Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Tropic Thunder kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. 650kr. 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS STÆRSTA FRUMSÝNING Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI ! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR „SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER AUÐVELT AÐ NJÓTA.” - B.S., FBL ,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU MISTÖK AÐ MISSA AF SVEITABRÚÐKAUPI.” - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty 650kr. -Empire -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!650k r. ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! Journey To The... kl. 4 - 6 - 8 - 10 ATH. EKKI 3D LEYFÐ Step Brothers kl. 8 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl.10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3 - 4:30 LEYFÐ ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. Mirrors kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Sveitabrúðkaup kl. 8 - 10:15 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 10 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:30 LEYFÐ KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2008 Brúðguminn • Ísland kl. 6 Heimili dökku fiðrildanna • Finnland kl. 8 Fyrstu árin - Erik Nietzsche • Danmörk kl. 4 Maðurinn sem unni Yngvari • Noregur kl. 4 Þið sem lifið • Svíþjóð kl. 6 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR 5MYNDIR 1 SIGURVERGARI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Þó þau Kitty, Daisy og Lewisséu fyrirtaks flytjendur ogskemmtilegir söngvarar ítríói sínu Kitty, Daisy & Lewis, vekur einna mesta athygli hvernig tónlist er að finna á þessari fyrstu plötu þeirra því hún hljómar því líkast sem hún hafi verið tekin upp og gefin út fyrir að minnsta kosti hálfri öld. Tónlistaráhugi í arf Þau fengu tónlistaráhugann með móðurmjólkinni því móðir þeirra, Ingrid Weiss, var í rokksveitinni Ra- incoats sem sendi frá sér fínar skífur í upphafi níunda áratugarins (spilaði á trommur). Mestur var áhuginn hjá Lewis Durham, sem tók að safna 78 snúninga plötum, en þau voru öll spennt fyrir músík og þá helst gam- alli músík. Þegar Lewis var tíu ára, Kitty sjö ára og Daisy tólf ára komu þau eitt sinn sem oftar inn á tónlistarklúbb með foreldrum sínum. Eigandi klúbbsins vissi af áhuga Lewis Dur- ham á gamalli tónlist og stakk upp á því við pilt að hann myndi syngja með sér eitt lag. Lewis var til í tuskið, tók að sér að spila á píanó og Kitty, sem linnti ekki látum fyrr en hún fékk að spila líka, tók í trommusetið. Eigandi staðarins lék svo á kassagítar. Lagið sem þau spiluðu var Johnny Cash slagarinn „Folsom Prison Blu- es“ og heppnaðist svo vel að klúbb- eigandinn vildi endilega fá þau aftur í heimsókn, en þar var þó ekki fyrr en tæpu ári að þau sneru aftur og þá var Daisy með og spilaði á harmonikku. Aftur var veðjað á „Folsom Prison Blues“, en í þriðja sinn sem þau tróðu upp var komið nýtt lag, „Mean Son of a Gun“ eftir Johnny Horton, og nú var Lewis kominn með gamlan Gretch í fangið og Daisy spilaði á munnhörpu. Þegar hér var komið sögu má segja að þau hafi verið komin vel af stað í að stofna hljómsveit og þau héldu líka áfram að gutla saman. Áhugi Lewis á gamalli tónlist hafði aukist til muna við þessa spila- mennsku og hann tók að troða upp sem lakkplötusnúður og bætti við ferilskrána píanó-, banjó- og Oft er það gott sem gamlir kveða Ljósmynd/DA Goody Rokkarar Systkinin knáu Kitty, Daisy & Lewis Durham sem slegið hafa í gegn með gamalli tónlist. Mikið er látið með systkinin Kitty, Daisy og Lew- is Durham í Bretlandi um þessar mundir, en þau sendu frá sér fyrstu breiðskífuna í byrjun síðasta mánaðar þó samstarfið sé u.þ.b. sjö ára gamalt. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.