Rauði fáninn - 21.12.1934, Side 1
RAUÐ&rÁNINN
ÍITGEFANDI: SAMBAND UNGRA KOMMÚNISTA - DEILD ÚR AUK
Skilyrði þess að
Rauði fáninn geti
haldið áfram að
koma út, er skil-
vísi kaupendanna.
6. árgangur
21. desember
16. tölublað
Atvinnuleysi æskulýðsins
burgeisanna.
»g fyrirætlan
Atvinnuleysið meðal æsku-
lýðsins hér í bænum er afar
mikið. Það er óliætt að segja
það, að þó að 200 manns hafi
verið hætt í atvinnubótavinn-
una um daginn, þá hafi lítið
munað um það til þess að fækka
atvinnuleysingjum meðal æsku-
lýðsins hér í Reykjavík. Æsku-
lýðurinn kemst líka mikið síð-
ur í atvinnubótavinnuna; þeir
einhleypu eiga alltaf að geta
bjargað sér, eins og það er kall-
að. — Yfirvöldin liafa aldrei
sinnt kröfum æskulýðsins um
atvinnu og það er sýnilegt á
öllu, að þau ætla sér að hundsa
þær alveg.
Leiðin, sem Hitler hefir farið
í Þýzkalandi til þess að leysa
þetta mál, er sú, að banna öll-
um æskulýð innan 25 ára ald-
urs að vinna vanalega vinnu.
Þannig er æskulýðurinn alger-
lega rændur öllum möguleik-
um til þess að lifa mannlegu
lífi; hann er gersamlega ofur-
seldur nazistunum, sem svo
neyða hann í þegnskylduvinn-
una, sem í raun og veru er her-
þjónusta. Þessi glæpsamlega
meðferð þýzka fasismans á verk-
lýðsæskunni er hámarkið á
þeim þvingunarráðstöfunum, er
hinn vinnandi æskulýður er
beittur.
1 blöðum afturhaldsins hér
á landi hafa í lengri tíma verið
uppi raddir um það, að koma
hér á þegnskylduvinnu. Þjóð-
ernissinnarnir lögðu mikið kapp
á þetta mál, og þeim fannst
þegnskylduvinnan vera einhver
lífselixír fyrir íslenzkt þjóðfé-
lag. Nú upp á síðkastið eru
farnar að koma ákveðnar raddir
um það frá Framsókn og Al-
þýðublaðinu, að koma á »sjálf-
boðavinnu«, sem auðvitað yrði
lirein þegnskylduvinna. Þegn-
skylduvinnan er ráð, sem auð-
valdið grípur til hvar sem er
í heiminum í baráttunni gegn
verkalýðnum. Það er því ekki
nokkur vafi á því, að ísl. yfir-
stéttin hefir i’ullan hug á því,
að koma henni á liér. Af skrif-
um borgaralegu blaðanna get-
um við einmitt séð, að allir
borgaraflokkarnir eru sammála
um þetta mál.
Hvað þýðir það, ef þegn-
skylduvinnu er komið á? Það
þýðir, að æskulýðurinn er svift-
ur frelsi sínu og sjálfsforræði.
Honum er bannað, að ákveða
sjálfur um framtíð sína eða
lifnaðarhætti, hann er gersam-
Ba-j ai*§tj ói'iiaritosm-
ingai* á ísafirði.
5. jan. næstk. fara fram bæj-
arstjórnarkosningar á ísafirði.
Alþýðuflokkurinn hyggst í þess-
um kosningum að geta losnað
við fulltrúa kommúnista úr
bæjarstjórninni, svo að bæjar-
fulltrúar hans ged í næði legið
á hagsmunamálum alþýðunnar.
Áður en kommúnistinn kom í
bæjarstjórnina, gátu fulltrúar
Alþýðuflokksins alveg liundsað
mál alþýðunnar, en eftir það
neyddust þeir til þess að taka
afstöðu í málunum og urðu
þeir þá oft og tíðum að opin-
bera verkalýðmun fjandskap
sinn við mál lians. Það veltur
á miklu, að krötunum takist
ekki að hindra kosningu á full-
trúa K.F.Í. Það hefir mikið að
segja, bæði fyrir verkalýðinn
á Isafirði og hina róttæku verk-
lýðshreyfingu um land allt.
Rauði fáninn vill sérstaklega
minna kjósendur frá ísafiiði
á, að kjósa sem allra fyrst á
lega ofurseldur geðþótta bur-
geisanna. Þegnskylduvinnan er
spor í áttina til þrœlahaldsins
gamla. í öðru lagi þýðir þegn-
skylduvinnan það, að hinn at-
vinnulausi æskulýður er skilinn
frá fullorðnu atvinnuleysingj-
unum, en með því er baráttu-
afl þeirra rýrt, og þá mun auð-
valdinu veitast auðveldar að
hundsa kröfur atvinnuleysingj-
anna.
Islenzkur æskulýður verður
nú að sameinast gegn þessu ó-
frelsi, sem yfirstéttin vill lineppa
liann í. En til þess að vinna
bug á þessum fyrirætlunum er
aukin barátta fyrir kröfum at-
vinnuleysingjanna nauðsynleg.
Aðalkröfurnar eru nú fyrir
jólin: 100 kr. jólastyrkur til
hvers atvinnulauss fjölskyldu-
föðurs og 50 kr. til hvers at-
vinnulauss einhleypings.
skrifstofu lögmanns í Reykjavík.
Munið, að eitt einasta at-
kvæði getur haft úrslitaþýðingu.
8ig»p
kommúnista
á Sauðárkróki.
16. des. síðastl. fóru fram
hreppsnefndarkosningar á Sauð-
árkróki. Höfðu fyrri kosningar
verið kærðar, en í þeim urðu
úrslitin þau, að 1 komst að af
lista Sjálfstæðismanna, 1 af lista
Alþýðufl. og Framsóknar sam-
an og 1 af lista kommúnista
með hlutkesti við 2. mann á
lista Sjálfstæðisfl. Úrslit kosn-
inganna 16. des. urðu þau, að
íhaldið fékk 202 atkv., Fram-
sókn og Alþýðufl. 135, en
kommúnistar 104, og þar með
var efsti maðurinn á lista K.F.I.,
Pétur Laxdal, réttkjörinn í
hreppsnefndina. Kommúnistar
bættu við sig flestum atkvæð-
um, eða 24, en það er rúm 25%.
TJrslit kosninganna sýna fyrst
og fremst, hvaða augum verka-
lýðurinn lítur á stjórn Fram-
sóknar og krata.