Morgunblaðið - 14.09.2008, Síða 53

Morgunblaðið - 14.09.2008, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 53 Lögga, læknir og lögfræðingur Kippan EKKI HAFA ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ BERA VITNI. VIÐ TRYGGJUM ÖRYGGI ÞITT HVAÐ VERÐUR UM MIG EFTIR AÐ ÉG BER VITNI? HUGSUM UM EITT Í EINU EF VIÐ ERUM HEPPNIR ÞÁ LIFIR ÞÚ NÓGU LENGI TIL AÐ BERA VITNI... SÍÐAN GETUM VIÐ SPÁÐ Í FRAMHALDINU EKKI TAKA ÖLL VANDAMÁLIN ÞÍN MEÐ ÞÉR Í FRÍIÐ EINS OG ÞÚ GERIR VENJULEGA DRÍFÐU ÞIG Í MEGRUN ÉG HATA VINNUNA MÍNA! ÉG ER BLANKUR! HANN HLUSTAR BARA Á KLASSÍSKA TÓNLIST JAÐARÍÞRÓTTIR FYRIR NAGGRÍSIJAHÚ! VÍÍ! VÚHÚ! BLÓÐ- BANKI EKKI GÆTI ÉG FENGIÐ YFIRDRÁTT? Velvakandi VEÐUR hefur verið mjög gott það sem af er haustinu og skólar hafa ekki látið það framhjá sér fara, t.d. þessi börn í Mýrarhúsaskóla sem fóru í fjöru- ferð. Gaf það góða tilbreytingu í skólastarfinu að skoða fjársjóði fjörunnar. Morgunblaðið/Frikki Krakkar í fjöruferð Við erum ekki sóðar! VIÐ förum með tómu flöskurnar okkar í end- urvinnsluna, en brjótum þær ekki á dyraþrepinu, við skyrpum ekki tyggi- gúmmíi á stéttina okkar eða hendum sígar- ettusíum og heim- ilissorpinu á tröppurnar heima hjá okkur. Það er auðvitað sóða- skapur að stinga sígar- ettusíunum beint í vas- ann að ég tali nú ekki um notað tyggjó. Það er vafalaust þess vegna sem öll þessi snyrtimenni skilja eftir sig tyggjóklessur og sígarettusíur, hvar sem þau eiga leið um. Mig langar til að benda þessu fólki á að flatar blikkdósir undan smá- vindlum eru ákjósanlegar hirslur undir sígarettusíurnar og eitt blað úr eldhúsrúllu dugir til að pakka inn mörgum tyggjóklessum, þangað til maður kemst í tæri við endanlegan förgunarstað. Snyrtilega sam- anbrotinn plastpoki tekur ekki mikið pláss í vasa og hans er hægt að grípa til standi maður óvænt uppi með ein- hverja stærri hluti, sem maður þarf að losa sig við. Um daginn var ég á stuttri morg- ungöngu með sonarsyni mínum. Á þessari stuttu göngu gengum við fram á allar tegundir af því sorpi sem getur að líta á götum bæjarins eftir venjulega helgi, þar á meðal brotnar flöskur. Mér varð að orði: „Þetta eru nú meiri sóðarnir“. Þá sagði sá litli: „Afi, ég vil ekki vera sóði.“ Þetta vakti mér von um að e.t.v. kæmi sá dagur að fólk færi að bera virðingu fyrir sjálfu sér og umhverfi sínu, ekki bara heima hjá sér heldur líka hvar sem það væri statt. Samt kann ég enga skýringu á því að ástandið virðist ekkert skárra á stöðum þar sem rusla- fötur eru á hverju strái og fæ ekki skilið hvernig forráðamönn- um hátíða dettur í hug að hvetja til að þús- undum blaðra sé sleppt út í buskann og ætlast svo til að hátíð- argestir gangi vel um á eftir. Þórhallur Hróðmarsson. Víkverji GREININ í Vík- verja um grænmetið 6. september sl. varð mér umhugs- unarefni. Að velja sér íslenskt græn- meti á varla mikið skylt við fordóma gagnvart hinu erlenda. Við búum í landi þar sem minna er um skordýr og aðra skaðvalda en víðast annars staðar. Þess vegna þarf minna af skordýraeitri og öðrum skaðlegum varnarefnum til að rækta grænmet- ið. Því er íslenskt grænmeti líklegra til að vera hreinni vara. Utan á inn- fluttu epli getur verið lag af eitur- efnum og betra að þvo þau eða flysja. Lífræn ræktun er auðvitað það besta. Þessi eiturefni eru ekki bráðdrep- andi, en gætu valdið líkamanum skaða til lengri tíma. Þessa þekk- ingu hef ég auðvitað bara úr bókum og blöðum. Heilsuhringurinn er t.d. ágætis blað. Og það skaðar ekki að vita um hvað málið snýst, jafnvel þó maður lifi ekki bókstaflega eftir þessu. En ég endurtek: Þetta á lítið sem ekkert skylt við fordóma. Þakka þér fyrir greinina um hand- boltaæðið. Þar vorum við sam- mála.Bestu kveðjur, Þuríður Guðmundsdóttir.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Bólstaðarhlíð 43 | Heimsókn 16. sept. kl. 13 á handverkssýningu fé- lagsstarfsins í Reykjanesbæ, kaffihlað- borð. Skráning í s. 535-2760. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin á mánud.og miðvikud. kl. 10-11.30, s. 554- 1226. Í Gjábakka á miðvikud. kl. 15-16, s. 554- 3438. www.febk.is Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur kl. 20. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Opið hús í Stangarhyl, 19. sept. kl. 14, vetrastarfið kynnt. Haustlitaferð 27. sept., kvöldverður og dans á Hótel Örk, skráning í s. 588- 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Laust á námskeið í dönsku og skapandi skrif- um. Uppl. í s. 554-3400. Einnig eru harmonikkuæfingar. Félagsstarf Gerðubergs | Breiðholts- dagar 15.-20. sept. fjölbreytt dagskrá. Pottakaffi í Breiðholtslaug, kl. 7.30, heiðursgestur hvern dag. Leikfimi fyrir eldri borgara í ÍR heimilinu v/Skógarsel. Heimsókn til eldri borgara í Reykja- nesbæ 17. sept. Margrét Frímannsd. er gestur í prjónakaffi kl. 10, 19. sept. Hraunbær 105 | Haustlitaferð á Þing- völl 17. sept. kl. 12.45, verð 2.500 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 411- 2730. Hæðargarður 31 | Skapandi skrif mánudag kl. 16. Leiðb. Þórður Helga- son. Enn er laust á nokkur námskeið. Uppl. í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Æfingar fyrir sýningar og hópdansar í Kópavogsskóla á þriðjud. kl. 14.30, á miðvikud. í Linda- skóla kl. 15. Ringó í Snælandsskóla á miðvikud. kl. 19 og á laugard. kl. 9.30. Línudans í Húnabúð á fimmtud. kl.1 6.30. Uppl. í síma 564-1490, 554-2780 og 554-5330. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Haustferð eldri borg- ara 17. sept. kl. 12.30. Kostnaður er 2.000 kr. Skráning í síma 553-8500. Fríkirkjan Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14, Sveinbjörn Björnsson prédikar. Lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir í lok samkomu. Kaffi og samvera og verslun kirkjunnar opin. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Félagsvist mánudag kl. 13. „Stund í kirkjunni“ miðvikudag kl. 11, súpa í há- deginu og brids kl. 13. Brids-aðstoð fyr- ir dömur föstudag kl. 13. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Int- ernational church service in the cafe- teria at 13PM. Service in English. Al- menn samkoma kl. 16.30, ræðumaður er Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíla- delfíu leiðir lofgjörð. filadelfia.is Óháði söfnuðurinn | Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ohadisofnudurinn.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.