Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 33

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 33
SKINFAXl 81 Ef þú átt að standa undir einhverju, þá ert þú veik- ari undirstaða svona boginn. Þetta er einn algengasti galli byrjenda í kúluvarpi. Berðu þessa mynd saman viö tvær síðustu niyndir myndalengj- unnar. (Bls. 78—79). 1-2-3 vinstri fótur (skyggð- ur). a-b hægri fótur (ljós). — — — — færsla vinstri fótar. —-------------færsla hægri fótar. plankann, með því að færast fram undir plankann (í fól- stöðu C á myndinni). Kunningi okkar sýnir ekki þessa skipt- ingu eða stöðu, vegna þess, að margur mundi taka hana sem kast-atriði. Hún er það ekki. Hún fer fram eftir að kúlunni er spyrnt úr hendinni, aðeins til varnaðar því, að þú dettir fram úr hringnum. Ef þú hyrjar að rétta úr þér áður en vinstri fóturinn nem- ur við jörðu, minnkar fjaðurmagn fótvöðvanna, þar eð þeir verða að eyða átaki í að færa likamsþungann yfir á vinstri fótinn. Stígir þú vinstri fæti of langt frá þeim hægri, dreg- ur það úr lyftingu likamans og seilingunni á eftir kastinu. Undirbúningsæfingar. Hversu sterkur eða liðugur, sem þú kannt að vera, þá er það ekki nóg til þess að geta kastað vel eða langt. Kastgetan byggist á æfingunni. Æfðu fyrst án tilhlaups. Statlu í hringnum, með hægri fót við b á hringmyndinni. Stattu eins og kunningi stendur í byrjunarstöðunni. Tylltu þér á tá á hægra fæti og teygðu vinstri fótlegginn fram og hallaðu líkamanum aftur yfir hægri fót. Beygðu ]jig nið- ur yfir vinstri fót og láttu vinstri fót nema snöggt við jörðu 6

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.