Fréttablaðið - 10.07.2009, Blaðsíða 44
10. júlí 2009 FÖSTUDAGUR32
FÖSTUDAGUR
BYLGJAN
á ferðalagi
Akureyri næstu helgi!
FÖSTUDAGUR:
Í bítið
Ívar Guðmunds
Bragi Guðmunds
Reykjavík síðdegis
LAUGARDAGUR:
Hemmi Gunn og Svansí strax
að loknum hádegisfréttum
10.-11. JÚLÍ Á AKUREYRI
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER UNDRANDI
Sjónvarp í sumarfríi
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón
Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt
gestaráðherra ræða um það sem er efst á
baugi í stjórnmálunum.
21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig-
dísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um
samfélagið. Endursýndur þáttur
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
15.20 Landsmót UMFÍ Stutt samantekt
frá keppni dagsins á 100 ára afmælislands-
móti UMFÍ sem fram fer á Akureyri. (e)
15.35 Leiðarljós (e)
16.15 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Spæjarar (26:26)
17.35 Snillingarnir
18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur þar
sem stiklað er á stóru um atburði síðustu
viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og
sérstakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. Umsjón-
armaður er Ásgeir Erlendsson.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Popppunktur Dr. Gunni og Felix
Bergsson stjórna spurningakeppni hljóm-
sveita.
20.35 Glímuþjálfarinn (Spooner)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1989 um fyrr-
verandi fanga sem reynir að hefja nýtt líf
sem kennari og glímuþjálfari. Aðalhlutverk:
Robert Urich og Jane Kaczmarek.
22.15 Landsmót UMFÍ Stutt samantekt
frá keppni dagsins á 100 ára afmælislands-
móti UMFÍ sem fram fer á Akureyri.
22.30 Matrix 3 (The Matrix Revolutions)
Bandarísk spennumynd frá 2003. Neó er
tepptur á lestarstöð milli Fylkisins og Raun-
heimsins en vinir hans reyna að bjarga
honum áður en óvinirnir hremma hann.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Carrie-Anne
Moss, Laurence Fishburne og Hugo Wea-
ving. (e)
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.20 Can‘t Buy Me Love
10.00 Jesus Christ Superstar
12.00 The Sandelot 2
14.00 Paris, Texas
16.20 Can‘t Buy Me Love Rómantísk
gamanmynd um ótrúlegar aðgerðir ungl-
ingspilts til að falla inn í hópinn.
18.00 Jesus Christ Superstar Nýleg út-
gáfa af sígildum söngleik Andrews Lloyds
Webbers og Tims Rice.
20.00 The Sandelot 2 Fjölskyldumynd og
sjálfstætt framhald myndarinnar Sandelot.
22.00 Tristan + Isolde
00.05 Firewall
02.00 Syriana
04.05 Tristan + Isolde
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
17.40 Rachael Ray
18.25 One Tree Hill (24:24) (e)
19.15 Monitor (3:8) (e)
19.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (46:48)
20.10 Greatest American Dog (5:10)
Bráðskemmtileg bandarísk raunveruleikaser-
ía þar sem hundar eru í aðalhlutverki.
21.00 Battlestar Galactica (13:20)
Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass-
ískri baráttu góðs og ills.
21.50 Painkiller Jane (21:22) Jane Vasko
er lögreglukona sem boðið er starf með
leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt
fólk með yfirnáttúrlega hæfileika.
22.40 Dr. Steve-O (1:7) Steve-O tekur
að sér að „lækna“ skræfur, lúða og letingja
og reynir að bjarga þeim frá glötun. Hann
ferðast á milli með glæsilega hjúkku sér til
aðstoðar og skelfir skræfurnar úr skelinni.
23.10 The Dudesons (1:8) Þáttaröð með
fjórum finnskum ofurhugum sem fram-
kvæma ótúlegustu hluti. Þessir rugludallar
hræðast ekki neitt og leggja líf sitt og limi í
hættu til að skemmta áhorfendum.
23.40 World Cup of Pool 2008 (7:31)
Bestu pool-spilarar heims sýna snilldartaka í
heimsbikarkeppninni í pool.
00.30 CSI (4:24) (e)
01.20 Home James (1:10) (e)
01.50 Penn & Teller. Bullshit (17:59)
02.20 Penn & Teller. Bullshit (18:59)
02.50 Penn & Teller. Bullshit (19:59)
03.20 Óstöðvandi tónlist
07.00 FH - Fylkir Útsending frá Pepsí-
deild karla í knattspyrnu.
17.05 Sumarmótin 2009: N1 mótið
17.45 FH - Fylkir Útsending frá Pepsí-
deild karla í knattspyrnu.
19.35 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
20.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út
í heimi.
20.30 Formúla 1: Þýskaland Sýnt frá
æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur-
inn í Þýskalandi.
21.00 LA Lakers - Orlando Útsending
frá leik í úrslitarimmunni í NBA.
22.45 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Mon-
eymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen,
Chris “Jesus” Ferguson, Johnny Chan og
fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum
hvernig atvinnumenn spila póker.
23.35 Poker After Dark
00.25 Bangers and Mashers Magnaðir
bardagar þar sem allir fremstu bardagamenn
heims mæta til leiks og keppa um titilinn The
Ultimate Fighting Champion.
19.00 Man. City - Portsmouth Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.40 Middlesbrough - Chelsea Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
22.50 Season Highlights 2001/2002
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
23.45 Football Rivalries: Barcelona v
Real Madrid Í þessum þætti verður fjallað
um ríg spænsku stórveldanna Barcelona og
Real Madrid, innan vallar sem utan.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl-
arnir og Nornafélagið.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors (21:26)
10.05 Doctors (22:26)
10.35 Jamie At Home (1:13)
11.00 Hæðin (6:9)
11.50 Gossip Girl (2:25)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (230:260)
13.25 Wings of Love (99:120)
14.10 Wings of Love (100:120)
14.55 Wings of Love (101:120)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club,
Camp Lazlo og Nornafélagið.
17.08 Nágrannar
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Friends (7:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (3:22) Maggie
fær hlaupabóluna og Simpson-hjónin halda
hlaupabólupartí fyrir alla krakka í Springfield
sem enn hafa ekki enn fengið pestina.
19.45 Two and a Half Men (3:19)
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack.
20.10 Total Wipeout (7:9) Hér er á ferð
gamall og góður buslugangur með nýju tvisti
sem ekki nokkur maður getur staðist.
21.10 Stelpurnar Stelpurnar halda
áfram að slá í gegn með nýstárlegu gríni en
vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína.
21.35 French Kiss Rómantísk gaman-
mynd með Meg Ryan og Kevin Kline í aðal-
hlutverkum. Kate er ástfangin upp fyrir haus
og ætlar að hitta kærastann í París. Í flug-
vélinni hittir hún Luc sem reynist vera smá-
krimmi og hann laumar á hana smyglvarn-
ingi.
23.25 King‘s Ransom
01.00 Air Strike
02.35 Hostage
04.25 Total Wipeout (7:9)
05.20 Fréttir og Ísland í dag
18.00 Helgarsportið
SJÓNVARPIÐ
21.10 Stelpurnar STÖÐ 2
21.40 Aliens in America
STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Tristan + Isolde
STÖÐ 2 BÍÓ
22.40 Dr. Steve-O, NÝTT
SKJÁREINN
▼
> Meg Ryan
„Ég leik mjög oft konur
sem vita ekki hvað þær
vilja og eru að reyna að
finna sjálfa sig.“
Ryan fer með aðalhlutverkið
í kvikmyndinni French Kiss
sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld
kl. 21.35.
Nýlega var tilkynnt að Kastljósfólkið hefði verið kallað aftur til
starfa. Stjörnur Ríkissjónvarpsins yrðu hér eftir á bakvakt og reiðu-
búnar að svara kallinu ef það kæmi. Ef eitthvað stórfenglegt gerð-
ist. Sú hugsun virðist hafa skotið niður rótum hjá sjónvarpsfólkinu
að þjóðin leggist í dvala yfir sumartím-
ann, þegar hurðunum á Alþingishús-
inu sé lokað þá sé bara eins gott
að pakka niður sjónvarpsmynda-
vélunum, þá sé nefnilega botninn
dottinn úr þjóðmálaumræðunni.
Allir hinir séu bara einhvers staðar
út á landi eða í útlöndum.
Nú ber svo við að fjórar íslenskar
kvikmyndir eru í tökum eða á leið
í tökur; Bjarnfreðarson og Laxdæla
Lárusar Skjaldarsonar svo bara tvær
séu nefndar. Auk kvikmyndarinnar
Jóhannes. Svo hefur bókaútgáfa verið að glæðast með hækkandi
sól; bókaútgefendur sjá til að mynda júlí sem ágætis bókamarkað,
þá eru Íslendingar á ferðalagi og þyrstir í eitthvað annað en gömlu
jólabækurnar. Alþingi er enn að störfum; skilanefndir bankanna
sitja sveittar við að greiða úr flækjunum eftir
útrásina, ríkustu feðgar landsins biðja um helm-
ingsafslátt og svona mætti lengi telja en Sjón-
varpið, það fer bara í sumarfríi. Lætur sér nægja
að vera með fréttir og Popppunkt en ekkert
Kasljós, enga menningarumfjöllun, enga Kilja,
ekkert Silfur. Bara „fréttir aldarinnar“ frá gömlu,
góðu dögunum. Þetta gekk kannski í góðærinu
þegar þjóðin lá á Benidorm eða Mallorca. En nú
eru allir heima. Og við því verður Sjónvarpið að
bregðast. Kannski er hins vegar rökrétt ástæða
fyrir þessu öllu. En ég er undrandi. Verð að
viðurkenna það.