Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST
HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI
SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD
FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK
YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA
650k
r.
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Tropic Thunder kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
The Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára
Make it happen kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Grísirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ
-Kvikmyndir.is
- Mannlíf
650k
r.
650kr.
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR
ÞEIR ERU KANNSKI
FULLORÐNIR,
EN HAFA SAMT
EKKERT ÞROSKAST.
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
“FERRELL OG REILLY…
ERU DREPFYNDNIR VEL
HEPPNUÐ “FÍLGÚDD”
GAMANMYND”.
-Þ.Þ., D.V.
„MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM
Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.”
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU
OKKUR TALLADEGA NIGHTS
STÆRSTA FRUMSÝNING
Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI !
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
- Ó.H.T., RÁS 2
- 24 STUNDIR
„SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR
MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR
SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER
AUÐVELT AÐ NJÓTA.”
- B.S., FBL
,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU
MISTÖK AÐ MISSA AF
SVEITABRÚÐKAUPI.”
- Þ.Þ., D.V.
- S.V., MBL
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
Geggjuð gamanmynd
Frá leikstjóra Full Monty
650kr. -Empire
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!650k
r.
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST
HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI
SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD
FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK
YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA
SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI
SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
KIEFER SUTHERLAND
Í MAGNAÐRI SPENNUMYND!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS!
Journey To The... kl. 4 - 6 - 8 - 10 ATH. EKKI 3D LEYFÐ
Step Brothers kl. 8 B.i. 12 ára
Tropic Thunder kl.10 B.i.16ára
Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 3 - 4:30 LEYFÐ
ATH. EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI
ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM.
Mirrors kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Step Brothers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Sveitabrúðkaup kl. 8 - 10:15 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 10 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 3:30 LEYFÐ
KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2008
Brúðguminn • Ísland kl. 6
Heimili dökku fiðrildanna • Finnland kl. 8
Fyrstu árin - Erik Nietzsche • Danmörk kl. 4
Maðurinn sem unni Yngvari • Noregur kl. 4
Þið sem lifið • Svíþjóð kl. 6
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
5MYNDIR
1 SIGURVERGARI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
Þó þau Kitty, Daisy og Lewisséu fyrirtaks flytjendur ogskemmtilegir söngvarar ítríói sínu Kitty, Daisy &
Lewis, vekur einna mesta athygli
hvernig tónlist er að finna á þessari
fyrstu plötu þeirra því hún hljómar
því líkast sem hún hafi verið tekin
upp og gefin út fyrir að minnsta kosti
hálfri öld.
Tónlistaráhugi í arf
Þau fengu tónlistaráhugann með
móðurmjólkinni því móðir þeirra,
Ingrid Weiss, var í rokksveitinni Ra-
incoats sem sendi frá sér fínar skífur
í upphafi níunda áratugarins (spilaði
á trommur). Mestur var áhuginn hjá
Lewis Durham, sem tók að safna 78
snúninga plötum, en þau voru öll
spennt fyrir músík og þá helst gam-
alli músík.
Þegar Lewis var tíu ára, Kitty sjö
ára og Daisy tólf ára komu þau eitt
sinn sem oftar inn á tónlistarklúbb
með foreldrum sínum. Eigandi
klúbbsins vissi af áhuga Lewis Dur-
ham á gamalli tónlist og stakk upp á
því við pilt að hann myndi syngja með
sér eitt lag. Lewis var til í tuskið, tók
að sér að spila á píanó og Kitty, sem
linnti ekki látum fyrr en hún fékk að
spila líka, tók í trommusetið. Eigandi
staðarins lék svo á kassagítar.
Lagið sem þau spiluðu var Johnny
Cash slagarinn „Folsom Prison Blu-
es“ og heppnaðist svo vel að klúbb-
eigandinn vildi endilega fá þau aftur í
heimsókn, en þar var þó ekki fyrr en
tæpu ári að þau sneru aftur og þá var
Daisy með og spilaði á harmonikku.
Aftur var veðjað á „Folsom Prison
Blues“, en í þriðja sinn sem þau tróðu
upp var komið nýtt lag, „Mean Son of
a Gun“ eftir Johnny Horton, og nú
var Lewis kominn með gamlan
Gretch í fangið og Daisy spilaði á
munnhörpu.
Þegar hér var komið sögu má
segja að þau hafi verið komin vel af
stað í að stofna hljómsveit og þau
héldu líka áfram að gutla saman.
Áhugi Lewis á gamalli tónlist hafði
aukist til muna við þessa spila-
mennsku og hann tók að troða upp
sem lakkplötusnúður og bætti við
ferilskrána píanó-, banjó- og
Oft er það gott sem gamlir kveða
Ljósmynd/DA Goody
Rokkarar Systkinin knáu Kitty, Daisy & Lewis Durham sem slegið hafa í gegn með gamalli tónlist.
Mikið er látið með systkinin Kitty, Daisy og Lew-
is Durham í Bretlandi um þessar mundir, en þau
sendu frá sér fyrstu breiðskífuna í byrjun síðasta
mánaðar þó samstarfið sé u.þ.b. sjö ára gamalt.
TÓNLIST Á SUNNUDEGI
Árni Matthíasson