Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Blaðsíða 4
s 4 Mánudagsblaðið Mánnðagnr 24. Júlí WRI Eysteinn Jónsson Mannát í Congo Krossgátan Framhald af 1. síðu. Úr hreiðri En harðsnúið andstöðulið Ey- steins er nú farið að krúnka saman um einhverja haldbæra úrlausn, þó þannig að ekki verði hatrið og óánægjan opin- ber. Gerir lið þetta ráð fyrir að steypa undan „foglinum Ey- steini“ og leggja að velli póli- tíska þjónustumenn hans. Mun ýmislegt óheyrilegt koma úr Af léttara tagi Kvenfélagskonurnar voru staddar við Dettifoss og leið- sögumaðurinn ávarpar hópinn á þessa leið: — Kæru frúr, þetta er stærsti foss landsins — og ef frúrnar vildu þagna augnablik, þá myndi heyrast hinn þungi nið- ur fossins! Ungi maðurinn kom heim úr striðinu og var spurður um hvað hann hefði nú helzt unnið sér til frægðar. Hann lét lítið yfir sér, en kvaðst þó hafa bjargað lífi 500 manna. — Og hvernig fóruð þér að þvi? — Ég skaut kokkinn! skurnum hreiðursins, þegar til kemur og kenna þar undarlegra grasa — þótt vitað sé hverjir höfuðpaurarnir verða, sem þar út brjótast, fiðurlausir og held- ur ókræsilegir. Trúmennska Eysteins Annars má í ýmsu skilja Ey- stein. Hann heldur föstum trún- aði við þá stofnun, SÍS, sem ól hann að vissu leyti upp og studdi frama hans, en þeir eru nú flestir horfnir, sem þá stóðu honum næst, aðrir þreyttir og hættiri Sjálfur er Eysteinn orð- inn gamall, lúinn og vel yrði hann að hvíld kominn ef þekkti hann eigin vitjunartíma. En þótt ekki séu árin ýkja mðrg, er starfstimi hans í stjórnmálum bæði langur og lævi blandinn, ýms bölvun hefur orsakazt af stefnu hans meðan hann hélt í stjómvölinn og réði einn úr- slitum vandamála. Það er vissulega góðs viti, að yngri menn og aðrir réttsýnir og gegnir Framsóknarmenn, hópi sig nú saman í þeim tilgangi að hrinda veldi Eysteinsklíkunnar, gera hana hlutlausa og marka betur spor flokksins og ábyrga afstöðu hans. Flokkurinn hefur mjög tapað áliti og er leitt til þess að vita, því Um margt á Framsókn rétt á sér og of marg- ir ágætismenn eru enn áhang- endur Framsóknar, til þess að flokknum og áliti hans sé kast- að í yztu myrkur. Framhald af 1. síðu. landa sinna enda lítill áhugi stéttarbræðra þeirra að sækja kongólskar veizlur eins og á stendur, meðan mannakjöt er eftirsótt ljúfmeti í heima.land- inu. Má og muna þegar landið fékk frelsi, að innfæddir nóðu í tylft ítalskra flugmanna og átu með góðri lyst en grýttu beinunum fyrir krókódíla i næsta fljóti. Urðu ítalir og ít- alska stjórnin auðvitað ókvæða við þessi fáheyrðu viðbrögð og mótmæltu hástöfum, en málið lognaðist út af vegna öira stjóm arskipta þar í kongólska lýðveld inu. Þótt vissulega sé vonað, að þessi jafnræðisríki hinna vest- rænu hætti slíkum háttum, og að sennilega sé hér um undan- tekningar að ræða, þá skyldu mann ætla, að það væru sízt með limir hersins, sem stæðu í svona átveizlum, en skilja, að villi- menn lengst inni í frumskógun- um fengjust við foma þjóðar- venju. En, máske, er enn of stutt í frummanninn og læknar það þá ekki annað en tíminn og snert- ingin við aðrar menningarleiðir. Auglýsið í Mánudags- blaðinu Þeir sem þurfa að koma auglýs- ingum eða öðru efni í Mánudags- blaðið _ þurfa að koma því til ritstj. í síðasta lagi á miðviku- dag næstan á undan útkomudegi LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 Límdur yfir sár 2 Fangamark 8 Litlar 3 ílát (flt.) 10 Samtenging 4 tTnd 12 Grjótskriða 5 Hey 13 Upphafsstafir 6 Klukka 14 Hiti 7 Sjónarspil 16 Fengur 9 Trúlaus 18 Eldsneyti 11 Firðir 19 Á vog 13 Duglaus 20 Dansleikur 15 Hár 22 Óþrifinn 17 Bitvargur 23 íþróttafélag 21 Miðill 24 Stefna 22 Strengur 26 Ending 25 Málmur 27 Sönglagið a/uis. ■ 27 Rykkom 29 Klettur 28 Ósamstæðir / SAMNINGURINN VIÐ VERONICU Glæpasaga eftir JOHN LUTZON ■jyTed Spangler sem var þekktur ’ hjá lögreglunni sem „klifui*- þjófúrinn", greip fast i kaðalinn meö steridegum höndum og iét sig renna niður með húsinu é móts við svefnherbergi Vonder- hursts. Átta hæðum neðar lé 9. gata. Bílamir geystust áfram og Ijósin dönsuðu. Upp til hans bárust ómar af hávaðanum frá bílunum. Skrifstofubyggingin handan götunnar var almyrkvuð og enginn hætta á að noíkikiir fylgdist með ferðum hans. Hann kíkti varfæmislega inn f svefn- herbergið. Það var Ijós í svefnherberginu. Spangler sá að það var mann- laust, en það sem hann var á hnotskóg eftir lá snyrtilega á hjónarúminu. Hann tók varlega i rennigluggann og dró hann upp til hálfs án þess að minnsta hljóð heyrðist. Bakvið lokaðar dyr er lágu að si'efnherberginu heyrðist hlátuf, skrækróma konurödd og glasa- glaumur. Spangler brosti. Slúð- urdá'lkar biaðanna voru beztu leiðarvísar fyrir innbrotsþjófa. Hann sveiflaði sér léttilega inn um giuggann og skoðaði verð- miikla pelsana er lógu ó rúminu. Svo tók hann snöggt fram poka undan jakikanum og gekk nær. Hann var að ljúka við að troða fyrsta pelsinum í pokann, reynd- ar þeim allra fínasta, þegar hurðin opnaðist. Hann starði á konuna háifboginn yfir pokanum. Svo snéri hann sér snöggt við til að stökkva að glugganum. En hann hætti við er hann sá, að konan hélt ó bráðhættulegu verkíæri í hendinni — sjálfvirkri skammbyssu.. Konan lokaði hurðinni með fætinum um leið og hún horfði á hann óvenju fallegum augum án þess að nokkur vottur um geðshræringu viæri sjáanlegur. Hún var f hvítum samkvæmis- kjól og það leyndi sér ekki að hún var' fUlikomin í vexti. Það var undarlegur glampi f augum hennar, glampi sem Spangler gat ekki áttað sig á. Hann stóð stífur og beið eítir næstu viðbrögðum hennar. — Það er ekki hægt að segja annað en þú sért staðinn að verki sagði hún kuldalega. Skammbyssan titraði ekki hið minnsta í hendi hennar. Spangler dró andan örlítið léttar. Hún virtist hvorki ætla að skjóta eða æpa, í öllu falli ekki strax. — Já, þvi er ektki að neita, svaraði hann um leið og hann mældi fjariægðina að gluggan- um. En honum var ljóst að hann ótti elkiki undankomulleið, jafnvel þótt hún væri mjög siæm sikytta. — Hvað heitirðu? Spurningin hljómaði svo undariega að Spangler varð hálf kindarlegur í framan. — Lögreglan mun eflaust segja yður það þegar þar að kemur, svaraði hann eftir dálitla þögn. — Það er ekkert vist að ég kæri mig um neinar upplýsingar frá henni. Kanski getum við komizt að samkomulagi. Vottaði ekki fyrir brosi hjá henni? — Bg á víst ekki margra kosta völ, sagði Spangler. — Ég bauð samningana, svar- aði hún, og hann fann að hún skemmti sér vel. Hin undarlega iðja þfn og örið á kinninni ættu að vera næg kennimerki fyrir lögregluna, ef hún heCði áhuga á að ná í þig. pangler lét fingur renna eftir löngu örinu, sem lé niður eftir vinstri kinninni. Hann hafði fengið það í slagsmálum í fjöl- leikahúsinu. Það var rétt hjá henni, lögreglan yrði ekki lengi að hafa upp á fyrrverandi fjöi- leikamanni, sem var svo rækilega merktur. Hún hált áfram — Þér hafið ekki ráð á öðru en ganga til samninga. Hún hallaði sér upD að dyrastafnum og horfði hugs- andi á hann. Spangler reyndi að lesa hugs- anir hennar, en án árangurs. — Hvað viltu þá? sagði hann. — Símanúmer mitt er York- town 5-0305, svaraði hún ró- lega. Hún endurtók númerið. Þú hringir til min innan þriggja daga, annars . . . — Anmars aapið þér af öillum lífs og sálar kröCtum, greip Spangler frammi. Hún kinkaði kolli. Hann gat ekki annað er. dáðst að taugastyrk hennar. Hún geik'k að rúminu með skamm- byssuna í sigti og tók minkape'.s. — Ég yfirgef samkvasmi af þessu tagi ætið snemma, sagði hún Með yndisþokka i hverri hreyf- ingu gekik hún aftur á baik og hafði ekki augun a£ honum. Svo stakk hún byssunni í töskum. — Ég býzt ekki við að neinn gestanna éigi erindi hingað næstu tíu mínútumar. Aftur vottaði fyrir brosi. — Það er á þínu valdi hvað þú tekur næst til bragðs. Og með það var hún horfin. Spangler stóð nokkra stund hreyfingariaus í einskonar leiðslu. Svo óttaði hann sig. Hann þreif dýrustu pelsana og stakk þeim í miklum flýti í pokann. Hann rannsakaði klæðaskápinn og fann þar stóran, svartan minkapells í eigu frú- Vonderhursts — hrein- an kjörgrip. Eftir að hafa bund- ið fyrir pokann gekk Spangler að glugganum og leit í kringum sig í síðasta skiptið. Svo batt hann pokann við mittisóilina, rétti út hendina eftir kaðlinum og klifraði út um glugganru Þrátt fyrir hin undarlegu kynni af stúlikunni, og reyndar óþægi- legu, fann hann til hinnar gam- alkunnu ánægjutilíinningu. Hann átti aðeins eftir að klifra upp tvær hæðir, hlaupa yfir þakið og renna sér niður bakhlið hússins Ned Spangler var staSinn oð verki af glœsilegri konu - en hún gerSi honum til- boS, sem enginn þjóf ur gat neitaS . . . t t t

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.