Skinfaxi - 01.10.1930, Blaðsíða 9
SKINFAXI
141
Af þeim sem fóru voru þrír úr Reykjavík: Jón Þor-
steinsson, íþróttakennari frá Hofsstöðum, Þórsteinn
Bjarnason, körfugerðarmaður, og eg, en frá héraðs-
samb. Skarphéðni var frú Jakobína Jakohsdóttii',
kennari frá Eyrarbakka. Héldurn við af stað á „Lyra“
17. júli og komum til Björgvinjar 21. laust fyrir há-
degi. Hafði ferðin gengið vel yfir hafið, veður sæmilegt
og sjóveiki nær engin. Gláða sólskin og logn var morg-
uninn, sem við komum til Björgvinjar, og var því un-
aðsfagurt að sigla i rúrna þrjá tíma í ótal krókum inn
fjörðinn. Á báðar liendur eru sker og klettaeyjar með
skógi vöxnum hliðum. Á ströndinni eru lítil þorp hér
og þar, eða einstök hús með tiinhlettunx í kring, um-
lukt skógi, en i fjai'ska her fjöll við loft, Iijúpxið blá-
nxóðu af sólheitu morgunloftinu.
1 Björgvin lók Eirik Hirth, kennari, á íxxóti okkxxr og
fylgdi okkur til gistihússins „Hordaheimen“, sem er
eign Bondexxngdomslaget í Björgvin, en svo heitir ann-
að ungmennafélagið þar. Hitt heitir „Ervingen“, og
kannast flcstir íslenzkir félagar við það, því að þaðan
konxu fyrstu íslenzku unginennafélagarnir. Hirth var
einn af þeim fimm norsku félögum, senx fei'ðuðust hér
um 1924. Hann leiðbeindi okkur á allar lundir, meðan
við dvöldum i Björgvin, fylgdi oklcur á söfn o. s. frv.
Að lcvöldi fyrsta dagsins fóru formenn beggja félag-
anna, ásamt Hirth og A. Skáslieim, með okkur upp á
Flöjen, sem er fjall, fast við bæinn, tæpl. 400 metra
hátt. Vorum við þar nokkru fyrir sólai'lag. Var það
fagurt þó ekki jafnist það á við þau íslenzku. Af Flöjen
er fagurt útsýni yfir bæinn og nærliggjandi héruð,
einnig fjörðinn og eyjarnar. í suðaustur getur m. a. að
líta Alfreksstað, þar sem Eiríkur blóðöx hjó, en í norð-
veslur sér á eyjuna Herdlu, þar sem Egill Skallagríms-
son reisti lxonum níðstöngina forðunx. Dvöldum við á
Flöjen lengi kvelds í góðunx fagnaði.
Næsta dag var farin hilferð. Var fyrst haldið til