Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.05.1972, Síða 6

Mánudagsblaðið - 08.05.1972, Síða 6
6 MánudagsbJaðtð Mánudagur 8. maí 1972 SJÓNVARP KEFLAVÍK Vikan 7. - Sunnudagur 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Life 1.00 Stranger In My Shoes 1.30 Big Picture 2.00 SUNDAY SPORTS NHL: Stanley Cup Playoffs Boston vs. St. Louis 3.50 NBA: LA vs. Milwaukee 5.40 You Are There 6.00 Wide Wide World 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Wonderful World Of Disney 8.00 Mod Squad 9 00 Bob Hope 10.00 12 O’Clock High 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Playhouse Ghost & Mrs. Muir Gene Tierney, Rex Harrison, Vanessa Brown 12.50 Wrestling -13. maí. Mánudagur 3.30 Open House 4.00 Sesame Street 5.00 On Campus 5.30 Age Of Aquarius 6.30 Evening News 7.00 Here’s Lucy 7.30 AIl In The Family 8.00 Monday Nite At The Movie Gideon Of Scotland Yard Jack Hawins, Diane Foster, Anna Lee. 9-30 Alternatives 10.00 Glen Campbell 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Tonight Show Þriðjudagur 3.30 Open House 3.55 Buck Owens 4.20 Beverly Hillbillies 4.45 Theater 8 — King of the Roaring 20’s David Jannssen, Mickey Rooney, Keenan Wynn 6.30 Evening News 7.00 Marshall Dillon 8.00 Military Show 8.30 This Is Your Life 9.00 High Chaparral 10.00 Carol Burnett 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.05 ProBoxing Miðvikudagur 3.30 Open House 4.00 Animal World 4.30 Colonel Flack 5.00 Theater 8 — Desert Attack John Mills. 6.30 Evening News 7.00 Daniel Boone 8.00 Partridge Family 8.30 Governor & JJ 9.00 Braken’s World 10.00 The Fugitive 10.55 Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Dick Cavett Fimmtudagur 3.30 Open House t 3.55 Chicano 4.45 Theater 8 — Ghost & Mrs. Muir 6.30 Evening News 7.00 Nanny And The Professor 7.30 Bill Cosby 8.00 Northern Currents 8.30 Charlie Chaplin 9.00 Dean Martin 10.00 Naked City 10.55 Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Playhouse Insurance Investigator Föstudagur 3.30 Open house 4.00 Bewitched 4.30 Camera 3 5.00 Theater 8 — Gidieon Of Scotland Yard 6.30 Evening News 7.00 Julia 7.30 Doris Day 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Perry Mason 10.55 Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Playhouse In This Corner 12.05 Night Light Theater — King of the Roaring 20’s. Laugardagur 8.50 Cartoons & Chuckleheads 9.40 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Great W estern Theater 12.00 Voyage 12.50 Biography 1.15 Dupont Cavalcade 1.40 Roller Game 2.30 Pinpoint 3.00 Sports Special 4.30 Fabulous World of Skiing 5.00 Billiards 5.50 Odyssey In Black 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Mayberry RFD 7.30 It Was A Very Good Year 8.00 Gunnsmoke 9.00 Flip Wilson 10.00 The Untouchables 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Playhouse Desert Attack Þær eru sparar á brosii Þessi klausa um flug- freyjur birtist í „Fréttabréfi til starfsmanna Loftleiða“ 1. maí. Ef nokkuð er týpískt fyrir afstöðu íslenzku flug- freyjanna er tómlæti það, sem eftirlitsfreyjan lætur i Fúlhyggja Framhald af 5. síðu. og hugviti, orðaleppar eins og t.d. „illþýði", „stigamenn", „þjóf ar" eða „ræningjar", þykir mér sanngjarnt að vekja athygli á þeirri staðreynd, að þingþrasar vorir muna eftir fleirum en sjálfum sér, sem þurfa sérfræði- lega aðstoð, þótt auðvitað megi alltaf deila um hvar þörfin er mest. Á fjárlögum alþýðulýðveldis- ins fslands fyrir árið 1972, kem- ur í ljós, að umframþörf sjúk- linganna á Kleppsspítalanum í Reykjavík fyrir sérfræðilega að- stoð, er metin tæpri milljón króna hærri en þörf hinna, enda eru þeir fyrrgreindu ummunan- lega fleiri. En — eins og ég hefi þegar tekið fram — það má lengi deila um þarfir. J. Þ. Á. Ijós. Sennilega er konu- greyinu ekki Ijóst, að stund- um getur brosið gert meira gagn en yfírborðslegur vinnuhjúadugnáður, sem þó er einnig oft ekki til aflögu hjá þessum pilsagyðjum fé- laganna. „WRY DON‘T THEY SMIEE? Undanfama tvo mánuöi hafa á amnað hundrað ferða- skrifstoftunenn víðsvegar að í Bandaríkjunum komið í stutt- ar kynnisferðir hingað til lands. I för með þeim hafa verið forstjómr eða sölustjór- ar á hinurn ýmsu skrifstof- um Loftleiða vestam hafs, en skipulagning ferðainna og fyr- irgreiðsla öll í sambandi við þær hefur verið í höndum sölustjóra Loftleiða á Istandi, Ásbjörns Magnússonar. Ferðirnar hafa tekizt mcð ágætum og ferðaskrifstoifu- mennimir snúið heim til sin fróðari um land og þjóð og ánægðir með þjónustu starfs- manna Loftleiða bæði hvað snertir flugið og dyölina að Hótel Loftleiðum. Eitt var það þó, sem þeir undu illa og töldu ástæðu til að koma á framfæri og fá skýringu á. Þeim fannst við- tök-umar við kornuna í filug- vélamar he-ldur kuldaleg og lítilli hlýju að mæta hjá flug- freyjum okikar. Why donú they smile? spurðu þeir. Við vorum hvumsa og kunnum engin svör við þessari spurn- ingu. Nú höfum við leitað álits Erlu Ágústsdóttur eftirlits- flugfreyju á þessu máli, en hún segir: „Þetta er rétt. Þær eru sparar á brosin, blessað- ar”. Þá vitum við það, e-n hver er skýringin? Hvers vegna brosa þær ekki — blessaðar?'1 Kakali Framhald af 4. síðu. til sín hjörðina, tala svo snilld- arlega að sauðirnir hlaupi sam- an , sanntrúaðan hnapp. Það yrði að bera í bakkafull- an leikinn, ef ríkið yrði ofan á allt annað að fara að byggja hof. Ólafur Framhald af 3. síðu arfarir eru sungnir söngvar um af- rek og ágæti hins framliðna. Þetta þekkist víða í Afríku og meðal Indíána í Norður-Ameríku. Hjá Forn-Grikkjum og Rómverjum komust líkræður í fast form. Ekki voru þær fluttar af prestum, heldur oftast af einhverjum mikilsvirmm Ieikmönnum. Til var rómverskur málsháttur, sem sagði svo fyrir, að um látið fólk skyldi gott eitt sagt. (De mortuis nihil nisi bene). Og í stórum dráttmn hefur þessi regla verið haldin síðan. Sama skoðun kemur fram hjá Hallgrími Péturs- syni.: „Forðastu svoddan fíflsku- grein, framliðins manns að lasta bein." Það er ekki vel séð að segja kost og löst á nýlátnu fólki, á slík- um augnablikum vilja menn ein- göngu muna betri hliðarnar. Það getur beðið betri tíma að rifja upp það, sem aflaga fór hjá þeim dauða. Það er ekki nema sjálfsögð hátt- vísi, en hjá frumstæðum þjóðum liggur oft annað á bak við. Það er óttinn við afturgöngu hins dauða, hræðslan við að hann hefni sín grimmilega, ef á hann er hallað á nokkurn hátt. Og reyndar er það svo um marga greftrunarsiði, að þeir eru öllu meir mótaðir af ótta en sorg. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 Svelti 5 Smábýli 8 Geð 9 Bára 10 Skel 11 Fæðu 12 Kvenmannsnafn 14 Gola 15 Lyktar 18 Bókmenntafélag 20 Dropi 21 Klukka 22 Blóm 24 Nauta 26 Verkfæri 28 Kven- mannsnafn (þf) 29 Vatnsfall á Suðurlandi 30 Málmur. Lóðrétt: 1 Förumenn 2 Nakta 3 Hundur 4 Ösamstæðir 5 Glaður 6 Upphafsstafir 7 Eldsneyti 9 Iðnaðarmenn 13 Rödd 16 Sigraður 17 Brunagrjót 19 Farsótt 21 Fiskur 23 Fyrirtæki á Austurlandi 25 Kaffibætir 27 Upphafsstafir. Svar við getraun Krause ók vegalengdina frá búðinni að stefnumótsstaðnum, þ.e. afleggjaranum, afturábak. Mælarnir sýna ekki fjarlægðir Þegar bifreiðinni er ekið aftur á bak. rnétufjarlægðina

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.