Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 30

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 30
78 SKINFAXI Þorsteinn Einarsson: Iþróttaþættir. (Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi gerir Skinfaxa þann mikilsverða greiða, að rita fyrir hann leiðhein- ingar fyrir byrjendur i íþróttum. Er svo til ætlazt, að læra megi íþróttirnar af köflum þessum og myndunum, sem fylgja þeim. Hér hirtist fyrsti kaflinn, um kúluvarp, en framhald mun koma í næstu heftum. — Kurt Zier kennari við Ilandíðaskólann í Reykjavik dró myndirnar). I. KÚLUVARP. Kúlan: Fyrir börn 2% kg., unglinga 5 kg. og 5% kg., fullorðna 714 kg. Hringurinn: 2,135 m. í þvermál. Við innri brún hrings- ins í kaststefnu 1,22 m. langur planki, 10 cm. hár, 11,5 cm. breiður. Fylgir allur innri brún hringsins og er vel festur við jörðu. Lega kúlunnar í hendinni*): Fingurnir aðskildir eins og spalir í hlævæng. Þumalfingur *) í öllum kastskýringum er miðað við hægri handar kast.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.