Alþýðublaðið - 20.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 arnar cg sýndi fram á ósacnræmið í því, ið santimi* sem þýzka rikið nilgist gjaldþtot, geri stór- iðnaðurhss stóikostleg kaup f Atne- riku. Þýzkaland yrði að trka lín eins og Frakkitnd 1871 og heimta inn skatta, en þsð infi ekkivesið gett 4 síðastu árin, Tyrkjasoldán flýr. Frá Miktagarði er siœað, að soldininn íé fation til Miita með brezku faerrkipf af ótta við bana- tilræði, en h&fi áður lýst yfir því, að brottförin sé ekki sema sem vaidaafss.1. Framsóka. Eias og s]í má á auglýsingu á öðrum stað f biað- inu, breytir .F/amsókn* um fusd- arttað, verður í Iðnó uppi f vetur. Fær féiagið þar stærti sal og skeœtiiegri, og vonaadi sækja nó boaur vel fund, þvf nú er betra ' pláss en það hefir orðið að sætta sig við áðúr. Guðspekifélagið. .Leyadar dómar kristiadómsini" f kvöld kl 8>/í. " Leðnrvðrndeild hefir Hljóðíæra- húsið sett á stofa. j , Nætorlæknlr er M, Júi, Magnús, Hverfisgötu 39. Sími 410. fsflskssalan. Gylfi hefir nýlega selt f Engiandi fyrir rúm 1100 ctetlingiipand. Listasýningin var opin f sfð- asta sinni f gær. Á henni hafa seht 10 málverk fyrir oamtds nær 3000 kr. Útlegð íslendinga f Amerfkn. Fyrirlestur cmd. theol. Þorsteins Björnssonsr frá Bæ um það efni verður f kvöld í Birubúð ki. 9, .Ágústa piltagnll* var ieikin á laugatdagskvöid og í gærkveldi. Leikurinn er einstakiega sketnti- legur og yfirleitt vei leikinn. Símaskréin fyrir næsta ár er komin út. Etu talsfmanotendur nú orðnir á fjórtánda hucdrað. Lukkupokar, ieikföng, glervara, þvottabalar og margt fieira fæ&t fyiir næstom ekki neitt, og hægt að fá þsö alt í krónn lukkupoka I A. B. O. basarnum. pöslhússiræti 9. Kaopféligsbúðin f Pósthússtræti 9 hcfir uýlega feagið rcjög fjöi- breylt útv&l af ýmiskoaar hrein- lætisvðrnm og kryddvornm. Er þíð geit eftir óskum otargra við- skiftavina félagsins og með þvi stefnt að þvf marki, sð þeir geti fengið hverskonar v&rniag f sfn um eigin búðum Mun verziunin kosta kspps um að haf& nægar bltgðir framvegls af neðantöldum vörum með lægtta verði, og að bæta frekar við cýjuna tegund um, eftir þvf sem efai verða til Vörurnar eru mjög ódýrar, énda keyptar mllliðaliust frá fyrsta flokks erleudu verziunarhúii Að þessu sinni vetða hér taldar cokkrar þeirra, svo sem Gólfsktúbb ur, Handsktúbbur, Ryksópar, Ryksópshausar, Könnuburstar, Pottaskrúbbur, Skóburstar (3 teg), Ofaburstar, Áburðarkúitar, F^tðburstir, Rakkústar, Tann burstar, Hárburstar, St póiar, Rak hnllar, Tanapasta, Taansápi, Bril liantine, Talcumpswder, Raksápur, Vasaspcglar, VasagreiSur, Hár greiður, stór og smátentar, Skaft greiður, Herragreiður, Ffhbeins kambar, Svsmpar (frá 25 sur.), Hasdsápur, Hnffapúlver, Haifa- bretti, Fægilögnr, Bórax, Bóriýra, Nitron, Kvilejabark, Klórkalk, Bensfn, Bónevax, Þvottaefui alh- konar, Þvottasápur, Silmfak, Biæ- vatn, Þvottaklemmur, Toiletpappir, Góifmottur (frá i,io), Barnatúttar, Ávaxtalitur, Húsblas, Múskat, Negull (heill og mulinn), Kanet (heill og mulinn), Vanillestengur, Vanilierykur, Möndlur, Karde- mommer, Succat, Lárberj&lauf, Pipar, P/ckles, Olfvur, Capers. Verðið á vörum þessum er afar iágf; þess vegna settu viðskifta- menn okkar að koma sem fyrat f Pósthússtræti 9 («fmi 1026), þvl að það mun áreíöanlega borga sig. Vlrðingarfylst. Kaupfilagið. ' ■■■ V EIMSKIPAFJELAG ÍSLÁNDS S k i p i n : Gnllíoss er á öaundiifirði f dag. Goðnfoss er f Lelth. Lagaríoss er í Viðey. Kemur hicgað f dig. Yillemoes er f Vestmanna- eyjum. Athug-asemd. í nlðurlagi erindisins f Nýja B ó 12 þ. m. fór Haraldur Níels- son prófessor uokkrurn áminntng- arorðum um kærleikileysi það^ setn eú væri svo mjög rfkjaudi, og ragði meðal ■annara á þessa lelð: .Börnunum er kcat kver uppá 100 bkðiiður, en þir er ekki talað eicu orði, um það, sem steadur í Matth. 25 31.-40 (próf. las þennan kafln upp) Væri þttta kent, myadi kærleikurlnn vera hærra stigi f heimioum". Það er eftirtektarvert að próf. skuli taia þsnnig. Eicki að dns með tliiiti til iærdóms hans og embsttis, heldur og af hinu, að próf. hefir opinbsriega sagt að kverið væri ónothælt tii kristia- dómskcnslu barna Ea þsssi ucn- mæli sýna, á hve Iítium rökum staðhæfingar próf. um kverið eru bygðar. Ef einhver, sem þetta !es, er eins illa heima f kverinu og ptóf., þá vil ég benda honum á átjánda kafla þess og sérstaklega á ritn- ingsrgrein þá, seca tilfærð er uad- ir 222. gr. úr Jak. i„ 27., því hún er f beinu samræmi við orð þau, sem próf. virðist s&kna syo mikið, úr Matt. 25., 35—40. Hías vegar fiast mér, að öllam þeim, sem hlotlð hafa uppfræð- ingu aí kverinu, sctti að vera Ijóst, að allar kenningar þess snúast um kærleikann, þó ekki sé beinifnia ait af verið að tala um hann. En hvers vegna tók próf. þenn- ‘ an kafla úr MatteusarguðspjaÉ ekki með f barnabibiín sfnaí r 5. Pálsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.