Morgunblaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2008 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Haukar............................... 22:34 Staðan: Akureyri 9 6 0 3 247:247 12 Valur 8 4 3 1 224:192 11 FH 8 4 2 2 240:233 10 Fram 8 4 2 2 225:219 10 HK 8 3 2 3 207:217 8 Haukar 8 4 0 4 230:210 8 Stjarnan 7 1 2 4 176:189 4 Víkingur R. 8 0 1 7 207:249 1 Þýskaland Hamburg – Flensburg ......................... 33:31 Gummersbach – Magdeburg............... 27:28 Staðan: Kiel 12 11 1 0 425:325 23 Lemgo 12 9 1 2 370:315 19 Magdeburg 13 9 1 3 374:338 19 Flensburg 11 8 1 2 378:316 17 Gummersb. 13 8 1 4 397:386 17 Nordhorn 12 8 1 3 387:337 17 Hamburg 12 7 1 4 362:344 15 Göppingen 12 7 1 4 357:324 15 R.N. Löwen 11 6 2 3 364:328 14 Füchse Berlin 12 6 2 4 367:371 14 Melsungen 13 4 1 8 406:431 9 Großwallst. 13 4 1 8 391:395 9 Balingen 13 4 0 9 345:381 8 Wetzlar 12 2 2 8 318:345 6 Minden 11 3 0 8 289:338 6 Dormagen 12 2 2 8 298:359 6 Essen 12 1 0 11 324:402 2 Stralsunder 12 1 0 11 316:433 2 KNATTSPYRNA Undankeppni HM 3. riðill: San Marino – Tékkland .......................... 0:3 Radoslav Kovac 47., Zdenek Pospech 53., Tomas Necid 83. Staðan: Slóvakía 4 3 0 1 8:5 9 Tékkland 4 2 1 1 5:2 7 Pólland 4 2 1 1 6:4 7 Slóvenía 4 2 1 1 5:3 7 N-Írland 4 1 1 2 5:4 4 San Marínó 4 0 0 4 1:12 0 Vináttulandsleikir Malta – Ísland........................................... 0:1 Heiðar Helguson 66. Spánn – Chile ........................................... 3:0 David Villa 38. (víti), Fernando Torres 67., Santiago Cazorla 86. Skotland – Argentína.............................. 0:1 Maxi Rodriguez 8. Írland – Pólland ............................................. Stephen Hunt 88. (víti), Keith Andrews 90. - Mariusz Lewandowski 3., Guerriero Ro- ger 47., Robert Lewandowski 89.  Kristinn Jakobsson dæmdi leikinn en í næstu viku verður hann í eldlínunni í Meistaradeildinni. Frakkland – Úrúgvæ .............................. 0:0 Norður-Írland – Ungverjaland.............. 0:2 Sándor Torghelle 57., Zoltan Gera 71. Holland – Svíþjóð..................................... 3:1 Robin Van Persie 33., 48., Dirk Kuyt 90. - Kim Källström 51. Þýskaland – England .............................. 1:2 Patrick Helmes 63. - Matthew Upson 24., John Terry 84. Sviss – Finnland....................................... 1:0 Reto Ziegler 84. Lúxemborg – Belgía................................ 1:1 Mario Mutch 46. - Kevin Mirallas 23. Grikkland – Ítalía .................................... 1:1 Theofanis Gekas 50. - Luca Toni 54. Austurríki – Tyrkland ............................ 2:4 Andreas Hölzl 28.,53. - Mehmet Aurelio 37., Tuncan Sanli 41., 47., 61. Danmörk – Wales .................................... 0:1 Craig Bellamy 77. Úkraína – Noregur.................................. 1:0 Jevgeni Seleznyov 26. (víti). Slóvenía – Bosnía...................................... 3:4 Suður-Afríka – Kamerún......................... 3:2 Rúmenía – Georgía................................... 2:1 Ísrael – Fílabeinsströndin ....................... 2:2 Kýpur – Hvíta-Rússland.......................... 2:1 Slóvakía – Liechtenstein.......................... 4:0 Serbía – Búlgaría...................................... 6:1 Svartfjallaland – Makedónía ................... 2:1 Litháen – Moldóva ................................... 1:1 Aserbaídsjan – Albanía............................ 1:1 KEILA 1. deild karla: KR-B – KFA-ÍA ..................................... 9:11 KFR-Þröstur – KFK-Keiluvinir..... 2,5:17,5 KFR-Lærlingar – KR-A........................ 13:7 ÍR-KLS – ÍR-PLS.................................. 13:7  ÍR-PLS er með 120 stig, ÍR-KLS 119, KFR-Lærlingar 81,5, KFK-Keiluvinir 75, KFA-ÍA-W 71,5, KFA-ÍA 71,5, KR-A 66,5, ÍR-L 65, KFR-Þröstur 56,5, KR-B 53. í kvöld HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Vodafonehöllin: Valur – Stjarnan ....... 19.30 1. deild karla: Seltjarnarnes: Grótta – Haukar U...... 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikar karla, Subway-bikar, 32 liða: Grindavík: ÍG – ÍR................................ 19.15 Ásvellir: Haukar – Breiðablik ............. 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR ............. 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Þór Ak....................... 20 Ásgarður: Stjarnan B – Keflavík ........ 20.30 Laugardalshöll: Ármann – Grindavík 20.30 KNATTSPYRNUKONAN Guðný Björk Óðins- dóttir hefur ákveðið að taka tilboði frá sænska úr- valsdeildarliðinu Kristianstad en eins og Morg- unblaðið greindi frá fyrir nokkru settu forráðamenn liðsins sig í samband við hana. ,,Ég er búin að gefa Kristianstad jákvætt svar. Ég fer út í lok mánaðarins og mun skrifa undir eins árs samning auk þess sem ég mun æfa með liðinu í nokkra daga,“ sagði Guðný Björk við Morgunblaðið í gærkvöld. Nýlega var Elísabet Gunnarsdóttir sem gerði Val að Íslandsmeisturum í sumar ráðin þjálfari liðsins og þá er hugsanlegt að KR-ingurinn og landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir gangi í raðir liðsins en hún er með samningstilboð frá lið- inu. Guðný Björk er 20 ára gömul og hefur verið á mála hjá Val síðustu árin en þar áður lék hún með Aftureldingu. Hún hefur leikið 13 A-landsleiki, þá síðustu í Algarve-mótinu í febrúar, en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í apríl og hefur ekkert leikið síðan þá. ,,Þetta verður spennandi og töluvert skref fram á við sem maður tekur enda sænska deild- in ein sú besta í heiminum. Þá er ánægjulegt að spila áfram undir stjórn Elísabetar og vonandi koma fleiri Íslendingar í liðið,“ sagði Guðný, sem er á fullu í endurhæfingu en hún reikn- ar með að geta byrjað að spila á nýjan leik í janúar. gummih@mbl.is Guðný Björk semur við Kristianstad Guðný Björk Óðinsdóttir ARNÓR Atlason skoraði sjö mörk þegar lið hans FCK vann góðan sigur á Mors Thy, 36:32, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Guðlaugur Arnarsson komst ekki á blað að þessu sinni hjá FCK sem er í 5. sæti með 14 stig. GOG gerði jafntefli, 24:24, í heimsókn sinni til Holstebro á Jótlandi og komst þar með upp í 8. sæti deildarinnar með 10 stig. Ásgeir Örn Hallgrímsson lék vel fyrir GOG og skoraði m.a. 5 mörk. Gísli Kristjánsson og félagar hans hjá Nordsjæll- and unnu Ajax, 24:20, á heimavelli sínum og eru þar með komnir upp í 6. sæti deildarinnar með 12 stig. Gísli skoraði tvö marka Nordsjælland auk þess að vera fastur fyrir í vörninni að vanda. Var honum einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur. Ekki vænkast hagur Ringsted sem Þorri Björn Gunnarsson leikur með. Liðið tapaði tíunda leiknum Arnór skoraði 7 mörk Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Einhvern vegin var það alltaf í höfð- inu á mér í fjórða leikhluta að ég yrði að taka svona mikilvægt skot á loka- sekúndunni,“ sagði Slavica brosandi út að eyrum eftir að leik lauk. Hún hafði líka fulla ástæðu til því hún átti sinn besta leik í vetur, gerði 38 stig, tók 6 fráköst, gaf 6 stoðsendingar og stal fjórum boltum. Staðan þegar 23 sekúndur voru eftir stóð 70:73 fyrir Hamar og Haukar tóku leikhlé. Boltinn barst síðan út í hægra hornið þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir, besti leik- maður Hauka í vetur, hitti úr þriggja stiga skoti, 73:73. Hamar hélt í sókn og en þegar sex sekúndur voru eftir stal Slavica bolt- anum af La Kiste Barkus, komst að- eins fram yfir miðju og skaut þaðan. Á meðan boltinn var á leiðinni glumdi leikklukkan – og boltinn fór rakleiðis í körfuna við gríðarlegan fögnuð Hauka en að sama skapi mikil vonbrigði Hamars. „Ég átti von á því í síðasta leik- hléinu að við myndum lenda í fram- lengingu, en við náðum að snúa þessu okkur í hag á þessum stutta tíma,“ sagði Slavica alsæl. Hef eiginlega samviskubit „Maður hefur eiginlega sam- viskubit af að taka þetta svona af Hamarsstelpunum í lokin,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Hauka eftir leikinn. „Þetta var alvöru topp- slagur. Við vissum að Hamarsstelp- urnar gefast aldrei upp og þær rúll- uðu yfir okkur í sóknarfráköstum í öðrum leikhluta. Sóknin gekk ágæt- lega hjá okkur, en ég var ekki alveg nógu ánægður með vörnina, sér- staklega í þriðja leikhlutanum. Í síð- asta leikhléinu fundum við að neist- inn var kominn hjá okkur og svona skot í lokin er auðvitað algjör „grís“ en ef það var einhver sem ég vildi að tæki svona skot þá var það Slavica,“ sagði Yngvi. Hamar var 65:59 yfir fyrir síðasta leikhluta en sú forysta var fljót að fara því Haukar gerðu fyrstu 9 stigin enda voru þeir nú grimmir í fráköst- um á meðan eitthvert slen var yfir Hamri. Skotnýting Hamars var ekki nægi- lega góð í gær og þannig hittu þær aðeins úr 2 af 14 þriggja stiga skot- um (14,3%) og þó nýtingin innan teigs hafi verið 45,9% þá fóru leik- menn mjög illa með fjölmörg snið- skot sem virtust tiltölulega auðveld. Haukar léku fína vörn í síðata leik- hluta enda gerði Hamar þá aðeins átta stig á móti 17 stigum Hauka. Slavica Dimovska lék mjög vel í gærkvöldi eins og áður segir, en Kristrún náði sér ekki á strik og sig- ur Hauka því ef til vill enn merkilegri fyrir bragðið. Ragna Bryjnarsdóttir átti flottan leik. Hjá Hamri var Julia Demirer best og einnig áttu þær Fanney Guð- mundsdóttir, Hafrún Hálfdán- ardóttir og Íris Ásgeirsdóttir fínan dag, sú síðastnefnda gríðarlegur bar- áttujaxl. Morgunblaðið/Ómar Góð Slavica Dimovska er hér komin framhjá La Kiste Barkus. Slavica tryggði Haukum efsta sætið  Tvær þriggja stiga körfur Hauka á lokasekúndunum ÞRIGGJA stiga karfa frá Slavicu Di- movsku lengst utan af velli tryggði Haukum 76:73 sigur á Hamri í topp- slag Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik að Ásvöllum í gær- kvöldi. Leikurinn var gríðarlega skemmtilegur og spennandi þó svo liðin hafi kannski ekki hitt á sinn besta leik í vetur. Haukar eru með 12 stig á toppnum en Hamar í þriðja sæti með 10 stig eins og Valur. Í HNOTSKURN »Pálína Gunnlaugsdóttirátti mjög góðan leik fyrir Keflavík sem vann Val 91:69 og þar með komst Keflavík í annað sæti deildarinnar með 10 stig eins og Hamar. Signý Hermannsdóttir gerði 27 stig fyrir Val. »Detra Ashley minnti held-ur betur á sig hjá Snæfelli í sínum síðasta leik þegar hún gerði 27 stig og tók 22 fráköst er Snæfell vann Grindavík 85:71 og fékk þar sín fyrstu stig í deildinni. Haukar 7 6 1 494:432 12 Keflavík 8 5 3 640:536 10 Hamar 7 5 2 553:455 10 Grindavík 8 4 4 565:561 8 KR 6 3 3 386:394 6 Valur 7 3 4 410:420 6 Fjölnir 6 1 5 338:482 2 Snæfell 7 1 6 430:536 2 Staðan Haukar – Hamar 76:73 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, mið- vikudaginn 19. nóvember 2008. Gangur leiksins: 0:2, 11:4, 20:10, 22:13, 28:15, 28:19, 31:22, 43:34, 43:40, 44:42, 44:44, 46:48, 48:56, 51:60, 59:65, 68:65, 70:67, 70:73, 76:73. Stig Hauka: Slavica Dimovska 38, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10, Guð- björg Sverrisdóttir 8, Telma B. Fjalars- dóttir 7, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Helena Brynja Hólm 4, María Lind Sig- urðardóttir 2. Fráköst: 29 í vörn – 8 í sókn. Stig Hamars: La Kioste Barkus 20, Julia Demirer 19, Fanney Guðmunds- dóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Jó- hanna Sveinsdóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 6, Dúfa Ásbjörnsdóttir 5. Fráköst: 28 í vörn – 11 í sókn. Villur: Haukar 19 – Hamar 18. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Davíð Tómas Tómasson. Þokkalegir og samkvæmir sjálfum sér. Áhorfendur: Ríflega 100. Keflavík – Valur 91:69 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, mið- vikudaginn 19. nóvember 2008. Gangur leiksins: 33:17, 49:28, 68:51, 91:69. Stig Keflavíkur: Pálína Gunnlaugsdótt- ir 24, Svava Ósk Stefánsdóttir 18, Ingi- björg Vilbergsdóttir 15, Birna Val- garðsdóttir 13, Hrönn Þorgrímsdóttir 12, Hildur Pálsdóttir 3, Halldóra Andr- ésdóttir 3, Ástrós Skúladóttir 2, Stef- anía Magnúsdóttir 1. Fráköst: 28 í vörn – 11 í sókn. Stig Vals: Signý Hermannsdóttir 27, Tinna Sigmundsdóttir 12, Þórunn Bjarnadóttir 8, Kristjana Magnúsdóttir 8, Lovísa Guðmundsdóttir 6, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Barnadett Top- lak 2, Guðrún Baldursdóttir 1. Fráköst: 32 í vörn – 20 í sókn. Villur: Keflavík 14 – Valur 17x. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Hall- dór Geir Jensson. Áhorfendur: 100. Snæfell – Grindavík 85:71 Íþróttamiðstöðin Stykkishólmi, úr- valsdeild kvenna, Iceland Express- deildin, miðvikudaginn 19. nóvember 2008. Gangur leiksins: 17:15, 35:32, 62:51, 85:71. Stig Snæfells: Detra Ashley 27, Berglind Gunnarsdóttir 16, Sara Andrésdóttir 14, Gunnhildur Gunn- arsdóttir 12, Helga Hjördís Björg- vinsdóttir 7, Björg Guðrún Einars- dóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Fráköst: 32 í vörn – 25 í sókn. Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúla- dóttir 25, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Ingi- björg Jakobsdóttir 8, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Lilja Ósk Sigmars- dóttir 5, Íris Sverrisdóttir 4, Helga Hallgrímsdóttir 3. Fráköst: 17 í vörn – 6 í sókn. Villur: Snæfell 28 – Grindavík 22. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Konráð Jóhann Brynjarsson. Eftir sport Hau fljót inga yfir unda uðu mínú Hau mar mar men voru Í b að sk tóku urey veðr sínu sem allt k vörn náðu hálfl aðir dóm með ast a svo a 34:2 St ari A í leik okku um s fyrir men þeim mör Sókn síðar við l A mikl þeir stað unni kom unda M  gæ AKU karla kvöl sæti Hau irvæ seld men velli unnu fimm K K in sp ár já de um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.