Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 3

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 3
SKINFAXI 51 er og jafn vafalaust, að mörgurn samtímamanna lians fannst fátt til urn, þessar aðferðir hans og þóttu þær miSur stórmannlegar. Agli Skallagrímssyni frænda lians voru þær og lítt aS skapi, ef mark mætti taka á draumvísu þeirri, er Sturlunga segir, aS liann liafi kveSiS fyrir nafna sinum, Halldórssyni, er Snorri vildi í hrott frá Borg og fara búi sínu í Reykholt: -— Honum fannst Snorri spara sverSiS, enda væri blóS hans snjó- livitt, en ekki rautt eins og hlóS annarra manna, þeirra, eiv geS- meiri væru. Sjálfur kvaSst Egill liafa far- iS á annaw veg aS: „Skarpr brandr fékk mér landa“, segir Snorralaug og göngin. hann í vísunni og tvítekur þaS aS lokum, eins og drauga er siSur. ÞaS væri þó mikil ofrausn aS kalla Snorra friSarhöfS- ingja, fremur en Egil forföSur hans. Til þess kippir hon- um of mikiS í kyniS til Egils sjálfs og annarra Mýra- manna, móSurfrænida sinna, og til Hvamms-Sturlu föS- ur síns: Hann er ágjarn og ráSríkur — sólginn í fjár- muni, metorS og mannaforráS — en á liinn bóginn reik- ull nokkuS í skapi og „fjöllyndur“ eins og frændi lians, Sturla ÞórSarson, lýsir honum. FriSsemi hans er þvi síSur dyggS en fremur hreyskleiki, enda tókst lionuin, ekki af þessum sökum ávallt aS lialda hlut sínum fyrir 4*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.