Skinfaxi - 01.03.1918, Blaðsíða 4
20
SKINFAXI
a'öir á ]>essa framkvænid, en nú mun várla
sá maöur til i hreppnum, sem vildi aö þessi
]>arfa framkvæmd legðist niður. Ekki er
ólíklegt aö í ö'Srum héruSum verSi tekinn
upp þessi siSur. Og þaö væri einstaklega
skemtilegt, ef ungmennafélögin vildu sem
viöast inna af hendi þessa þegnskyldu-
vinnu. ?
Lýðháskólamál.
ii.
Nú er varla svo fámenn sveit í þessu
landi, aö eigi sé þar einn eSa fleiri kenslu-
staöir, einn eöa fleiri skólar. Og þótt þar
dvelji einkum börn innan fermingar, þá
ætti hér aö vera um rnikla framför aö
ræSa frá þvi sem var fyrir svo sem 10—15
árum. Margar sýslur hafa, auk barna-
fræöslunnar, skóla fyrir fermdan æskulýS,
ungmennaskóla. Dýpri og yfirgripsmeiri
fræSslu getur hver sá, er hefir vilja og
mátt, fengiS í gagnfræSaskólum vorum og
jafnvel á Hvítárbakka, i eina skólanum
hér á landi, er ber nafniö lýöháskóli. Þá
á hver alþýSumaSur einnig kost á aö læra
það er honum lætur best, i ýmsum sérskól-
um vorum. Og loks eru mentaskólinn og
háskólinn fyrir æöri embættismannaefni
og vísindamenn í ýmsum greinum.
ÞaS má ])ví svo heita aS vér séum nú
þegar auöugir aS mentastofnunum.
En hvort ]) æ r a u S g a o s s a ð
s a m a s k a p i. Það er annað mál.
A. n n a S mál! Já, því er ekki aö leyna,
eg e f a s t um þaS.
Þá borgar skóli rentur af reksturskostn-
aöi sínum, er hver nemandi flytur meS
sér foröa af nothæfum fróöleik heim, er
hann kveður kennarana — og þvi verður
ekki neitað, að ])á björg færir nú margur,
frá skólum vorum, heim í hið andlega bú
þjóSarinnar — oft án þess að geta talist
maður að meiri sjálfur.
En geri nemandinn djörf og fögur heit
á heimleiöinni, um aS reynast sér og sam-
tiS sinni þarfur og sannur maöur. Komi
hann siSferöisstyrkari en hann fór, þá sýn-
ir hann, aS andi hans hefir tekiö eSlilegum
og æskilegum vexti.
Og sú mentastofnun, er hefir vit, vilja
og mátt til aö bæta úr andlegum vaxtar-
þörfum nemenda sinna, hún borgar rekst-
urskostnaS sinn aS fullu á ári hverju og
auk ])ess rentur af stofnkostnaSi sinum
og afborgar hann á fáum árum — alt skil-
vislega.
Vér eigum nú marga skóla, er borga
samviskusamlega rentur af reksturskostn-
aöi sínum, nokkurir má vænta aö geri mun
betur, en því miöur býst eg viö aS sára-
fáir borgi alt skilvíslega.
=H
Eg á von á því, aö m'örgum þyki þekk-
ingunni gert hér lágt undir höföi og þó vil
eg eigna henni ]>aö er herini ber, met hana
mikils, og óska og vona aö hún lýsi sam-
tiS og framtiö í leitinni aS týndum og
nýjum sannleika. Til ])ess er hún vel fallin:
En eg veit, aö hún er lika nothæf i villu-
ljós, og þau eru hættuleg þeim er treysta
henni i blindni, eins og vita. Henni hefir oft
veriS beitt öörum til meins og tjóns. Meö
hana aö vopni hefir einn eöa fáir, einatt
teflt mörgum í voöa. Og hún verSur ])vi
að eins manni og þjóS til blessunar, aö
„hjartað sé meS, er undir slær.“
Eg get því eigi notaS þekkingarfram-
leiöslu skóla vorra í vog eöa stiku, er þeir
verSi mældir á eöa meö. Læröur maöur og
læröur maður getu veriö oss tvent ólikt:
Njáll eða Mörður, Hallur eða Hrappur.
Gildi skóla, hverju nafnj sem þeir nefn-
ast, fer einkum eftir ])ví, hverjum vexti
nemendurnir taka andlega og líkamlega.
Hvorugt má án annars vera. En vegna ])ess