Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1911, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.05.1911, Blaðsíða 8
40 SKINFAXI það áður. Oerir hanu að betri manni og gerir hann sjálfstæðari. Eflir hetjumóð í hjarta lians. Það er svo karlmannlegl og drengilegt og sæmir líka kvennskörungum að gjörast verndarengill olbogabarnanna. O, að öll æskufélög, bæði »veraldleg« og -kristileg*, yrðu verndarvættir allra olboga- barna! Þá yrðu þau menningarskólar hinna sönnu »ofurmenna«, þeirra ofurmenna, sem löndum gætu stjórnað, svo vel færi! O. H. Islcmd.” £p' (Barnablað nieð myndum.) Undirritaður hefir nýskeð keypt barnablaðið • UNOA ÍSLAND« af útgefendum þess. Blaðið kemur út framvegis á sama hátt og áður: einu sinni á mánuði og kostar kr. 1,25 árg., gjaiddagi í maí. Eg treysti á alla góða ungmennafélaga að styðja að útbreiðslu þess eftir megni. Vænti eg tnikils og góðs stuðnings úr þeirri átt. »UNGA ÍSLAND« ætlar sér að komast inn á hvert heimili f landinu! Framtíðarstefnu þess er lýst í blaðinu sjálfu. Hafnarfirði 15. febr. 1911. Helgi Valtýsson. 3. fjórðungsþing . Sunnlendingafjórðungs verður haldið að Þjórsárbrú dagana 26. til 29. maí næstkomandi. Frá Fjórðungsstjórninni koma þessi mál fyrir þingið: 1. Skýrslur og reikningar. 2. Sambandslagabreytingar (nefndarálit). 3. Þegnskylduvnnu-málið (nefndarálit). 4. íþróttamótið í sumar. 5. Skóggræðslumál. 6. íþróttamál (nýmæli). 7. Kosning fulltrúa á sambandsþitig. 8. Áskorun til sambandsþingsins um að halda fast við grundvallaratriði sambands U. M. F. íslands. 9. Stjórnarkosning. Þingið byrjar kl. 12 á hádegi. SAMBANDSÞING t Dngmennafélaga Islands verður háð í Reykjavík um sama leyti og allsherjar- íþróttamótið, á tímabilinu frá 17.-28. júní. Þingsetningardagur ákveðinn eftir komu fulltrua til borgarinnar. Sambandsstjórnin. Prentsm, D. Östlunds.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.