Morgunblaðið - 14.09.2008, Page 64
SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 258. DAGUR ÁRSINS 2008 Einleikhúsinu
Óskin
Heitast 17° C | Kaldast 10° C
Suðaustan og sunn-
an 8-13 m/s og rigning
með köflum en hægari
og bjartviðri norðaust-
anlands. » 8
ÞETTA HELST»
Verðbólgan óvinur nr. 1
Geir H. Haarde forsætisráðherra
segir að verðbólgan sé helsti óvinur
heimilanna. Flestum beri saman um
að hún muni lækka hratt með haust-
inu en andbyr verði áfram. » 2
Leiti álits annarra lækna
Landlæknir segir að fáir nýti sér
þann kost að leita álits annars læknis
hér á landi. Rætt er við móður Ellu
Dísar sem leitaði lækninga í Banda-
ríkjunum fyrir dóttur sína. » 4
Fleiri konur í háskólum
Konum hefur fjölgað mikið meðal
nemenda og kennara háskólastigsins.
Þær voru t.d. þriðjungur kennara í
HÍ undir lok síðasta árs en rúmur
fjórðungur 1999. » 6
Barcleys stöðvaði XL
Barcleys-bankinn sendi XL Leis-
ure Group bréf í síðasta mánuði og
tilkynnti að lokað yrði fyrir lánsfé til
fyrirtækisins. » 4
Ike olli miklu tjóni
Fellibylurinn Ike olli miklu tjóni í
Texas. Allt að sex metra háar öldur
skullu á ströndinni þar sem tugir þús-
unda manna dvöldu. » 2
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Kínverskt sjónvarps-
efni er illskiljanlegt
Staksteinar: Allir eru framsókn-
armenn!
Forystugreinar: Nýtt öryggis-
samband? |Húsleit hjá hælisleit-
endum
UMRÆÐAN»
Kynbundinn launamunur eykst
Hagstjórn á villigötum
Konur eru 60% nýnema í háskólum
Hvað er verkfall?
Fyrirhyggja og metnaður í
umhverfismálum
Klassasamstarfið Næring í
nýsköpun
ATVINNA»
FÓLK»
Leikstýrir sinni fyrstu
mynd. » 59
Tvær íslenskar tón-
listarmyndir verða
frumsýndar á al-
þjóðlegri kvik-
myndahátíð í
Reykjavík. » 57
KVIKMYNDIR»
Íslensk tón-
list á filmu
TÓNLIST»
Jóhann gefur út sína
fyrstu plötu. » 61
FÓLK»
Skammast sín fyrir ölv-
unaraksturinn. » 62
Þau Kitty, Daisy og
Lewis Durham spila
gamla og góða slag-
ara og fá foreldra
sína með í spila-
mennskuna. » 58
Fjölhæf
systkini
TÓNLIST»
reykjavíkreykjavík
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0
Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800
VEÐUR»
» VEÐUR mbl.is
»MEST LESIÐ Á mbl.is
1. Barn fékk mikið raflost
2. Stærðin skipti greinilega máli
3. Sveinn Kjartan Sveinsson látinn
4. „Þetta var bara fikt“
33 ÁRA gömul
bandarísk kona
þráði svo heitt að
verða klappstýra
að hún stal nafni
15 ára dóttur
sinnar til að geta
látið drauminn
rætast.
Wendy Brown
hefur verið
ákærð fyrir auð-
kennisþjófnað eftir að hafa skráð
sig í framhaldsskóla í Wisconsin
sem dóttir sín. Hún játaði að hafa
logið því að hún væri 15 ára til að
komast í klappstýrusveit skólans,
að sögn lögreglunnar.
Konan mætti á æfingar, fékk sér-
stakan klappstýruskáp í skólanum
og skemmti sér með hinum klapp-
stýrunum í veislu heima hjá þjálf-
ara þeirra. Konan hafði áður gerst
sek um auðkennisþjófnað. Dóttir
hennar býr í Nevada hjá ömmu
sinni. bogi@mbl.is
Stal nafni
dóttur sinnar
Klappstýran
Wendy Brown
Eftir Önund Pál Ragnarsson
onundur@mbl.is
STÖÐUGUR vöxtur virðist vera í
Grænlandsflugi um þessar mundir.
Flugfélag Íslands bætti nýverið við
sig fimmta áfangastaðnum á Græn-
landi og flýgur nú til allra lands-
fjórðunga. Áður var flogið til Kulu-
suk, Narsassuaq, Nuuk og
Constable Point. Við bætist hins
vegar Ilulissat, sem er einn vinsæl-
asti ferðamannastaður á Grænlandi.
Í tilkynningu frá flugfélaginu segir
að á fáum stöðum þyki jafnmik-
ilfenglegt að skoða jökul brotna í
sjó fram. Um 4.500 manns búa við
Diskoflóa og er fjörðurinn á heims-
minjalista UNESCO.
Að sögn Inga Þórs Guðmunds-
sonar, forstöðumanns sölu- og
markaðssviðs Flugfélags Íslands, er
ætlunin að fljúga til Ilulissat í tvo
mánuði á ári, júlí og ágúst. Flogið
verður á DASH-8 flugvél frá Kefla-
vík tvisvar í viku. Þessir mánuðir
eru hápunktur ferðamannatímans
og ferðast um 35.000 manns þangað
á þeim tíma að öllu jöfnu. Íslands-
flug ætlar sér hluta af þeirri köku
og stefnir á að bjóða upp á 1.000
sæti þangað á næsta ári. Ingi Þór
segir flesta þá, sem fara til Ilul-
issat, vera Evrópubúa en einnig
fjölgi ferðalöngum frá Ameríku og
Asíu.
Jafnframt þessu verður ferðum
til Nuuk fjölgað úr þremur í fjórar
á viku. Frá Keflavík verður því yfir
hásumarið flogið sex sinnum í viku
til vesturstrandar Grænlands.
Grænland vinsælt
Mikill vöxtur í Grænlandsflugi um þessar mundir Flogið
til allra landsfjórðunga Ilulissat einn vinsælasti staðurinn
Ljósmynd/Karsten Bidstrup
Fegurð Það er fallegt um að litast í bænum Ilulissast á Grænlandi.
MIKIL spenna var fyrir leik ensku knattspyrnuliðanna
Liverpool og Manchester United á Anfield Road um há-
degi í gær. Stuðningsmenn Liverpool, klæddir búningi
liðsins, voru mættir á Players í Kópavogi til að horfa á
leikinn og styðja sína menn. Einkunnarorðin „Þú geng-
ur aldrei einn þíns liðs“ áttu þar vel við.
Stuðningsmenn Liverpool fjölmenntu á Players
Aldrei einir síns liðs
Morgunblaðið/Árni Sæberg
BLÁSARASVEITIN Wonderbrass
hefur verið á flakki um heiminn í eitt
og hálft ár og spilað á 75 tónleikum
með Björk Guðmundsdóttur. Valdís
Þorkelsdóttir trompetleikari segir
blendnar tilfinningar fylgja því að
tónleikaferðalaginu sé lokið. „Það er
gott að vera komin heim og að búa á
einum stað en ekki í ferðatösku,“
segir hún en erfitt var að kveðja
ferðafélagana eftir þennan langa
túr.
Aðskilnaðurinn mun þó ekki vara
lengi hjá stúlkunum tíu sem skipa
sveitina því þær hyggja á áfram-
haldandi samstarf eftir smáhvíld
þegar líður lengra fram á haustið. Þó
að færri sæki yfirleitt tónleika hér á
landi en á þeim tónleikastöðum sem
Valdís er nú orðin vön lætur hún það
ekki á sig fá. „Maður hefur nú bara
gott af því að komast aftur inn í
raunverulegt tónlistarlíf. Það er
mjög fínt.“ | 55
Gott að vera
komin heim
Víðförul Valdís yljar sér á tebolla á
veitingastað í Kyoto.