Mynd - 28.09.1962, Blaðsíða 4
|1|
MIKIÐ SAFNADIST
Föstudag'ur 28. sept. 1962
- ENGU ÚTHLUTAD
Beykjavlk, 28. sept. —
Meira en hálft ár er liðið
síðan sjóslysasöfnunin svo-
nefnda hófst til styrktar að-
standendum þeirra, sem fórust
með m.b. Stuðlabergi og fleiri
skipum í febrúar sl. Enn hef-
ur ekki eyri verið úthlutað að
því er MYND bezt veit, og
ekki svo mikið sem safnað
skýrslum um ástæður þeirra,
sem lilut eiga að máli.
Meginið af því, sem safnað-
ipt, barst til Biskupsskrifstof-
unnar, eða 1.775.000. Dagblöð-
iri o. fl. aðilar tóku og á móti
framlögum. Söfnunin hófst i
marz og er í rauninni lokið fyr
ir löngu, enda þótt einstaka
framlag hafi borizt fram til
þessa, m.a. 60 þús. kr. til Bisk-
upsskrifstofunnar fyrir
skömmu. Sérstök söfnunar-
nefnd var starfandi, en félags-
málaráðuneytið skipaði dr.
Gunnlaug Þórðarson hdl. fram-
kvæmdastjóra söfnunarinnar.
MYND sneri sér til Gunn-
iíiugs í gær til að spyrja frétta
af söfnuninni og hverju það
sætti að engu hefði verið út-
hiutað enn. Varðist hann allra
frétta, en kvaðst væntanlega
boða blaðamannafund um málið
í vikunni (sem raunar er senn
á enda) og fleira fékkst hann
ekki til að segja.
ðlYND er þó kunnugt um,
að ýmsum, sem bjuggust við
framlagi frá söfnuninni, hefur
komið þessi óheyrilegi dráttur
mjög illa. Vonandi endist vik-
an til að efna til blaðamanna-
fundarins, þar sem gerð verð-
ur grein fyrir söfnuninni og
skýringar fást á því, hvað veld
ur seinaganginum á störfum
framkvæmdastjórans.
Reykjavík, 28. sept. —
Þegar saga kvenfata-
tízkunnar verður skráð,
er sennilegt, að árið
1962 verði talið sérstakt
ár „bera baksins". Bera
bakið einkenndi sumar-
tizkuna, og nú eru kvöld
kjólarnir fyrir veturinn
komnir á markaðinn er-
lendis og flestir með
mjög úrskornu baki. 1
París, London og New
York er sömu söguna að
segja. Kvöldkjólarnir
eru einfaldir, dökkir og
með flegið bak.
Tízkan hefur í för
með sér breytingar hjá
fleirum en saumastof-
unum. Undirföt verða
að vera hlíralaus, skórn
ir opnir að aftan, og
hálsfestar lafa niður á
bert bakið. Þá segja
erlend blöð, að aldrei
hafi verið meira að
• »«<»>• ■<
Olympíuþorp
fullgert
Innsbruck, 28. sept.
Olympíuþorpið fyrir vetrar-
leikina 1963 er nú fullgert, og
var opnað við hátíðlega athöfn
í dag. Þorpið er í útjaðri Inns-
bruck og húsin 11 hæða sam-
býlishús, sem rúma 300 íbúa.
Gætið ykkar
á ísskápum!
Reykjayík, 28. sept.
Verið á verði, ef ykkur verð-
ur boðinn ísskápur til kaups
— eldri gerð af Rafha, hvítur
með ryðblettum á toppnum —
því honum var stolið úr skúr
í Tívolígarðinum í fyrrinótt,
Kófdrukkinn
í höfnina
Reykjavík, 28. sept.
1 nótt féll Jósteinn Magnús-
son í höfnina út af Faxagarði.
Lögreglan dró hann upp,
hressti hann við og flutti hann
svo í fangageymsluna við Siðu-
múla, þar sem hann var kóf-
drukkinn. ______
iHHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiE
*N«*ji*
stanza’
Reykjavík, 28. sept.
Hvaða gatnamót haldið þið, að hafi :
árekstra og slys á samvizkunni? Blindu F
þar sem aðeins hægri handar rétturiim
Ónei, ekki aldeilis. Á þessu ári eru flestir f
ar á gatnamótum Lönguhliðar og IZI l_____
(16 talsins), þar sem vel sést í allar áttir,
mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar (14 _
og þar eru götuvitar til þess að stjóma t::_
inni.
Og grunsamlega margir
af þessum árekstrum verða
fyrir það, að of stutt bil er
milli bíla. Þegar bíllinn á
undan stanzar, er ökumað-
urinn á eftir annað hvort
að glápa upp og ofan eft-
ir brautinni, sem hann ætl-
ar inn á eða yfir, eða ein-
blínandi á götuvitann, í
stað þess að fylgjast með
bílnum fyrir framan, þar til
röðin kemur að honum að
aka inn á eða yfir.
37 ABEKSTBAR A
BORGABTtJNI
Sumar götur eru árekstra
frekari en svo, að sæmilega
öruggt geti talizt að aka
um þær. Þannig er t. d.
með Borgartúnið. Þar eru
frá síðustu áramótum skráð
ir 37 árekstrar, og einn mað
ur fyrir bíl að auki.
HRINGBRAUT
Og ’ beinir, greiðir og
gatnamótalausir götuspott-
ar geta verið lífshættulegir.
A Híingbrautinni fram und
an Landsspítalanum eru
frá áramótum skráðir 6 i_
rekstrar og eitt dauðaslys.
Þarna er strætisvagnastö
og biðskýli fjær byggðinni. í,
við götuna, og þess vegna
talsverð umferð f"
andi, Sumir verða I—
fyrir bílum, stundum
bílar — þótt það sé l..
að stanza þarna, því að engl
inn vill aka yfir mann L_
af þvi að það er bannað )
stanza, og sumir til þess i
kippa kunningjunum upp í.|
Þá er kannski bíll á eftin
of nærri, eða skiptir um # Hér ,siýra ijösin umfcrð
akgrein til þess að komast
fram úr, og ekur þar með
í veg fyrir aðra, og guð veit
hvað.
ISKYGGILEGA MÖRG
SLYS
Umferðarslysin og önnur
óhöpp í umferðinni eru orð-
in ískyggilega mörg á
þessu ári.. Þó hefur margt
verið gert, til þess að um-
ferðin geti gengið greiðar,
en margt er líka eftir. Eitt
er víst: Það er algerlega til-
gangslaust að koma á ak-
eina umferðarátt í senn; samt verða einna flestlr árekstrar R«r...
Illlll.......
reinum og skýrum merk-
ingum á götum, götuvitum
og öðru slíku, ef þess er
ekki mjög vel gætt, að öku
menn fari eftir þessum
merkingum og skilji þær.
Ef ökumenn fara ekki eft-
ir akreinakerfinu, er það
hættulegra en ekkert. Það
verður að setja margfaldan
lögreglustyrk á þessa staði,
meðan skipulagning er að
komast á nýbreytnina.
Básar, nyrsta hús landsins
Grímsey, 26. sept.
Á íslandi er aðeins til
eitt hús fyrir norðan heim-
skautsbaug. Það heitir
BÁSAR og þar býr odd-
vitinn, Alfreð Jónsson,
skipasmiður.
Alfreð reisti þetta hús fyrir
tveimur árum. Hann er gam-
all Siglfirðingur, sem setzt
hefur að í Grímsey.
Alfreð var árum saman einn
frægasti skíðakappi landsins
og var mjög fjölhæf íþrótta-
kempa fyrr á árum.
Umferðarvandamál í
Stór-Kaupmannahöfn
Stór-Reykjavík, 28. sept.
Þeir í Stór-Kaupmanna-
höfn virðast hafa frétt af
umferðarkönnuninni hjá
okkur, því að nú ætla þeir
að leysa sín vandamál
mcð rafeindaheila og ein-
valaliði sérfróðra manna á
næstu 2—3 árum. Gert er
ráð fyrir, að 15—20 manns
helgi sig algerlega þessu
verkefni, sem mun kosta
1—2 milljónir danskra
króna.
Auk þess verðúr haft
samstarf við og byggt á
reynslu Gautaborgar og
Oslóar, sem eru að undir-
búa svipað starf. Þar sem
ráðgert er að verja 1—2
milljörðum d.kr. til neð-
anjarðarbrauta, vega, bíla-
stæða o.s.frv. í Stór-Kaup-
mannahöfn á næstunni,
þykir ekki umhorfsmál að
•e&g'.in í nokkurn kostnað
tll að finna ódýrustu og
beztu lausn á umferðar-
vandamálunum.
BRÁDSKEMMTILEG LEIK-
SÝNINGI TJARNARBÆ
Herakles og Agiasfjósið
flokkast raunar undir minni
liáttar pródúkt Dúrren-
matts, enda samið upphaf-
lega sem útvarpsleikrlt,
verkið frcmur Iaust í bygg-
ingu og endirinn svolítið
sentimental á la Kiljan, en
bráðskemmtilegt og lifandi
leikhúsverk eigi að siður,
efnislega borið uppi af
markvissri og harðvitugri
ádeilu.
Sýningin í gærkvöldi
tókst að ýmsu leyti ótrú-
lega vel, þrátt fyrir að
flestir Ieikendauna eru svo
gott sem nýliðar, og verð-
ur það einkum þalckað leik-
stjóranum, Gísla Alfreðs-
syni, sem liefur tekizt að
skapa lieilsteypta sýningu
við mjög erfiðar aðstæður.
Hvert atriði er unnið og
hnitmiðað, og þó er það
kannski mest um vert að
leikstjórinn liefur skilið
þann stíl, sem hentar leikn-
um og sýnir liann í öllum
síimm grófgerða sjarma og
ferskleika. Leikendurnir
sleppa yfirleltt vel frá hlut-
verknm sínum, sérstaka
kátínu vöktu Þorsteinn
Geirsson, Jón Ingvason,
Pétur Einarsson og auðvit-
as Jónasson gerðl' margt
skemmtilegt í lilutverki
Heraklesar (útlitið bæði
hellenskt og heraklesar-
legt), en virtist þó eitthvað
miður sín á köflum og
spillti með því liraða leiks-
ins, sem þarf að vera ná-
kvæmur, næstum vélrænn.
Þýðing Þorvarðar Helga-
sonar er hressileg og mjög
við hEefi og leiktjöld Kurt
Zier gerð af mikllll liug-
kvæmni og öruggum smekk.
Ragnar Björnsson hefur
samið tvo liátíðarsöngva í
réttum dúr; einkum náði
liann liinni tilhlýðilegu
stemningu í þjóðsöngnum.
Og ekki spilla svo blessað-
ar skvísurnar, sætar í fram-
Krossgáta nr. 26.
Lárétt: 1. dráttlistarmaður —
7. á eftir tímanum — 8. ör-
smæö — 10. ljótur leikur — 11.
hljóm — 12. stökkti á burt —
13. fæöi — 14. fangamark — 15.
keyröi — 17. fornt karlmanns-
nafn — 18. fyrirliöar.
Lóðrétt: 1. rotverja — 2. sæl-
gætistegund — 3. norðlenzkt
verzlunarfyrirtæki (skst.) — 4.
óþrif — 5. flan — 6. anganina
— 9. á litinn — 11. óhamingja
— 15. fæddi — 16. lengdarmál
(skst.).
Lausn nr. 25.