Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1968, Page 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1968, Page 17
Hér má nokkuð sjá ]>róun togaranna. Efst til vinstri er „Tryggvi Gamli,“ sem bar mikinn afla á land og veitti mörgum drjúga atvinnu. 0< snúa í bæði borð þannig að trollið er í flestum tilfellum komið í botninn (strax eftir köstun) á sama stað og dýpi er byrjað var að hífa upp trollið holinu á und- an, og ekki þarf að taka í blökk- ina, hífa í Messenger-vír eða slá úr blökkinni á þessum skipum, sem bæði spara tíma, fyrirhöfn, mannaafl og útgerðarkostnað og að ógleymdri slysahættunni. Að- staða öll ofandekks mun betri með meiri sjálfvirkni, sem orsak- ar léttari vinnubrögð og meira öryggi og minni vosbúð. Vinnsla aflans undir dekki, þar sem menn geta verið létt klæddir eins og í fiskvinnsluhúsi í landi í skjóli undan vetrarhörkum og vosbúð, og sem skapar afkastagetu og betra hráefni og meira öryggi há- setanna er að aflanum vinna. — ömurlegra starf en að standa í aðgerð á opnu dekki á síðutogara í svartasta skammdeginu í pus- andi ágjöf og veltingi í hálfvit- AS neðan sjáum við tiltölulega nýjan skuttogara í eign NorS- manna, en þeir hefja togararekstur á sama tíma, sem viS íslendingar erum aS leggja liann niSur. lausu veðri með frosti og ísingu í ofanálag held ég að sé ekki til nú til dags, en þetta þekkja þeir ein- ir er hafa reynt það, en með til- komu skuttogaranna þá hverfur þetta úr sögunni sem betur fer. Þessi skip eru útbúin öllum full- komnustu hjálpartækjum ofan- dekks og neðan sem fáanleg eru nú í dag á heimsmarkaðnum og sem hjálpa til með að ná meiri og betri árangri í afköstum og aflamagni með sem fæstum mönn- um, og vil ég geta hér í því sam- bandi að 1000—1700 br.tn. skut- togari er veiðir hráefni til heil- frystingar eða ísunnar aflans um borð, hefur ekki stærri skipshöfn en 22—24 menn alls. Úthald þess- ara skipa er mismuna'ndi, sem fer eftir því hvaða veiðar viðkomandi skip stundar og aflabrögðum, svo í miSiS er „Fylkir," gott og aflasœlt skip, sem skilaSi eigendum arSi og mörgum manni góöar tekjur. Samt var skipiS selt úr landi og andvirSi þess sett í síldarbát. ÞaS eina sem þá stundina virtist arSvcenlegt í sjávarútvegi. VÍKINGUR 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.