Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1924, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.05.1924, Blaðsíða 6
38 SKINFAXI þess óska, enda gangi íþróttaiðkendur fyrir öðrum umsæk. námskeiðsins. Framkvæmd þessa rnáls sé falin nefnd, sem skipuð sé: Skólast. á Hvít- árbakka, einum manni úr stjóm h.f. Hvítárbakki og þriðji maður sé kosinn af þinginu. — þetta samþ. óbreytt. b. Styrkbeiðni U. M. F. Skallagríin- ur. þingið felst á að veita alt að kr. 150,00 til U. M. F. Skallagrímur til að halda námskeið í heimilisiðnaði á þessu árí. — Var samþykt. 3. Hvítárbakkaskólinn. Frsm. Jón Sigm. Flutti hann svohlj. till.: pingið felur fulltrúum sínum að hvetja félög sín til styrktar Hvítárbakkaskólanum sainkv. bréfi sem fram kom á þinginu frá Fr. porv. Jafnframt ákveður þingið að kjósa 3ja manna nefnd til að skrifa þeim fél. sem ekki eiga fulltr. á þing- inu, og öðrum ungm.fél. utan samb. Umræður urðu miklar og voru allir hlyntir því að ungm.fél. legðust á eitt, skólanum til eflingar. Bentu margir á að æskil. væri að fél. gengust fyrir sjóðsstofnun í þessu skyni. 4. Fyrirlestranefndin. Frsm. Guðm. Sv. flutti svohlj. till.: þingið gefur stjórninni heimild til að útvega fyrir- Iesara til að ferðast um milli sambands- fél. Má hún verja til þess alt að kr. 150,00. Ennfr. að hlutast til um, að fél. skiftist á mönnum samlcv. fundargerð U. M. S. B. frá 1922. Samþ. í einu hlj. X. óákveðin mál. — a. Samþ. svo- hlj. till. frá Guðm. Sv.: Að gefnu til- efni skorar héraðsþ. á stjórnir ungm.- fél. að gæta þess, að keppendur þeirra á íþróttamótum séu löglegir félagar. b. Samþ. svohlj. till. frá Lárusi Guð- mundss. og Jóh. Jónss.: Að gefnu tilefni ályktar héraðsþ. að skora á fél. innan samb. að gæta þess stranglega, að ung- mennafél. haldi vel bindindisheit sitt, og vinni af fremsta megni að bindind- isstarfsemi meðal ungra manna. XI. Fjárhagsáætlun. Kr. Guðm. lagði fram fjárliagsáætl. fyrir liönd stj. er var samþ. XII. Kosningar. I stjórn samb. voru kosnir: Héraðstj.: Jón Guðundsson, til vara: Lárus Guðmundsson; ritari: Ari Guðmundsson, til vara: Jón Snorrason; féhirðir: Páll Blöndal, til vara: Sigvaldi Jónsson. — Siðan voru kosnir endur- skoðendur og þrír fulltrúar á sambands- þing U. M. F. í. pinggerð lesin. pingi slitið. Lárus Guðmundsson (forseti). Ari Guðmundsson. Jón Sigmundsson. (ritarar). Skógrækt. Alkunnugt er, að i fornu sögunum segir, að þegar Norðmenn festu hér bygð sína, hafi landið verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru. Enginn veit, live nákvæmlega ber að taka þessi orð, en hitt er víst, að í landnámstið og lengi fram eftir öldum, hafa í flestum héruð- um landsins verið víðlendir skógar, þar sem nú er auðn ein eða óræktar holt. Margir hafa talað um þörfina á því, að klæða landið að nýju. Hefir allmikið verið unnið að trjágræðslu og friðun fornra skóga nú siðustu árin. Flestir eru sammála um það, að þetta sé hið mesta nauðsynjaverk. En hér mun það sannast, ekki síður en annarssatðar, að uppskeran fer eftir sáningunni. Tæpast verður þvi með öllu mótmælt, að sum- staðar hafa skógræktarmönnum verið mislagðar hendur við trjágræðsluna. Stórir gróðrarreitir hafa sumstaðar ver- ið valdir á bersvæði og léleg skógrækt- arjörð verið tekin til notkunar. Er síst að furða, þótt seint gangi með græðsl-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.