Alþýðublaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 2
2 urn efoið, að nefodln sé sarnmála nœ, að ckki koosi tti tah að byggja spitalann úr öðru efni en ancaðhvort klofnu grjóti eða steln steypu, Það er ekki likiegt, að síð ari nefndin hafi komist á aðra akoðan Og það er ekki llkiegt, að þessi 5 ár, seoa liðin eru slð- an, hafi ekki næ&t tii að ákveði, hvort heldur skuii nota klofinn stein eða mulinn. Ég verð þvi að lita svo á. að þetta fernt sé fyrir hendi: 1 Ákvörðun um stað fyrir spltalann. 2 Akvörðan um landstærð og lögun. 3. Ákvörðun um aðalbyggingar* efnið. 4. Negilegt fé til byrjunar á byggingunnl. En hvers vegna er þá ekki unt að byrj«? 1 svari sfnu við b éfi verka lýðsfélaganna færir landsspitala nefndin aem höfuðástæðu vöntun á uppdrittum En þar sem bér er fyrst l stað að eins að ræða um aðvlðun á efni og annan und itbúniflg, er þeisi ástæða ónóg afsökun á aðgerðsleysinu Ennefnd in tsepir á 3 astæðum öðrum, sem sennllega eru hennar höfuðatrlði, þó hún láti lítið yfir: I. vöntcn á vissu um að spttalinn verði fuligerður, 2. dýrtð, 3. vaxtatap á fé, sem eylt væri til byijunar. t einhverri af þessum þremur ásiæðum ætti þvi að felast afsök un nefndarinnar á drættinum. Ea reynist það ekkl, hefir nefndin að mínu vlti enga gilda afsökun borið fram, og liggur þá fyrir að gera tii hennar þær kröfur: ann aðhvoit að hefjask handa eða segja af str. Ég vil nú fyrir mitt leyti at huga þesiar áafæður nánar, Bygging landsspítaia er ekkert dutlungamál, ekkeit Uppátæki. Það mái er vsxið upp af krýj andi þörf og bygt á ósk og kiöfu allrar þjóðarinnar. Og ástæðan fy ir kröfunni, þöifin, eykst með hverjú ári. É» læt mér ekki detta f hug, að nokkur skynberandl maður í landinu geti búist við, að þjóðín hætti við þetta áform, þennan ásetning, sem llfsnauðsyn ýtir á. Ég ætla ekki heldur nein um úr Landsspitalanefndinni þá hugsun. Þið er óhugsandi, að nefndin efist um viljann, (Frh ) áttfSOBiAÐIB Srlenl slmskeyli Khöfn, 7 nóv. Tyrkir og bnndaraenn. Frá París cr síæstð: Stjórnin i Angora hefir krafist þess, að bandamenn veiði þegar á brott úr Míklagarði, en þetta strfðlr gega Scures samningunum, og hefir þvi Hanington neitað kröfunni skilyið slaust Jafnaðarmonn samelnnst. Frá Stokkhólmi er simað, að fulitrúar frá tveim jafnaðarmanna- flokkum hafi samþykt að stinga < pp á því, að flokkarnir sameinist. (Þetta eru að lfklndum vin.tri og hægri jafnaðarœenn Fyrir skömmu var sagt frá þvf i útlendum jafn aðarmannablöðum, að vinstri fiokk urinn hefði boðtð hlnum hægri á fund í þvf skyni að sameina flokk ana, og hafi þvf boði verið tekið.. Skömmu áður höfðu tveir flokkar jafnaðarmacna i Þýzkalandi sam- einatt, óháðir og hsgri Mi gera ráð fyrir, að bráðlega verði þetta ofan á i fleiri löndum Það er eina ráðið til þess, að jtfnaðar stefnan viani þann sigur, sem henni er ætlaður) Ástandlð f Miklagarði. Sfmað er frá Lundúnum, að ástandið í Miklagarói sé að verða Tyrkneskt herlið hefir viða faiið inu á hlutlausa svæðið og sett her á alla mikilsverða herstiðí við Hellusund þveit ofan i mótmæli Brndamanna. Rafet pasha, landstjórinn, sem Angora- stjórnin setti i Miklagatð, hcfir rofið öldungaráðið Og ráðuneytin og tekið við stjóinlnni, lagt undir sig dómstólana 0. s. frv., en er hann sneri sér að soldáni, neitaði hann að segja af sér bæði soldáns og kalffa tign ainni. Reyndi soldán siðar að flýja, en var hindraður í þvi af Kemalistum, B öð banda- manna átelja hatðlega samnlngs- brot Angora-stjórnarinnar, en ekki er þó búist við, að það valdi strfði, mcð þvf að Eaglendlngar elgi annsamt af innleadum stjórnmála- deilum, en Frakkar og Italir sjái sér ekki sérst&kiega hag i þvi að banna Tyrkjum Evrópuviit. £ap Jslanðshanka. * .Tíœinn" 4 nóv. segir frá því. að t p íilacdsbinka, sem þegar er viðurkeot, sé um 5 milljónir króaa eða hlutfalldega jafn mikið eftlr fólksfjölda sem hið áætlaða tap Lindrnannsbnnkans danika, sem er talið 144 miijóair króáa. G rir blaðið efiirfarandi grein fyrir þvf, hverau þetta tap er tii komið: „Er það á allra vltorði, sð meginið af þrssu viðarkeada tapi íslandibanka stafar af nokkrum kaDpmönnum og útgerðarmönnum. Hefir bankinn neyðst til að gcfa suœum þelrra upp skuidirnar, en aðrir hafa orðið gj*ldþrota. Þann'g hefir bankinn t d gefið upp eða tapað á Geo Cop'and fukkaup- manni I miljón og 933 þúsundum króna, EKasi Stefánssyni útgerðar- manni 300 þúiund krónam, ölafir Divfðssyni fiskkanpmanni i Haín- arfirðl 320 þúsund krónum, Helga Zé ra kaupmsnni 900 þúsund krónum. Cirli Sæmundsen kaup. manni 100 þúsund krónum (bað var hjá honum sem Magnús Guð- mundsson fjármálaráðherra dró óhæfilega Iengi að ineheimta tekjaskattinn, og mun rikið þar hafa tapað 190 þúsuodum krónsJ, Gslr Pálssynl 36 þúsund krónum, Sigu ðf kaupmanni Þorsteinsiyni 100 þúsund krónum, félaginu Kára á tiafirði 20 þúaund krónum, Lo'ti Loftisyai útgeiðarmanni 700 þúsund króoum. Eru þetti nokkur dæmi, en þarna er talin nálega hálf fimta miljón króna. En enginn veit hitt með neinnfi vissu, hvort tap tslandsbanka er ekki enn meira en þessar ópin- beriega viðu.kendu 5 milljónir kióna." Bylting. Eftir Jack London.1 Fyrirleitur, hsldinn í marz 1905. --- (Frh) Fjandikspur htfir aldrei hindrað byltingu, en fjmdEkapur er að kalla má hið eina, sem auðvalds- stéttin hefir til boða. Rétt er það að visu, að hún býður fram nokkr- ar fyrndar hugmyndir, sem voru áhrifamiklar ( fyrri daga, en ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.