Skinfaxi - 01.03.1918, Blaðsíða 1
Minni íslendinga.
(Brot.)
•Flutt' á to ára afmæli Núpsskólans
20. ágúst 1916.
Hugsum okkur heiminn stóreflis fjall,
meS aölíSandi brekkum og þar næst stóra
sléttu, sem nær niöur aö miklu hafi. Niöur
eftir fjallinu og út um sléttuna renna
margar ár, út aö hafinu. Sumar eru miklar
sem fljót, aörar litlar sem lækir. Samt hafa
þær flestar hver sinn lit og einkenni.
Vöxtur er auösær í flestum ánna, svo
þær flóa margar yfir bakka sína og út
yfir sléttuna. Vöxtur sumra stóránna er
svo mikill, aö nokkrar minni árnar ertt
horfnar í þær og búnar aö tapa lit sínum
og sérkenhum, fyrir ofurmagni hinna.
Þessa likingu vil eg heimfæra upp á
þjóöirnar í heiminum, sem allar hníga aö
hafi eilíföarinnar, hver meö sínum lit og
serkennum: tungum, menning og siöum.
Upphaf þeirra má rekja inn i öræfi forn-
aldarinnar, þar sem ólík og óblíö lífskjör
aögreindu þær, svo þar braut hver sinn
farveg á eigin spýtur.
hn svo kemur regn hugsjónanna, sem
oiöiö hafa að veruleik, og hleypir vexti í
árnar og hjálpar þeirn til að komast út
úr klettaþröng ganila tímans, inn á flat-
néskjur nutunans, sem alt virðist ætla að
gera slétt og auðvelt viðfangs. Hann brúar
gömlu torfærurnar og færir þjóðirnar sam-
an. En allar hverfa þær sjónum vorum,
í þoku famtiöarinnar, er skilar þeim smám-
saman út i eilíföarhafiö.
Meðal þessara mörgu fljóta og áa sé
eg lítinn læk hoppa niður eftir útjaöri
fjallsins, kátan og fjörugan. Hann hefir
orðið aö beygja fyrir stórt blágrýtisfell
og er því langt fráskilinn flestum ánum.
Hann hefir grafið sér farveg, þó hart sé
landið, og straumur hans er blátær, fagur
og hreinn.
Litli lækurinn hefir lengi verið ísi hul-
inn en nú hefir hann brotið af sér ísinn
og brætt hann, því nú er vor og vorhiti.
Það er líka vöxtur í honum, og flóir hann
upp á bakka sína sumstaðar.
Svo mikill er vöxtur sumra stóránna
orðinn, aö þær flóa út yfir sléttuna, alt
að litla læknum, þó fjarlægur sé. Sumar
eru jafnvel farnar að stelast í farveginn
með honuin. Það kemst því varla hjá því
að hann lendi sarnan viö nokkuö af vatni
mestu ánna, sem flóa yfir sléttuna. Það
léttir líka feröina áfram, en langhægast
væri að breyta ofurlítið um stcfnu, og
renna saman við einhverja stórána, þá
kæmist hann fljótar áfram.
En þaö vill litli lækurinn ekki. Hann vill
renna einn sér. Og þó hann blandist saman
viö hinar árnar, þar sem hann flóir yfir
bakkana, eöa þar sem þær renna i hann,
þá mun þó strengurinn í miöjunni halda
sér hreinn og tær með sínurn sérlit.
Þetta getur litli lækurinn, ef hann að
eins sameinar nógu mikið af vatnsmagni