Rauði fáninn - 08.03.1935, Blaðsíða 4

Rauði fáninn - 08.03.1935, Blaðsíða 4
Rauði fáninn FRAMHALD AF BLS. 1 kalt og rólega á atvinnuleysið og bágindin meðal verkalýðs- ins. Á skömmum tíma fækkar þessi íhaldsmeirihluti atyinnu- bótaverkamönnunum um helm- ing, eða úr 400 ofan í 200 manns. Þannig er umhyggja íhaldsins fyrir atvinnulausum verkalýð þessa bæjar — slík eru bjargráð auðvaldsins tii handa vcrkalýðnum á versta at- vinnuleysistíma ársins. En verkalýður Reykjavíkur hel'ir líka sýnt það í verkinu síðustu dagana að hann veit og skilur að samfylking lians um dægurkröfurnar án tillits til annara ágreiningsmála, er eina vopnið sem er unnt að beita með einhverjum veruleg- um árangri. Samfylkingarviljinn var svo ótvíræður á Dagsbrúnar- og sjómannafélagsfiindunum, að Icgra atvinnuleysi og neyðar- ástand en nokkru sinni fyrr og það á þeiin tíma, sem venjulega er liábjargræðistími ársins. Auðvaldsskipulagið er að hrynja yfir liofuð verka- lýðsins og kremur hann með miskunnarleysi sínu og grinnnd ef hann grípur ekki til þeirra ráða sem duga. Fyrsta dag þingsins samþ. það 11 miljón króna láns- heimild fyr i r ríkisstjórnina. En nú segir Hambrosbanki hiklaust, hingað og ekki lengra, — nema með vissum skilyrð- urn. Þetta eru stór tíðindi sem liafa Afyrirsjáanlegar afleiðing- ar fyrir auðvaldsskipulagið á islandi. Islenzkur verlcalýður og verklýðsæska! Fyrir ykkur er aðeins um tvennt að velja: Annarsvegar áframhaldandi auð- valdskúgun og neyðarráðstaf- anir af auðvaldsins hálfu, sem eingöngu bitna á alþýðunni í landinu. Hruni sínu reynir auðvaldið að velta yfir á herð- ar verkalýðsins og sjómann- anna með Idutaráðningu, þving- unarvinnu og atvinnuleysi. Af- leiðingarnar eru fyrirsjáanleg- ar af slíku. Verkalýðsins býður ekkcrt nema hungur og klæðleysi, og í skjóli þeirrar eymdar þró- »Rnuði f:uiinii“ Ritstjórn um engan verulegan ágreining var að ræða. Sameiginlegar nefndir félaganna skipaðar bæði sósíaldemókratiskum og komm- únistiskum verkamönnum voru kosnar til að fara á fund borg- | arstjóra og bæjarráðs og bera I þar fram kröfur félaganna um 1 fjölgun í atvinnubótavinnunni ' upp í 400 manns aftur. Eins og vænta mátti voru I svör borgarstjóra svo loðin og óákveðin að ekkert var á þeim að græða, Þann 21. febr. boðuðu nefnd- irnar til aímenns atvinnuleys- i ingjafundar í Iðnó í samráði við stjórnir Dagsbrúnar og sjó- j mannafélagsins. Fundurinn var afar fjölmennur. Tveir sósial- j demókratiskir verkamenn og tveir kommúnistiskir töluðu á | fundinum og ríkd meðal verka- kröfur atvinnuleysingjanna í framkvæmd. Var kosin 5 manna nefnd til að færa bæjarstjórn- arfundinum kröfurnar. Að af- loknum fundinum gengu at- vinnuleysingjarnir með nefnd- ina í fararbroddi fylktu liði of- an á bæjarstjórnarfund, sem þá stóð yfir í kaupþingssaln- um. Á svipstundu var hið þrönga áheyrendasvæði troð- fullt af atvinnuleysingjum allir stigar fullir og út úr dyrum. Var öllum kröfum bæjar- stjórnarinnar fylgt með ná- kvæmri atbygli. Verkamennirn- ir voru þarna komnir til að heimta kröfur sínar fram — heinita það að fá að lifa. En bæj ar stj órn arf u 11 trúar Reyk j a- víkurauðvaldsins sýndu þá ó takmörkuðu ósvífni og það fá- dæma ábyrgðarleysi gagnvart- lífsafkomumöguleikum verka- lýðsins að vísa gjörsamlega á bug kröfum bans um aukna atvinnu. íhaldið hafði boðað ca 60 lögregluþjóna til að standa vakt á bæjarstjórnarfundinum og það var vitanlegt að meín- ingin með slíku framferði var sú ein að framkalla slagsmál. En verkalýðurinn vildi ekki láta þá ósk íhaldsins rætast að ó- þörfu. ílialdið fékk að heyra fyrirlitningu verkamannanna, og finna forsmekkinn af liatri þeirra. Salurinn drundi af hrópun- um: Niður með íhaldið! Burt með bæjarstjórnarmeirihlutann! Að lokum tóku verkamennirn- ir ofan og sungu fullum hálsi Internationalinn og hurfu því næst á braut. mannanna fullkomin eining og ákveðinn vilji í því að knýja ast allskonar glæpir og spill- ing. En það er einnig til önnur lcið fyrir verkalýð íslands — j leið áframbaldandi samfylking- arbaráttu. Og þeirri baráttu j verður að beina inn á réttar brautir — að ákveðnu tak- marki. Þessi tíðindi, sem nú I þegar er kunn, og önnur enn stærri, sem liggja í loftinu, ! geta á örskömmum tíma ger- breytt hinu pólitíska ástandi í landinu. Og þá gildir fyrir verkalýðinn að vera við öllu búinn. Hann verður að láta burgeisastéttina sæta afleiðing- um verka sinna, taka völdin ! í sínar hendur í bróðurlegri samvinnu við hina fálækii og ; aðþrengdu alþýðu út um sveit- ir landsins og skapa hér virki,- llega verkalýðs og bændastjórn. / dag eru kröfur verkalýðs- ins ekki einungis stórkostleg fjölgun í atvinnubótavinnunni, heldur einnig að komið verði á fullkomnum atvinnuleysis- tryggingum á kostnað auð- valdsins sjálfs, stórlaxa Jjess 1 og hringa. Og verkalýðurinn krefst einnig að saltfiskinum og kjötinu, sem ekki selst, sé ; tafarlaust útbýtt ókeypis til hinnar sveltandi aljjýðu, svo bcett verði úr sárustu neyð liennar. Ku - lílux -'Klan er leynilegur stéttarfélagsskap- ur amerísku auðborgaranna. Félagsskapur þessi var fyrst stofriaður af þrælaeigendum Suðurríkjanna, eftir að þeir liöfðu tapað þrælastríðinu, til j þess að »vernda 100% amerí- kanismann«, »vernda« Ameríku- inenn frá kynblöndun við negrana. Það hefir sérstaklega í staðið fyrir hinum'dýrslegu of- ; sóknum gegn negrunum. Það befur sérstaklega haft forustu fyrir því að þcir væru grýttir á götum úti. Þetta félag heírir líka framið allskonar launmorð, limlestingar og hverskonar of- j sóknir. Yfirvöldin hafa aldrei reynt að korna fram ábyrgð á hendur þessum glæpamönnum vegna þess, að þetta eru auð- VIÐTALSTlMI LEIUTOGA SUKogFUK Pólitísku leiðtogar SUK og FUK mánu- daga kl. 6—7 Faglegu leiðtoga SUK og FUK þriðju- daga kl. 6—7 Utbreiðslu- og fræðslunelnd miðviku- daga kl. 6—7% Skipulags- og fjárhagsnefnd' fimmtu- daga kl- 6—7% Ritstjórn Rauða fánans föstud. kl. 6—7. Uiigkomumnistaj* og aðrir unnendur Rauða fánans úti á landi ættu að gera sitt ýtrasta til þess auka á fjöl- breyttni blaðsins með því að senda því greinar um kjör og baráttu verklýðsæskunnar. Með því getið |iið gert Rauða fán- ann að bitrasta stéttarvopni hinnar vinnandi æskn til sjáv- | ar og sveita. Að gefnu tilefni vill ritstj. taka það fram að Margrét Sigurþórsdóttir, Skóla- I vörðustíg 22C liefur ekkert haft með grein Rauða fánans um Yatnsgeymis- j fiskverkunarstöðina að gera. I r kýfingarnir sjálfir, sem gegna hinum opinberu störfum. Nú hefir Ku-Klux-Klan sér- staklega beint morðum sínum og ofsóknum gegn hinni vax- andi kommúnistalireyfingu í U.S.A. Myndin hér er af fundi, sem haldinn er af þessum félags- skap. llver meðlimur er dul- búinu, enda er Jiað í samræmi við starfsaðferðir hans, sem eru ofsóknir, pyntingar, morð og þessháttar. og afgreiðsla Jlafuarstradi 18, Reykjavík — Box 761 — Askriftargjald kr. 2,50 — Lausasala 15 aurar Abyrgöárjnaöiir Aki J.ákobsson —- Prcntsmiðjan Dögun. I

x

Rauði fáninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.