Morgunblaðið - 14.09.2008, Side 55

Morgunblaðið - 14.09.2008, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 55 Framandi Stúlkurnar ferðuðust víða og fóru meðal annars á fílabak á Balí ásamt samstarfsmanni sínum, Jónasi Sen. vallarinn.blogspot.com. Það eru blendnar tilfinning-ar,“ segir Valdís þegar húner spurð að því hvernig til-finning það sé að vera end- anlega komin heim eftir 18 mánaða tónleikaferðalag með Björk Guð- mundsdóttur. „Það er gott að vera komin heim, og að búa á einum stað, en ekki í ferðatösku. En það er samt svolítið skrítið að vera ekki að fara aftur út eftir hálfan mánuð eða eitthvað, enda vorum við alveg eitt og hálft ár á flakki. Við vorum líka 40 sem vor- um að ferðast saman, og það var mjög erfitt að kveðja alla.“ Aðspurð segir Valdís ferðalagið hafa verið gríðarlega skemmtilegt, og að það muni seint gleymast. „Þetta var bara ótrúlegt ævintýri, og mikil upplifun sem við eigum eftir að lifa á lengi,“ segir hún, og bætir því við að erfitt sé að nefna einn hápunkt fram yfir annan. „Hver staður hafði sinn hápunkt. Við fórum út um allt og maður er enn að melta suma hluti. Þetta voru 75 tónleikar þannig að þetta er svolítið runnið í eina heild.“ Hvað samstarfið við Björk varðar segir Valdís það hafa gengið framar vonum. „Það var alveg æðislegt og hún var rosalega góður samstarfs- maður. Það var frábært að vinna með henni og það kom okkur hvað mest á óvart hvað hún er skemmti- leg, hógvær, jarðbundin og almenni- leg manneskja.“ Miklar öfgar Alls spiluðu Wonderbrass-stúlk- urnar á 75 tónleikum í 66 borgum í 32 löndum. En hvað telur Valdís að þær hafi spilað fyrir marga áheyr- endur í ferðinni? „Úff ég veit það ekki. Á hátíð eins og Coachella voru kannski 70.000 manns, og það voru rosalega margir á Hróarskeldu líka. En svo voru ekki nema 400 manns í Langholtskirkju þannig að þetta voru miklar öfgar,“ segir hún og hlær. Þó er ljóst að þær hafa spilað fyrir nokkur hundruð þúsund áheyr- endur í ferðalaginu. Valdís er nemandi við Tónlistar- skólann í Reykjavík, auk þess sem hún vinnur sem skrifta hjá Sjón- varpinu. Hún segir fínt að vera kom- in aftur í íslenskan raunveruleika, og telur það ekki eftir sér að spila fyrir nokkra áheyrendur í skólanum þótt hún hafi spilað fyrir hundruð þús- unda síðustu 18 mánuðina. „Maður hefur nú bara gott af því, að komast aftur inn í raunverulegt tónlistarlíf. Það er mjög fínt.“ Aðspurð segir Valdís að Wonder- brass-stúlkurnar ætli að halda sam- starfinu áfram. „Við vorum til dæmis að taka upp Brass-verk með Högna í Hjaltalín, verk sem hann samdi. Við vitum ekki alveg hvað kemur út úr því, hvort við stefnum á útgáfu. En við erum líka aðeins að hvíla okkur enda búnar að vera saman í 18 mán- uði, þannig að við förum kannski al- mennilega af stað seinna í haust.“ jbk@mbl.is Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 14/9 kl. 14:00 Ö Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Ath. aðeins fimm sýningar Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis Sun 21/9 kl. 16:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fös 10/10 kl. 21:00 Sun 12/10 kl. 21:00 Ath. sýningatíma kl. 21 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 14/9 kl. 11:00 U Sun 14/9 kl. 12:30 U Sun 21/9 kl. 11:00 U Sun 21/9 kl. 12:30 U Sun 28/9 kl. 11:00 Sun 28/9 kl. 12:30 Sun 28/9 aukas. kl. 15:00 Sun 5/10 kl. 11:00 Sun 5/10 kl. 12:30 Lau 11/10 kl. 11:00 Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Fös 19/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 U 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 kl. 22:00 U ný aukas Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 kl. 22:00 U ný aukas Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 kl. 20:00 Ö ný aukas Sun 19/10 kl. 20:00 U 15. kortas Mið 22/10 kl. 20:00 16. kortas Fim 23/10 kl. 20:00 Ö 17. kortas Fös 24/10 kl. 19:00 U 18. kortas Fös 24/10 kl. 22:00 Ö ný aukas Lau 1/11 ný aukas kl. 19:00 Sun 2/11 ný aukas kl. 16:00 Ath! Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 14/9 kl. 14:00 Ö Sun 21/9 kl. 14:00 Ö Sun 28/9 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Fös 26/9 7. kortas kl. 20:00 Lau 27/9 8. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 19:00 Ö Sun 12/10 kl. 20:00 Ö 2. kortas Fim 16/10 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 17/10 kl. 19:00 Ö 4. kortas Lau 18/10 kl. 19:00 5. kortasýn Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti. Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (Samkomuhúsið ) Sun 14/9 kl. 15:00 Ö ný aukas Síðustu sýningar Fool for love (Rýmið) Sun 14/9 5. kort kl. 20:00 Ö Fim 18/9 6. kort kl. 20:00 Ö Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 Ö Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 15:00 U Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 Ö Lau 1/11 kl. 15:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Sun 9/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U Sun 21/9 kl. 20:00 Ö Fim 25/9 kl. 20:00 Ö Lau 27/9 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Sun 5/10 kl. 20:00 Ö Fös 10/10 kl. 20:00 Ö Sun 12/10 lokasýn. kl. 20:00 Ö Aðeins átta sýningar! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Vax og Rokkabillýband Reykjavíkur ásamt Bjartmari Guðlaugssyni Mið 17/9 kl. 21:00 alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Fim 25/9 kl. 14:00 Fös 26/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Mán 29/9 kl. 14:00 Þri 30/9 kl. 14:00 Mið 1/10 kl. 14:00 Fim 2/10 kl. 14:00 Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 14/9 kl. 20:00 Ö Fim 18/9 kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mán 15/9 kl. 09:00 F grunnskóli borðeyrar Mán 15/9 kl. 13:00 F hólmavík Þri 16/9 kl. 08:30 F grunnskóli bolungarvíkur Þri 16/9 kl. 11:00 F leiksk. sólborg ísafirði Þri 16/9 kl. 14:00 F leikskólinn flateyri Mið 17/9 kl. 08:30 F grunnskólinn ísafirði Mið 17/9 kl. 09:15 F grunnskólinn ísafirði Mið 17/9 kl. 12:00 F suðureyri Fim 18/9 kl. 08:30 F grunnskóli patreksfjarðar Fim 18/9 kl. 11:00 F bíldudalur Fim 18/9 kl. 14:00 F vindheimar tálknafirði FJÖLMARGAR skemmtilegar uppákomur urðu á Volta-túrnum, og segir Valdís frá nokkrum þeirra á bloggsíðu sinni. Ein slík uppákoma varð við tökur á þættinum Later with Jools Holland í Lundúnum í júní í fyrra, en Björk kom fram í þættinum. Á meðal annarra sem komu fram í sama þætti var enginn annar en Bítillinn Paul McCartney, og segir Val- dís meðal annars frá því að McCartney hafi viljað fá að prófa að blása í trompet hennar, og hún hafi ekki getað neitað honum um það. „Reyndar varð ég í fyrsta skipti alvar- lega „starstruck“, og átti erfitt með svefn í nótt sökum stjörnulosts. Ég tísti eins og smástelpa þegar hann talaði við mig, og þrátt fyrir að hann talaði skýra ensku náði ég varla því sem hann sagði, í þvílíku ástandi var ég,“ segir Valdís. Björk og hljómsveit hafi þurft að bíða í tónlistarsetti sínu eftir hljóðprufunni. „Þá settist Paul við flygilinn í tónlist- arsettinu sem var beint á móti og flutti rétt sisona „Lady Madonna“. Ég fór næstum því að skæla,“ segir Valdís. Þegar Paul McCartney blés í trompet

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.