Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Blaðsíða 2
\ AAánudagsblaðið Mánudagur 24. júlí 1967 JONAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU: Islendingar o lan i varnarstöðu Á undangengnum öldum hafa íslendingasögur verið frægustu og styrkustu vamarvirki ís- lenzkrar menningar. Andlegt líf í landinu hefur haft þjóðarsög- una og kristindóm til sóknar og varnar í baráttu á erfiðum tím- um. Nú, er orðin í þessum efn- um áhrifamikil breyting bæði í bókmennta- og trúáfmálum landsmanna. Flestir íslendingar töldu fomsögurnar hellubjarg í sögulegri þekkingu um líf ætt- stofnsins. Um ritninguna var enn fastar að orði kveðið jafn- vel að hún væri skrásett af sjálf um skapara heimsins. Þar væri ekki einn einasti stafkrókur verk dauðlegra manna. Nú er tekið að reyna á þessar grundvallar- heimildir þjóðrækinna og vel kristinna íslendinga. Fyrir skömmu hefur ungur guðfræðingur sem sinnir jafn- framt íslenzkum fræðum bent á í blaðagrein um skólamál að sögukver sem ég hafði samið fyrir meira en hálfri öld fyrir ís lenzk börn eftir þeirra smekk og óskum, væri ekki um sögulegar heimildir í samræmi við rann- sóknir íslenzkra fræðimanna. Presturinn mun hafa rétt fyrir sér um það að vísindamenn þjóð arinnar gera ekki ráð fyrir að sögulegar heimildir séu til um fólkið á Bergþórshvoli, Hlíðár,- enda, Höskuldsstöðum í Dölum, Bjargi við Miðfjörð og Helga- felli svo nefnd séu fáein dæmi úr fornsögum. Nú munu fræði- menn í íslandssögu ekki mæla með, að börnúm landsins verði kennd þjóðarsagan án þess að byggja frásögnina á vísindaleg- um grundvelli. Þetta verður vafalaust gert og það innan tíð- ar. Það verður ný saga rituð á nýjum heimildum. Sagnfræðing- arnir munu krefjast vísin'dalegr- ar sögu lands og þjóðar. Það var lán í óláni að Jónas Hallgrímsson var uppi áður en þessar rannsóknir komu til sögunnar. Hann hefði alls ekki borið við að yrkja ísland far- sældar frón eða Gunnarshólma ef þar var enginn „Gunnar Héð- inn og Njáll.“ Söguhetjurnar hefðu ekki verið til. Skáldin og rithöfundarnir hefðu ekki haft handa á milli þau viðfangsefni sem þau, sökum vantandi heim- ilda gerðu að almenningseign og að verulegu leyti að undirstöðu í þjóðfrelsisbaráttunni. Nú mun krafan um ný. viðhorf í sögu landsins gera vart við sig.. í bókmenntum verður þjóðin að þessu leyti að fylgja í fótspor fjölskyldu sem hefur lent í hús- bruna. Þá verður að byggja nýtt heimili á nýjum stað. Gunnár á Hlíðarenda og atgeir hans hverfa úr þjóðarvitundinni nema sem endurminning um gamalt ævin- týr. Áfall kirkjunnar varð miklu þungbærara heldur en heimilda- hrun bókmenntanna fornu. Sú kjnslóð íslendinga sem tók á móti nokkru stjórnarfarsfrelsi á síðustu dögum Jóns Sigurðsson- ar var í kirkjulegum efhum vön við fast skipulag á jörðinni, í himninum og jafnvel í kvala- staðnum. Sköpunarsagan var ó- brigðul. Skaparinn hafði ekki aðeins skapað hinn sýnilega og ósýnilega heim heldur líka ritað biblíuna með eigin hendi. Hin fyrstu* hjón voru sköpuð og stað sett á hinni nýju jörð. Um at- i hafnir Jþeirra og örlög voru ekki ^ óyggjandi heimildir. Líf manna var allt í föstum skorðum, fyr- irheit mikil um himnaríki en á aðra hönd hegning ægileg, ef út af var brugðið. En um það leyti sem læl’isveinar Jóns Sigurðs- sonar voru að byrja. við að grundvalla heimili frjálsra manna á íslandi gerðist öllu á- hrifameiri bylting í trúarlífi menntaþjóðanna í stórlöndum heimsins en í fomsögu Íslend- inga. Fyrst kom þróunarfræðin. Heimurinn og jafnvel sjálf jörð- in var milljóna ára fyrirtæki. Sköpun manns og dýra var nú lýst með nýstárlegum hætti. Þar sem náttúrufræðingar birtu hverja nýjungina róttækari, komu guðfræðingar og bókfræði menn til skjalanna. Biblían var verk ótal höfunda í mörgum löndum og á mörgum tungumál- um. Um „sum hin yzfcu tak- mörk“ eilífðarsælu og úskúfun var hvergi vissa um framhald lifsins á jörðinni. Nú varð það verk kirkjuleiðtoga og fræði- manna að standa fyrir nýju land námi á víðáttumiklum sviðum þekkingar, þar sem nýskipun vísindanna hafði mest áhrif. Hér verður ekki farið út í þá sálma. Þar eru margir menn að verki í mörgum löndum. Hin andlega stétt hér á landi finnur áþreif- anlega að mikils er vænst af leiðtogunum í þessu efni. Hér skal ekki um það dæmt hve langt leiðtogar trúmálanna eru komnir í viðleitni sinni að byggja nýjan heim í stað þess sém hrundi í vísindalegum átök- um áhrifamanna víða um heim. Þeir guðfræðingar og og fræði- menn hér á landi sem bera fyr- ir brjósti samræmi og sannleik ' í lífsviðhorfum hugsandi manna hér á landi munu finna að þeir Framhald á 5. síðu. Eldfjöll, hverir og fálk Nýtt 09 glæsilegt hefti ICEhAND REVIEW RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Laus staða StaSa borgarhagfræðings er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa Jokið háskólaprófi í hagfræði, viðskiptafræði eða hliðstæðri grein, sem borgarstjórn metur gilda. Laun eru skv. 26. flokki kjarasamninga starfs- manna Reykjavíkurborgar. Umsókn ásamt upplýsingum skal skilað i skrif- stofu borgarstjóra eigi síðar en 14. ágúst n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. 20. júlí 1967. Nýtt hefti af ICjELAND RE- VIEW er komið ,út og er það að nokkru helgað þátttöku ís- lands í heimssýningunni í Mont- real. Elín Pálmadóttir skrifar um íslenzku sýningardeildina í skála Norðurlanda, Sigurður Magnús- son skrifar grein um íslendinga og Þjóðareinkenni — og tvær greinar eru um þá meginþætti í náttúru landsins sem leitazt er við að vekja athygli á í sýn- ingardeild okkar í Montreal. Önnur greinin, baráttan við eld- inn í iðrum jarðar, er eftir dr. Sigurð' Þórarinsson. Hin grein- in, um heita vatnið og nýtingy þess, er eftir Sveinbjörn Björns- son á jarðhitadeild Raforku- málaskrifstofunnar. Allar þessar greinar eru mjög myndskreyttar, bæði með svart- hvítum myndum og litmyndum. Loks er viðtal við sendiherra Islands í Bandaríkjunum og Kanada, Pétur Thorsteinsson, og þar er fjallað um samskipti ís- lendinga við vesturheim, gömul og ný fcengls okkar við „nýja heiminn" — m.á. afstöðu Vest- ur-fslendinga til „gamla lands- ins“. í þetta hefti skrifar dr. Gunn- ar G. Schram einnig grein um íslenzka sjónvarpið og birtast þar fjölmargar myndir úr fyrstu vetrardagskrá sjónvarpsins. Greinar eru um Útvegsbanka fslands og starfsemi Slátúrfé- lags Suðurlands. Auk þess flyt- ur ritið nýjar fréttir frá íslandi í samþjöppuðu formi, bæði al- mennar fréttir og fróðleik um sjávarútveg. Frímerkjaþáttur er í ritinu og margt fleira. Það er veglega myndskreytt og snyrti- legt að öllum frágangi eins og jafnan áður. Á kápu er nýtízku- leg táknmynd jarðhitans, sem Barbara Stach og Gisli B. Björnsson gerðu. Ritstjórar Iceland Rewiev eru Haraldur P. Hamar og Heimir Hannesson. — Ritið er praataS [ í Setbergi. Auglýslng um skoðun hiíréiðá í lögssgnar- umdæmi Revkjavíkur. SíSari hluti aðalskoðunar bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur fer fram 24. júlí til 30. október n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudag 24. júlí . R-1^401 til R-11550 Þriðjudag 25. júlí .... R-11551 — R-11700 Miðvikudag 26. júlí .. R-11701 — R-11850 Fimmtudag 27. júlí .. R-11851 — R-12000 Föstudag 28. júlí .... R-12001 — R-12150 Mánudag 31. júlí .... • • . . R-12151 — R-12300 Þriðjudag 1. ágúst ... R-12301 — R-12450 Miðvikudag 2. ágúst . R-12451 — R-12600 Fimmtudag 3. ágúst .... R-12601 — R-12750 Föstudag 4. ágúst ... R-12751 — R-12900 Þriðjudag 8. ágúst ... R-12901 — R-13050 Miðvikudag 9. ágúst .... R-13051 — R-13200 Fimmtudag 10. ágúst .... R-13201 — R-13350 Föstudag 11. ágúst . R-13351 — R-13500 Mánudag 14. ágúst . R-13501 — R-13650 Þriðjudag 15. ágúst .. R-13651 — R-13800 Miðvikudag 16. ágúst .... R-13801 — R-13950 Fimmtudag 17. ágúst .... R-13951 — R-14100 Föstudag 18. ágúst . R-14101 — R-14250 Mánudag 21. ágúst . R-14251 — R-14400 Þriðjudag 22. ágúst . .... R-14401 — R-14550 Miðyikudag 23. ágúst .... R-14551 — R-14700 Fimmtudag 24. ágúst • • • • R-14701 — R-14850 Föstudag 25. ágúst . R-14851 — R-15000 Mádudag 28. ágúst . R-15001 — R-15150 Þriðjudag 29. ágúst . R-15151 — R-15300 Miðvikudag 30. ágúst .... R-15301 — R-15450 Fimmtudag 31. ágúst .... R-15451 — R-15600 Föstudag 1. sept. ... R-15601 —- R-15750 Mánudag 4. sept. ... R-15751 — R-15900 Þriðjudag 5. sept. ... R-15901 — R-16050 ** Miðvikudag 6. sept. . R-16051 — R-16200 Fimmtudag 7. sept. . . R-16201 — R-16350 Föstudag 8. sept. ... R-16351 — R-16500 Mánudag 11. sept. ... R-16501 — R-16650 Þriðjudag 12. sept. . R-16651 — R-16800 Miðvikudag 13. sept. • • • . R-16801 — R-16950 Fimmtudag 14. sept. • • • • R-16951 — R-17100 Föstudag 15. sept. . R-17101 — R-17250 Mánudag 18. sept. . R-17251 — R-17400 Þriðjudag 19. sept. . R-17401 — R-17550 Miðvikudag 20. sept. • • • • R-17551 — R-17700 Fimmtudag 21. aept. • • • ♦ R-17701. — R-17850 Föstudag 22 sppt. . R-17851 — Rt1?000, Mánudag 25. sept. . R-18001 — R-18150 Þriðjudag 26. sept. . • • • • R-18151 — R-18300 ?■« i Miðvikudag., 2?tei£^pt. • • •- R-18301 t-, R-,1845,0 . Fimmtudag 28. sept. .... R-18451 — R-18600 Föstudag 29. sept. . • • • • . R-18601 — R-18750 Mánudag 2. okt. ... R-18751 — R-18900 Þriðjudag 3. okt. ... • <•••• R-18901 — R-19050 Miðvikudag 4. okt. . R-19051 — R-19200 Fimmtudag 5. okt. . R-19201 — R-19350 Föstudag 6. okt. ... R-19351 — R-19500 Mánudag 9. okt. ... • •*••• R-19501 — R-19650 Þriðjudag 10. okt. ... R-19651 — R-Í9800 * Miðvikudag 11. okt. . R-19801 — R-19950 Fimmtudag 12. okt. . R-19951 — R-20100 Föstudag 13. okt. ... R-20101 — R-20250 Mánudag 16. okt. ... R-20251 — R-20400 . Þriðjudag 17. okt. ... R-20401 — R-20550 Miðvikudag 18. okt. . R-20551 — R-20700 Fimmtudag 19. okt. . R-20701 — R-20850 Föstudag 20. okt. ... R-20851 — R-21000 Mánudag 23. okt. ... R-21001 — R-21150 Þriðjudag 24. okt. ... R-21151 — R-21300 Miðvikudag 25. okt. . R-21301 — R-21450 Fimmtudag 26. okt. . R-21451 — R-21600 Föstudag 27.> okt. ... R-21601 — R-21750' Mánudag 30. okt. ... R-21751 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar tii Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og 13—16.30. nema fimmtudaga til kl. 18.30. Aðalskoðun verður ekki fram- kvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og far- þegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar eru annars staðar fer fram í ágústmánuði. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1967 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa við- tæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1967. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin efcu greidd. Enfrem- ur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerða- verkstæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann Iátinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og iögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkjmnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. júlí 1967. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.