Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Blaðsíða 6
UR EINU
í ANNAÐ
Bílar og sjónvarpssendingar — Burton og Churc-
hill — Bílaeftirlitið gefur fordæmi — Kaupsýslu-
aðfarir okkar ytra — Mosfellssveit og símasam-
bandið — Þjóðin og útihúsin.
Fyrir nokkrum mánuðum vakti Mánudagsblaðið máls á
því (auðvitað fyrst blaða) að vandræði væru að bifreiðir
trufluðu útsendingar sjónvarpsins vegna þess, að vélar
væru ekki einangraðar í þeim efnum. Umferð bila veldur
braki og brestum í útsendingum, truflar myndasendingu
sjálfa og veldur, leiðindum. Nokkur blöð tóku undir. Ekk-
ert hefur verið gert í þessu af hendi bilaeftirlitsins, sem
ætti að vera eins ötul í að hindra þessar truflanir og það
er í að innheimta útvarpsgjöldin eða neita að veita skoðun
á öryggistækjum bílaeigenda sem ekki hafa greitt þau. Það
er sannarlega tími til kominn að kippa þessu í lag.
Richard Burton, maður Elizabetar Taylor, segir þessa
sögu frá stríðsárunum þegar hairn lék í leikhúsi í London.
Verið var að leika Hamlet Shakegpeares, og lék Burton
Hamlet prins. Skömmu eftir að tjaldið fór frá barst sú
fregn út meðal leikara að „The old man“ þ.e. Churchill
forsætisráðherra — mikill Shakespeares-unnandi; sæti á
fremsta bekk. Allir vissu að Churchill kunni leikritið nær
N '
utan að, og ekki leið Burton vel er hann sá varir gamla
mannsins bærast eftir því hvernig hann fór með línurnar,
eins og hann hefði þær sjálfur yfir. í hléinu gekk þó út
yfir þegar barið var á búningsdyr Burtons, og er upp var
lokið stóð Churchill gamli við dyrnar. Burton bjóst við
óvægri krítikk frá þessum fræga áhorfanda, en yfir hann
datt, er gamli maðurinn horfði á hann í fullu útstáelsi
prinsins kíminn á svip og sagði:
JMy lord — may I use your bathroom, please?“
Það er gleðilegt að vita til þess, að Bifreiðaeftirlitið er
nú farið að gera grein fyrir verkum sínum. Nýlega birtist
greinargerð um ástæðuna fyrir því, að bílar verða að hafa
aurhlífar (drullusokka) og þótt menn kunni að vera ósám-
mála innihaldi hennar er þó nýlunda að vita hvað að baki
liggur. E>að væri vel ef fleiri opinberar stofnanir, svo ekki
sé talað um umferðaryfirvöldin, reyndu að skýra þaer
fáránlegu „tilraunir“ og ákvarðanir, sem þau hafa gert í
sambandi við vandamál þau, sem þeim er treyst til að leysa.
Það er í rauninni gott, að við erum smátt og smátt að
reka okkur á, að það er með öllu tilgangslaust að ætla, að
við getum sett upp „sjoppu" í heimsborgum og ætlað okk-
ur samkeppni við stórþjóðir og nota jafnframt íslenzka
verzlunar- og viðskiptahætti. Iceland Food Center, búðar-
ævintýri nokkurra skammsýnna sveitaþilta í New York og
önnur dæmi færa okkur heim sanninn um það, að það er
bara ekki nógu gott að hrópa ÍSLAND og halda að þjóðir
leggi við eyrun. Við erum ekki lengur furðluverk einangr-
unar heldur bara /smáþjóð við heimskautsbaug, sem enn
ekki skilur að fullu, að það þarf meira en hróp til að stand-
ast samkeppni og væri vel ef við lærðum eitthyað af þyi.
Enn er um það talað, að nú skuli komið beint símasam-
band við Akureyri og aðra kaupstaði óg þorp víða um
landið meðan Mosfellssveitin nær ekki beinu sambandi né
símtölum nema á vissum tímum við höfuðborgina. Þetta er
ekki annað en reginhneyksli og á eflaust eftir að koma ein-
hverjum í koll. Yfirstjóm símans vill ekki neitt um þetta
segja, en bíður eflaust þar til eitthvað alvariegt skeður og
hefst þá handa. Guð veit hve lengi hinu opinbera á að
þolast svona skeytingar- og kæruleysi.
Eitt af þjóðareinkennum okkar er hin einstæða afstaða
þeirra, sem mót halda, að hugsa aldrei fyrir nauðsynjum
fólks í sambandi við útihús. Um allt land eru haldin fjöldi
móta um hverja helgi en heita má undantekning ef séð er
fyrir þessum einföldu en óumflýjanlegu þörfum. Það er
eins og þessi óþrifnaður sé landlægt helvíti, því þótt allt
sé reynt til að vera með tildurmennsku á öðrum sviðum,
þá er broslegt að sjá hversu mótsstjórum og undirtoúnings-
nefndum yfirsést í þessu. Það yrði tgkverð bót ef félög úti
á landi reysdu að koma þessu í lag. Við ennn að sögn, að-
eins hafin yfir dýr merkurinnar.
Keflavíkur
sjónvarpið
Sunnudagur
1400 This Is the Answer
1430 This Is the Life
1500 Sports
Greatest Fights
1630 A Conversation with
Averill Harriman
1730 Navy Fiim
1800 G.E. College BowL
1830 Crossroads
1900 Neyre
1915 Sacred Heart
1930 Ted Mack
2000 Ed Sullivan
Tony Bennett, Nancy
Sinatra, Count Basie, Feter
Gennaro
2100 Bonanza
2200 New’s Special
2230 What’s My Line,
2300 News
2315 „Blondie on a Budget".
Penny Singelton, Arthuf
Lake, Rita Hayworth
Mánudagur
1600 Coronado 9
1630 Dennis Day
1700 Sjá sunnudag kl. 11.15.
1830 Andy Griffith
1955 Clutch Cargo
1900 News -
1925 Moments of Reflection
1930. My Favorite Martian
2000 Daniel Boone
2100 Official Detective
2130 Password
2200 12 O’Clock High
2300 News
2315 Tonight Show
Luba Lisa, Chad og
Jeremy, Flip Wilson.
Þriðjudagur
1600 Odyssey
1630 Joey Bishop
1700 „The Quiet Gun“. Forrest
Tucker, Mara Corday
1830 Dupont Cavalcade of
America
1855 Clutch Cargo
1900 News
1925 Moments Of Reflection J
1930 News Special
2000 Lost in Space
2100 Green Acres
2130 Golden Globe Awards.
verðla'ún fyrir’ kvikrhýrid-
ir og sjónvarpsþætti. Kynn
ir Andy Williams og Cor-
inna Tsopéi, Miss Universe
1965 (grísk).
2230 Fractured Flickers
2300 News
2315 „Ramona“. Loretta Young,
Don Ameche, Kent Taylor,
Pauline Frederick.
Miðvikudagur
1600 Colonel Flack
1630 Peter Gunn
1700 Sjá þriðjudag kl. 11.
1830 Pat Boone
1855 Clutch Cargo
1900 News '
1925 Moments of Reflection
1925 Wild Wild West
2030 Smothers Brothers
2130 Jan Peerce Anniversary
Tileinkað hinum fræga
tenór Metropolitan-
óperunnar.
2200 Lawrence Welk
2300 News
2315 „How Green Was My
Valley“. Walter Pidgeon,
Maureen O’Hara, Donald
Crisp, Roddy McDowall.
Flmmtudagnr
1600 The Third Man
1630 My Little Margie
1700 Sjá miðvikudag kl. 11.15
1830 Social Security
1855 Clutch'Cargo
1900 News
1925 Moments of Reflection
1930 Beverly Hillbillies
2000 21st Century
Walter Cronkite lýsir fram
förum í samgöngutækni.
2030 Red Skelton
2130 News Special
2200 Coliseum
Kynnir Merv Griffin
2300 News
2315 „Roadhouse". Ida Lupino,
Comell Wilde, Richard
Widmark, Celeste Holm.
Föstudagur
1600 Wanted Dead or Alive
1630 Danny Thomas
1700 Sjá miðvikudag kl. MT5.
1830 Roy Acuffs Open House
1855 Chsteh Cargo
Blnð fynr alla
Mánudagur 24. júTí 1967
//
Skynlausar skepnur ?
Jú — vissulega
Svín í dagstofuna í stað katta eða hunda — Hross
nær fávitar — Mannapar næstir okkur — Fræði-
legar niðurstöður.
Jæja dýravinir, hrossavinir,
katta- og hundavinir, þá hafið
þið það. Húsdýrin ykkar, uppá-
haldið, hvort heldur köttur,
hundur, hestur er langt um neð-
ar t.d. svíninu að gáfum. Skepn-
Á hrakhólum
gáfnafarslega.
ur þær, sem manninum finnst
vænst um eru „skynlausar
skepnur" í orðsins fyllstu merk-
ingu, reglulegir aular. Ef menn
vilja húsdýr á heimili sitt þ.e.
gáfuð dýr, þá ættu þeir að velja
mannapa, eða venjulega apa,
jafnvel svin.
Rannsókn, sem tveir dýra-
læknar við Georgiu-háskólann
gerðu, leiðir í Ijós að enn
sé ástæðan fyrir þvi, að mann-
inum þyki gaman að hafa hunda
eða ketti í húsum sinum sé, að
hann vilji eitthvað í kringum
sig, sem hann hafi andlega yf-
irburði yfir.
Hvað gáfur snertir fer svínið
langt fram úr hundinum, og má
heita að hundurinn sé litlu
fremri kjúklingnum, sem nálega
fellur á öllum gáfnaprófum.
Og þótt hundurinn sé heimsk-
ur þá er hann betur gefinn en
kötturinn og hesturinn. Hestur-
inn er einhvers staðar á milli
kattar og guinea-svíns (S.-Am-
erísk nagdýrategund, tamin og
notuð til rannsókna) — það
þýðir einfaldlega það, að hann
er „næstum fáviti“.
Dálítil hnggun
Minni fílsins er miklu minna
en orð er af gert, en hann er
þó heldur gáfaðri en nashyrn-
ingurinn, segja dýralæknarnir.
Nashyrningurinn hefur ekki einu
sinni gáfur músarinnar.
Dýralæknamir, Charles N.
Dobbins jr. og William C. Mc-
Mullan, segja að það sé almennt
samþykkt meðal þeirra, sem
EFTIR
Phil Casey
rannsakað hafa þessi mál, að
næstur mannskepnunni í gáfna-
fari komi mannapinft" ög hpar,
refurinn og svinið.
Eftir að komið er niður á -etig
svínsins skiptir hitt ekki miklu
máli, en þar taka við hundur-
inn, sauðféð, geitur, fuglar, rott-
ur, kanínur, kettir, hross, gui-
1900 News
1925 Moments of Reflection
1930 The Addams Family
2000 Voyage to the Bottom of
the Sea
2100 Miss Teen International
Pageant. FegurSarkeppni
stúlkna undir tvítugt. Noel
Harrison og Sally Field
kynna.
2200 Rawhidé
2300 News
2315 „The Únknown Terror".
John Howard.i Mala Powers
Hrollvekja.
Laugardagur
1030 Animal Secrets
1100 Captain Kangaroo
Cartoon Camival.
1330 Sports
1700 Dick Van Dyke
1730 Profile
Þátur um jazz
1800 Town Hall Party
1855 Chaplain’s Comer
1900 News
1915 Jungle
1930 Go!! — Ryan O’Neal kynn-
ir músík unga fólksins.
Noel Harrison, Herman’s
Hermits o. fl,
1930 Away We Go. Gamanmynd
Sheila MacRae o.fl.
2030 Perry Mason
2130 Gunsmoke
2230 Get Smart
2300 News
2315 Sjá þriðjudag kl. 5.
Heimskari en hundur
að þá hættutilfinningu varðandi
tilveru þeirra, sem hefði haldið
þeim skarpari og athugulli...“
Þannig er það með þau, eins
og svo marga í hópi mannanna,
að þau hafa verið yfirbuguð af
heimilisörygginu. Og heimilislíf-
ið, ef það má kalla það svo;
„hefur deyft hina eðlilegu for-
vitni þeirra og björgunarhæfi-
leika...“
Vera má., að það sé samt ekki
allt svona einfalt, sérstaklega
hvað hestinn snertir. Það eru
sannanir fyrir því, að hestur-
inn væri nákvæmlega jafn
heimskur, þótt hann aldrei hefði
komið nálægt okkur.
Því það er staðreynd, segja
dýralæknarnir, að hesturinn
virðist bara ekki hafa það
„uppi“ í kollinum. „Staðreynd-
in er“, segja þeir, „að sumir
vísindamenn h^fa bent á, að
hrossið stendur sig mjög herfi-
lega í gáfnaprófum þar sem
svín, með snefil af sjálfsvirð-
ingu, mundi standast prófið án
nokkurrar fyrirhafnar.
(Lauslega endursagt úr Her-
ald Tribune International, 17.
júlí 1967).
Svinið sigraði hann.
nea-svínin s-amerisku og skjald
bökur.
Tökum til dæmis þvotta-
bjöminn. Hann er í senn forvit-
inn og snjall. „Hið venjulega
tilraunabox (þar sem prófaðar
eru gáfur dýranna), sem algjör-
lega er hundinum ofviða, er
þvottabirninum bamaleikur. Og
refir hafa sézt við að staðsetja
fiskhöfuð á áberandi staði, en
síðan liggja í leyni þar til fálki
kemur að hremma hausinn.
Hvorki kettir, hundar eða önn-
ur dýr hafa reynt að ná fálka
svona. — Ekki aðeins hafa þau
ekki fiskinn, heldur alls ekki
gáfumar.
En vera má, að hundar kett-
ir, hross o.s.frv. séu aðeins fórn-
ardýr ástarinnar og umhyggj-
unnar. „Svo virðist“, segja dýra-
læknamir“að með óskum og þrá
okkar að hugsa um þau, bæði
hvað fæði og húsnæði snertir,
þá höfum við jafnframt útilok-
Af léttara tagi
— Hvar finnur maður samúð
nú á dögum? sagði Óli við Jón.
Jón: — Ætli það sé ebki ör-
uggast að leita í orðabók Blönd-
als — í essunum!
Einhversstaðar er þetta að
finna á prenti: — Sérhver mað-
ur í heiminum uppsker eins og
hann sáir — nema þeir sem
rækta kartöflur!
Helmingur kvenna í heimin-
um gerir menn að fíflum —
hinn helmingurinn gerir fífl að
mönnum.
- • -
Tónskáldið og tónlistargagn-
rýnandinn Hugo Wolf var mik-
ill andstseðingur Jóhannésar
Brahms. — Einhverju sinni
skrifaði hann þó lofsamlega um
einstakt verk eftir Brahms. og
er Brahms hafði lokið við að
lesa hina jákvæðu gagnrýni
stundi hann:
— Það er ekki lengur hægt
að treysta nokkrum manni.
, 'i.