Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1930, Síða 18

Skinfaxi - 01.10.1930, Síða 18
150 SKINFAXT koma þar upp. Dvöldum við G tíma í bænum og fór- um þaðan kl. 5 áleiðis til Niðaróss, en til þess var för okkar hraðað svo mjög þessa daga, að við næð- um á Ólafshátíðina á Stiklastöðum 29. júlí. Á leið til Niðaróss komum við til Kristjánssunds kl. 8 um kvöldið og dvöldum þar 1 '/2 klukkustuiid. Fórum við þar á samsöng, er St. Ólafskórið hélt. Það er bland- að kór og eru í því eingöngu Ameriku-Norðmenn. Komu þeir til Noregs snemma sumars, leigðu sér þár skip og sigldu til allra hafnarhæjanna og sungu, en fóru síðan suður til Frakklands, Þýzkalands, ftaliu og fleiri landa. Var söjigur þeirra með slíkum ágæt- um, að maður gat varla áttað sig á, að hann væri framleiddur með mannlegum raddfærum. Brestur mig orð til að lýsa þeim undursamlegu tónum, og það er víst, að slíkan söng er ekki að lieyra lij á neinu kóri hér í álfu. — Kristjánssund er mikill fiski- hær, er stendur á þremur eyjum. Sáum við lítið af honum, því að við fórum beint frá skipinu á sam- sönginn og þaðan, áður en honum lauk, á siðustu stundu, til skips aftur. Var haldið af stað kl. og komið til Niðaróss næsta morgun kl. rúml. 5. Var nú upprunninn sá mikli dagur, er Norðmenn skyhlu liátíð halda til minningar um fall Ólafs konungs lielga á Stiklastöðum fyrir 900 árum. (Framhald). íslenzk kvikmyndagerð. f grein, scm hirtist í „Degi“ s.l. liaust, og ræddi um kvikmyndatöku eftir íslendingasögum, beindi eg nokkrum livatningarorðum til Ungmennafélaga ís- lands um að hefjast lianda á Alþingishátiðinni, og stofna til víðtæks félagsskapar — hæði innhyrðis

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.