Rauði fáninn - 25.08.1934, Síða 3
Rauði fáninn
Grafskrift Hindenburgs*
Aldrei liefir
sá maður verið
uppi í heimin-
um,semátt hefir
að bakisér jafn
ægilegan blóð-
feril og jafn ó-
teljandi morð
eins og þetta
átrúnaðargoð
þýzka auðvalds-
ins. ÞaðvarHin-
denburg, sem
var yfirhers-
böfðingi þýzka
liersins í heims-
styrjöldinni, er
stjórnaði millj-
ónamorðunum
fyrir þýzka auð-
valdið. Það var Iiann, sem fól Hitler stjórnarmyndun í Þýzka-
landi og tók þar með fyrst og fremst á sig ábyrgð á allri þeirri
ógurlegu kúgun, pyndingum, morðum, limlestingum og arðráni,
sem dunið hefir á þýzka verkalýðnum á undanförnum mán-
uðum. Þetta er maðurinn, sem var forsetaelni þýzka sósíal-
demókrataflokksins í síðustu forsetakosningum í Þýzkalandi.
En þó nokkur hluti þýzka verkalýðsins liafi fyrir þrábeiðni
þýzku sósíaldemókrataforingjanna kosið Hindenburg, þá
bölva þeir nú verkum lians. Og stuðningur þýzku sósíaldemó-
kratanna við Hindenburg er ein af hinum ljósustu sönnunum,
sem verkalýður Þýzkalands hefir fengið á svikum þýzku al-
þýðuflokksforingjanna. Og Rauði fáninn fullvissar lesendur
sína um það, að verkalýðurinn þýzki mun innan skamms möl-
brjóta spilaborg þá, sem Hindenburg, Hitler og Göring hafa
reist í sameiningu og byggja á rústum hennar ríki verkalýðs-
ins, Sovét-Pýzkciland.
Frá svehaicskumii.
Undanfarið hefir verið nokk-
uð hljótt um kjör okkar sveita-
verkamanna. Stafar það mikið
af tómlæti frá okkar hálfu og
samtakaleysi. Nú er víðast af-
gert, hvaða kaup verður borg-
að 1 kaupavinnu í sumar og
mun það verða 20—35 kr. á
viku. Þetta er kaupið, sem land-
l)únaðarverkamennirnir fá yfir
hábjargræðistímann. Það er rétt
svo, að einhleypur maður get-
ur lifað af því meðan hann
liefir vinnuna. Yinnumenn liafa
3—500 kr. á ári og verða þeir
að vinna allt árið og fá ekki
svo mikið sem vikufrí yfir vet-
urinn. Yinnutíminn er oftast
12—13 tímar á dag yfir slátt-
inn og er maður oft stað-upp-
gefinn á kvöldin. Ilvergi kem-
ur kúgun banka-auðvaldsins
fram eins áþreifanlega og gagn-
vart bændunum; er sumstaðar
þannig, að þeir geta ekki liaft
sæmilegt fæði yfir sláttinn,
lieldur verður allt að fara í af-
borganir af skuldum. Augu okk-
ar eru að opnast fyrir því, að
aðeins með því að mynda okk-
ar eigin samtök, getum við
koinið fram kjarabótum. Versti
þrándur í götu fyrir því, að við
getum myndað okkar eigin sam-
tök, er strjálbýlið, en það mun
samt sem áður ekki geta hindr-
að okkur til lengdar.
Maxim Gorki:
Hetj ukynslóð.
1 hinni breytilegu sósíalist-
isku uppbyggingu, í starfinu við
að skapa alheims-öreigunum
fullkomin lífsskilyrði, fram-
kvæmir æskulýður okkar und-
ursamleg aliek.
Þessi afrek eru mörg og end-
urtakast næstum daglega.
Mennirnir hafa nú yfirunnið
eyðimörkina Kara Kúm, og í
dag liafa þeir flogið svo hátt
upp í loftið, að engir hafa áð-
ur komist jafn hátt. Þrír af
þeim, sem hæst komust, hröp-
uðu niður og biðu bana. Samt
undirbúa nú aðrar hetjur nýtt
flug upp í háloftið.
Eftir því, sem enskt blað til-
kynnir, var 17 ára gömul loft-
skeytamær um liorð í gufuskip-
inu »Rósa Luxemburg«, þegar
það fyrir nokkru lenti í sjáv-
arháska í Aermelsundi, og sendi
hún út neyðarmerki, þar til öll
skipshöfnin var komin í bátana.
Hin sósíalistiska æska hefir
farið á skíðum 5,200 verster á
dag og hefir liún til að bera
óþreytandi elju í liinni sósíal-
istisku samkeppni.
Það er unnið á eyjunum í
heimskautshafinu, þrátt fyrir
ís og hríðar, og á snjóbreiðun-
um við Pamir og í klettunum
við Alaga-fljótið.
I hinu fjarlæga norðri, milli
Ameríku og Asíu, lifir liópur
manna á fljótandi ísjaka. Hið
mikla útliaf hefir gleypt skip
þeirra. Á hverju augnabliki get-
ur ísjakinn sprungið. Með dauð-
ann á allar liliðar bíða þei.
eftir frelsi sínu.
Alls staðar í okkar ríka og
volduga landi uppgötvum við
hið unga, ofurhugaða framtak,
dásamlega stillingu og þor.
Hvað er það, sem gefur æsku
vorri þann mikla kraft, sem
framkaUar undrun og aðdáun
jafnvel hjá okkar verstu fénd-
um?
Það er vissan um hið mikla
takmark, sem starf vort leiðir
að og snillingurinn Lenin hefir
sett okkur. Það takmark, sem
Jósef Stalin og félagar hans
berjast fyrir að gera að raun-
veruleika.
Þessi máttur mun aukast meir
og meir, eftir því sem einstakl-
ingshyggjan og eigingirnin verð-
ur yfirunnin. Þessi einstaklings-
hyggja, sem krafðist mest af
VIÐTALSTÍMI LEIÐTOGA SUKogFUK
Pólitísku leiðtogar SUK og FUK raánu-
daga kl. 6—7%
Faglegu leiðtogar SUK og FUK þriðju-
daga kl. 6—7%
Útbreiðslu- og fræðslunelnd miðviku-
daga kl. 6—7%
Skipulags- og fjárhagsnefnd fimmtu-
daga kl- 6—7%
llitstjórn Rauða fánans föstnd. kl. 6—7.
Raudar örvar.
Ritstjórn R. F. hefir ákveð-
ið, að Iiafa framvegis dálk í
blaðinu með þessari fyrirsögn.
I dálki þessum verða ýmiskon-
ar smáskrítlur, »því hláturinn
lengir lífið -. Létt og glöð lund
er ómetanlegt vopn í stéttabar-
áttunni.
Lesendur! Sendið R. F. »örv-
ar« í þennan dálk, sem nú
hefir göngu sína.
Lærlingurinn: »Get ég feng-
ið fimm krónur fyrirfram?*
Meistarinn: »Ertu vitlaus?
Ertu að hugsa um að setja á
stofn eigið verkstæði?«
Orsökin.
Presturinn mætir Óla gamla.
»Góðan daginn, vinur minn«,
segir prestur. »Hvernig stend-
ur á því, að ég sé þig aldrei í
kirkju núna upp á síðkastið?«
»Það er af því, að ég hefi
ekki verið þar«, svaraði Óli
þurlega.
lífsþrótti bóndans og verka-
mannsins, einskorðaði þeirra
andlegu orku og færði þá inn
á hinn þrönga veg, sem eyði-
leggur hvern mann — veginn,
sem lá til persónulegrar sjálfs-
ánægju livað sem það kostaði
— leið þeirra framgjörnu, sem
getur lagað sig eftir umhverf-
inu og ekki hlífa sér við að
koma sjálfum sér áfram á ann-
ara kostnað. — Það er sagt að
stríð skapi lietjur, en þvert á
móti eyðileggur það hetjurnar.
Vor stríðandi, skapandi lífs-
kraftur elur upp sanna hetju-
kynslóð, sem stillir mannviti
og okkur yfir hinn vélræna
kraft náttúrunnar og sem alls
staðar og stöðugt brýtur á bak
aftur liindranirnar með því
afli, sem að lokuin umskapar
lieiminn.