Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1924, Síða 5

Skinfaxi - 01.05.1924, Síða 5
SKINFAXI 37 SKINFAXl Útgefandi: Samb. Ungmennafél. Islands 12 blöð á ári. Verð 3 krónur. Gjalddagi fyrir 1. júli. Ritsjórn, afgreiðsla og innheimta: Skin- faxi Reykjavik Pósthólf 516. 9. U n d i r b ú n i n g u r. Vakin skal athygli stj. á því, að undirbúa mótið sem best, svo að íþróttirnar geti farið sem greiðast fram. 10. S t j ó r n i n n i gefst lieimild til að taka fleiri iþróttir með ef hún álítur ástæður til, s. s. köst og knattspyrnu. b. Söngnenfd. Frsm. Lárus Guðm. Las hann upp og lagði fram svohlj. nefndaráht: 1. Söngur. J?ingið felur stj. að reyna að fá söngflokkinn „Bræðurnir“ til þess að skemta á íþróttamótinu. 2. D a n s. Leggjum til að till. frá héraðsþ. verði samþ. óbreyttar. 3. R e g 1 a. Nefndin leggur til, að til þess að gæta góðrar reglu á mótinu, sé myndaður flokkur 11 manna. Skal einn kosinn af hverju félagi en foringinn ráðinn af stjórninni. Stj. skal jafnframt hlutast til um að hann öðlist þann fylsta rétt sem unt er til þess að starfa samkv. landslögum, og auglýsa þetta fyrir- komulag jafnframt mótinu. Um reglu á mótinu gildir að öðru leyti það fyrir- komulag sem verið liefir. 4. Veitingar. Héraðsþ. samþ. að leigja réttinn til veitinganna á næsta íþróttam., og felur stj. að annast um útboð og framkvæmdir þess máls. En fáist ekkert tilboð, felur þingið stj. að útvega einhvern til að annast veitingar á eigin reikning. Brtill. frá Jóh. Jónssyni við stafl. 2. svohlj. var samþykt: Fundurinn felur stj. að útvega hæfan lúðrafl. til að spila fyrir dansi og skemta á næsta íþróttam. og heimilar til þess alt að kr. 350,00. Að öðru leyti voru till. nefndarinnar samþ. óbreyttar. X. Óákveðin mál. Helgi Benónýsson flutti hugmynd um að innan héraðsins væri stofnað sérstakt íþróttafélag. Umræður urðu allmildar um málið. 1111. kom fram frá flm. svohlj.: Legg til að kosin sé 3ja manna nefnd til þess að undirbúa stofnun íþróttafélags i Borgarf j arðarhéraði. Ennfr. kom fram svolilj. rökst. dag- skrá er var samþykt: par sem þetta mál er að mestu óund- irbúið og er að öðru leyti eðlilegast að það séu íþróttamennirnir sjálfir sem gangast fyrir stofnun þessa félagsskap- ar, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá. Kr. Guðm. Var þá þingi frestað til næsta dags. Daginn eftir kl. 9% var þingið sett á ný og tekið fyrir framhald af nefnd- arstörfum. IX. Nefndir skiluðu störfum sínum. 1. Svohljóðandi tillaga samþ.: þingið telur æskilegt að nánari kynn- ing hefjist milli félaganna en verið hef ir. Vill það í því sambandi benda á, hvort ekki væri heppilegt að hvert fé lag sendi menn á fundi hvert hjá öðru. Gætu þau svo rætt um og ákveðið, hvort þau hefðu sameiginleg kynningamót. Framkvæmdir í þessu máli, s. s. niður röðun heimsókna milli félaganna er fal in stjórninni. 2. Námskeiðsnefnd. Frsm. Kr. Guðm. lagði fram svohlj. nefndarálit: a. pingið ákveður að taka þátt i fyr- irhuguðu fræðslunámsskeiði á Hvítár- bakka, og beri samb. kostnaðinn að liálfu leyti móti h.f. Hvítárbakki. Áskilið er frá samb. liálfu, að kendar verði íþróttir í sambandi við áðumefnt námskeið þeim af nemendum þess er

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.