Alþýðublaðið - 27.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1922, Blaðsíða 3
I raeSunni kennir margra graia. Ea hvort sá gróðar tiltseyri frem nr heimi andans en eíniiin*, getur verið álita mál. Það virðist ekki hafa verið þörf, að segja brot úr sögu fríklrkjunnar, sem öllam var kunn áður. O g ekki heldur að gefa yfirlst yfir unnin aukaverk Aliir vissu Itka, að presturinn þjósaði öðrum söfnuði suður i Haínarfirði samhliða geðveikrahæl- inu á Kleppi Þetta hefir sumum foediit koma heizti við efnlsheim* inum. En presturinn segist með þessu færa rök fyrir þvf, að hanu sé svo farinn að þrcytast, að háon verði sð fétta af sér störfum bjá aöfnuðinum hér. —Nú furða menu tig á þvi, að það er sá söínuður- inn, sem fyr cx .ntan um prest inn og kirbjuna", sem llka verður fyr að sjá á bab honum. Þörf slikrar verkahleðslu á prestinn, er ekki sýnileg. Það getur verið freist- ing fátækum verkamanni, með bjargarvana barnahóp, strjái störf og litii laun, að tildra aér tæpt á nöfiani fyrir krónuraar. Hann þarí oft .bráða þörf mest að meta*. Éa hér virðist ekki um sfíkt að ræða. Þá minnist presturinn á hina miklu .hjartasorg11, sem prestar séu sjónarvottar að bjí þeim, sem syrgja látna ástvini. Segir þetta auki þeim þreytu, á sál og Ifkama. — Hjartssorg og harmabyrðar náuugans leggjast tæþlega þyagsa á prestana ea aðrn menn. Þvi það er þó ' víst, að fieiri leggja fetin i sólvana sorgarhúsin en prestar einir. Þeir finna Ifka til. E? unt að hugsa rér, &ð prestar fórni meiri fyrirhöfa á aítari al mennings ea t. d. íæknar? Þegar Pétur eða Páll hnigur fyrir bcandi dauðans, mun sönnu nær, að ein hver iæknir fé kvaddur á þann vettvang og þsð mörgum siunum, áður en presturinn kemur þar. Og sú ganga prestsias er rnáske oft hin .fyrsta og siðasta". Nei, prest- ar eru iikiega ekki þeir þreyttustu i baráttunni. Enn er það eitt, sem prestur* inn segir að þyngi störi samverka- manna sinna hér f Rvík. Hann álftur kennimenn of fáa og kitkjur lika. Vill hafa kirkjurnar þrjár og klerkana fjóra. Likiega meiningin að frikirkjan færði þá út kvíarnar. En hvernig vfknr þessu við? ALÞVÐUBLAÐIÐ Presturinn virðist gleyma Haraldi próf. Nielsiyni Hann flytur þó guðsþjónustu í friklrkjannt anoan hvern stmnndag. Og þeir sýnaat engu færri, sem hlusta á hanu en hina preitana. Þeim skal þó ekk ert niðra. Fóikið aetur það ekki fyrir sig, þótt mestur Haraldar pról. aéa með elnfaldara sniði, en venja er tíl. í vissum skilntngi eru þá kirkjurnar þrjár og kennimenn fjórir. Viðvlkjandi þessari ofhleðslu verka á prestana má benda á skýrslu þá frá Euglandi, seco stend ur i .Heiiaufræði" Steingiims lækuis Matthiassonar (írá 1914 bls. 241—243) Er ttún yfir omm daoða eftir stéttum á aldrinum 24—4 5 ára. Þar eru nefndar 16 stéttir manua með árlegum dauðs fölium af hverju þúsundi. Þar eru preitarnir efstir á blaði með iægsta töluna (464) Læknar etu miklu neðar með háa tölu (11,57). Neðit- ir eru veitingamenn, fy.king Btkk- usar, með langhæsta tölu (22.63) Dánartölur hinna stéttanna eru lika miklum mun hærri en prest anna. — Þeir verða b:zt úti. (#•) 3fón Jónsson frá Hvoii, ‘im iagtaa of vegtae. Gnðspekifélngið. — „Leyndar- dómar kristindómsins" i kvöld ki. 8>/s. Verbakonnr! Athugið, að ann aS kvöld er fundui i félagi ykkar. Er rnjög áríðandi, að konur sæki fundinn, með því að síðast fundur fórst fyrir. Umdæmlsstúknþing var haldið f gær. Umdæmis æðstitempiar var endurkosinn og framkvæmdaraeínd að meitu Ieyti. Þingið mótmælti harðiega meðferð stjórnarinnar á undanþágu þeirri, er síðasta þing gerði á bannlögunum. í umdæmis stúkunai eru nú um 1500 félagar. Anglýsendnr ern enn þá mintir á, að augiýsingar þurfa að vera komnar í prentsmiðjuna fyrir kl. 10 þann dag, er þær eiga að birtast. 3 Viðgrerðir á gramoaó'ónum fljótt og vel af hecdi ieystar. Lágt verð. 1 Hljóðfærahúsið. Menn teknir f þjinustu á óilasgota 17 B. Takið eftir. Með Siiíui siðast fékk smábarna* stfgvél, svört 02 brún. Te'pastígvéi,, svörtogbrúa Drengjast gvél, msirg. ar tegundlr, afarsterk Kvenstigvél með iágum og háum hælum Reim* aðir kveuskór. Ksrimsneastigvéi, margar tegundir MJög fallegir inni- ikór og margt fleira. Alt með sanogjörna vetði Kooiið ogskoðið. 0« Thorsteinsson, Herkastalannm (í kjallaranam). Afgreidsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu viS Ingóifsstræti og Hverfisgöts. Sími 088. Anglýsingum sé skilað þaagai eða í Gutenberg i siðasta hg$ kl. 10 árdegis þann dag, sem þæs eiga að korna i biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði Angiýsingaverð kr. 1,50 cra. eind. Útsölumenn beðnir að gera sklS til afgreiðslunnar, &8 minsta koatí ársfjórðungtdega. Botnía fór frá Vestmannaeyjura í gærkvöidi á leið hingað, ea hafir seinkað vegna þoku. Lá hún ura hádegi fyrir utan Grindavik. Xtliugið! Kaupendur .Verka- mannsins", sem enn eiga andvirði hans ógreitt, eru vinsamlega beðnir að greiða það aem bráðast. annað hvoit á afgr, AlþýðubLðsins eða þeim, sem krefur inn gjaldið. — Því að eins er blaðinu styrkur að því, að meitn séu áskrifendur, a® þeir greiði andvirðið. Gjalddagi var 1. júii. Munið það. Nætnrlæknir f nótt Magnús> Pétursson, bæjariæknir, Lauga- veg 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.