitt verk, því talsverður vindur var og urðu þyrlurnar að halda sig lágt yfir skipinu rétt aftan við afturmastrið. Farþegarnir voru svo dregnir upp í þyrl- umar, sem fluttu þá rakleitt til Cork á Irlandi. HEKLUPEYSUR HEKLUSOKKAR í SKÓLANN HEKLA

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.