Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1968, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1968, Blaðsíða 20
—- KvenmaSurinn sagSi bara aS ég œtti ekki aS ajhenda ]>ennan Jyrr en viS vcerum komnir á haf út — þér mynduS sjálfur leannast viS þetta. Ungur mað’ur yfir sig ástfanginn gaf unnustunni náttkjól í jólagjöf. Þegar stúlk- an opnaði pakkann í viðurvist foreldr- anna, kom í ljós að hann var gegnsær. Unnustinn varð að vonum harla vand- ræðalegur og reyndi að leiða athyglina frá gjöfinni: „Þú skalt ekkert vera að hugsa imi gjöfina," sagði hann í fáti, held- ur aðeins um hugsunina, sem liggur á hak við!“ * Það höfðu rekið nokkrir spíradunkar á land á smáeyju við Noreg. Allir tóku þátt í hjörguninni og einn lýsti henni þannig: „Allir sem gátu kropið og gengið —- þeir krupu.“ * Sérliver kynslóð hrosir að foreldrunum, hlær að öfunum, en dáist að forfeðrunum. Churchill átti einu sinni að hafa sagt: „Hið ómögulega tekur aðeins dálítilð lengri tíma.“ Amerískur dómari kvað nýlega upp dóm tim, að bók, sem var af mörgum álitin klúr, væri það ekki. Búizt er við að höf- undurinn muni áfrýja dómnum! Til hamingju drengur minn, ég hefi frétt að þú sért trúlofaður annari hinna fallegu tvíburasystranna hans Olsens. En hvernig ferðu að þekkja þér í sundur?“ „O, ég reyni það alls ekki.“ ❖ „Þyngdarlögmálið orsakar það, að hlutir falla til jarðar, en snúast ekki í lausu Iofti,“ sagði harnakennarinu. „En livernig fer, þegar Alþingi breytir lögunum ?“ V * „Og svo gripu þeir livor sinn stól og byrjuðu að lemja livor á öðrum,“ sagði vitnið í réttinum. „Af liverju gripuð þér ekki inn í?“ spurði dómarinn. „Það voru ckki fleiri stólar.“ * Ákærði stóð niðurheygður og tneð iðr- unarsvip fyrir dómaranum, sem leit liann óhlíðum augum. „Það er mjög alvarlegt hrot að hlaupa um göturnar að næturlagi og syngja há- slöfum. Hafið þér nokkuð fram að færa yður til málsbóta? Hversvegna gátuð þér ekki sungið heima?“ „Já, það var nú ástæða til þess,“ svaraði maðurinn aumingjalega. Konan lienti mér nefnilega út.“ „Hm.“ Það hreytir nú málinu dálítið, svo að þér sleppið með smásekt. En auð- vitað gátuð þér haldið upp á atburðinn á hljóðlátari liátt.“ * ske. Lögreglan í Argentínu leitar nú að inanni, sem hefir óvenju mikinn áhuga fyrir stórum og feitlögnmn konum. Hann situr um þær, lætur 50 senta pening detta á götuna, og þegar þær beygja sig eftir lionum, gefur hann þeim spark í endann og stingur svo af. * I marga ættliði höfðu svartir og hvítir notað sömu kirkjuna í sátt og samlyndi. En svo var það úr sögunni og önnur kirkja byggð fyrir þá svörtu til afnota. Þeir fóru allir nema Toni gamli, sem féll á kné: „Kæri Guð, hvernig stend- ur á því að ég verð að fara og fæ ekki að sækja gömlu kirkjuna mína, sem mér þyk- ir svo vænt um?“ Og drottinn svaraði honum og sagði: „Taktu þetta hara með ró gamli vinur. Eg er ekki heldur lengur í gömlu kirkj- unni.“ * — AuSvitaS þrengja þeir aS. Þetta er ekta sliinguskinn, kyrkislöngu. VÍKINGUR 20

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.