Fréttablaðið - 04.08.2009, Side 18

Fréttablaðið - 04.08.2009, Side 18
FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Tómasarhagi. 3ja – 4ra herb. Björt og vel skipulögð 87 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi auk rislofts yfi r hluta íbúðarinnar. Bjartar samliggjandi stofur og tvö herbergi. Suðvestursvalir út af stofum með útsýni til sjávar. Ljóst parket á gólfum. Verð 29,9 mill. SÖLUAÐILAR FYRIR 101 SKUGGAHVERFI. FULLBÚNAR GLÆSIÍBÚÐIR Í HJARTA BORGARINNAR Fjarðarsel. Fallegt 240,4 fm endaraðhús að meðt. 62,5 fm sér 2ja herb. íbúð í kjallara og 26,2 fm innbyggð bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og kjallari og skiptist m.a. í samliggjandi stofur, sjónvarpsstofu, eldhús, 2 - 3 herb. auk séríbúðar. Ræktuð lóð og hiti í innkeyrslu. Arkitekt: Kjartan Sveinsson. Laust til afh. strax. Verð 42,9 millj. Melabraut- Seltjarnarnesi. Nýjar íbúðir Fjórar glæsilegar íbúðir í nýju fjórbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Íbúðirnar skiptast í anddyri/forstofu, hol, sjónvarpsstofu, 3 svefnherbergi, þvottaherb., geymslu og baðher- bergi og skilast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Lóð og bílastæði skilast fullfrágengin. Óskað er eftir tilboðum. Skipti á minni eign skoðuð . Efstilundur -Garðabæ. 195,5 fm mikið endurnýjað einbýlishús að meðt. bílskúr vel staðsett við opið svæði. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum, stórt hol/sjónvarpshol, rúmgóðar stofur og endurnýjað þvottaherb. og baðherbergi. Ný gólfefni, fl ísar og parket. Stór verönd með skjólveggjum og heitum potti. Laust fl jótlega. Verð 49,9 millj. Miðbraut-Seltjarnar- nesi. Efri sérhæð. Glæsileg 139,7 fm efri sérhæð ásamt tvöf. jeppaskúr. Hæðin skiptist í hol með miklum skápum, rúmgott eldhús með nýrri innréttingu, bjartar samliggjandi stofur, 3 góð herbergi og baðherbergi. Flísalagðar svalir til suðurs og vesturs. Glæsilegt útsýni að Snæfellsjökli, Reykjanesi og til sjávar.Ræktuð lóð með skjólgóðri verönd. Verð 45,9 millj. Álfhólsvegur-Kópavogi. Neðri sérhæð. Falleg og mikið endurnýjuð 134,2 fm 6 herb. neðri sérhæð í fjórbýli auk 23,8 fm sérstæðs bílskúrs. Nýjar innréttingar og tæki í eldhúsi, en- durnýjað baðherbergi og ný gólfefni. Fallegt útsýni úr stofum yfi r borgina til norðurs og til sjávar og útg. á suðursvalir. Verð 34,9 millj. Sunnubraut-Kópavogi. Einbýli á sjávarlóð 209,5 fm einlyft einbýlishús á sjávarlóð á móti suðri í vesturbæ Kópavogs. Húsið var allt endurnýjað árið 1989 á vandaðan og smekklegan hátt, m.a. allar innréttingar, gólfefni, allt gler og hluti glugga og rafl agnir. Stórar stofur með gólfsíðum gluggum og 3 herbergi. Skjólgóð og ræktuð lóð með miklum veröndum. Verð 89,0 millj. Lynghagi. Efri sérhæð Glæsileg og vel skipulögð 145,8 fm efri sérhæð ásamt 22,7 fm bílskúr í tvíbýlishúsi á einum besta stað í vesturbænum. Hæðin er mikið endurnýjuð og skiptist m.a. í 2 samliggj. stofur, eldhús með nýlegum innréttingum og stórri eyju, 3-4 herbergi og endurnýjað baðherbergi. Leiksvæði við húsið.Verð 53,9 millj. Hofgarðar-Seltjarnarnesi. Vel staðsett og vel skipulagt 193,7 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Stór og björt stofa með aukinni lofthæð, borðstofa, rúmgott eldhús, 3 herbergi og rúmgott baðherbergi. Mikil lofthæð í bílskúr. Hús nýlega málað að utan. Skipti möguleg á minni eign á Seltjarnarnesi. Verð 54,9 millj. 17 júní torg-Sjálandi Garðabæ Glæsilegt 66 íbúða fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ, ætlaðar fólki 50 ára og eldri. Um er að ræða 2ja og 3ja herb. íbúðir frá um 74,0 fm upp í um 131,0 fm. Bílageymsla fylgir fl estum íbúðum. Vandaðar innréttingar frá Brúnás og vönduð tæki. Húsið er klætt að utan að mestu með litaðri álklæðningu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Lundur-Kópavogi. 3ja og 4ra herb. íbúðir. Glæsilegar 118-160 fm 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðum lyftuhúsum. Vandaðar innréttingar frá Brúnás, tæki í eldhúsum frá AEG. Gólfhiti. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Stæði í bílgeymslu. Húsin er klædd að utan með álklæðningu og Sedrusviði. Byggingaraðili er Byggingarfél. Gylfa og Gunnars. Verðtilboð. Klapparstígur- Til leigu. Til leigu 130,6 fm verslunar-/þjónustu- /sýningarhúsnæði á götuhæð og í kjallara við Klapparstíg. Húsnæðið hefur allt verið endurnýjað. Stórir gluggar og góð lofthæð.Nánari uppl. á skrifstofu. Skúlagata - til leigu. Til leigu glæsilegar skrifstofuhæðir í nýlegu lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað í miðborginni. Um er að ræða hálfa 2. hæð, alla 3. hæð og alla 4. hæð hússins, samtals 1.132 fm að stærð. Á 2. hæð er sameiginleg mót- taka, 4 afstúkaðar skrifstofur og opið vinnurými. Á 3. hæð eru 9 afstúkaðar skrifstofur, móttaka, fundarherbergi og opin vinnurými. Á 4. hæð er stór salur með mikilli lofthæð sem nýttur hefur verið sem fundarsalur og mötuneyti með eldhúsi. Eignin getur leigst í heilu lagi eða hlutum. Álfheimar. 5 herb. Falleg íbúð á efstu hæð með rislofti í góðu fjölbýli við opið svæði í Laugardalnum. 5 svefnherbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Eignin er í útleigu. Hagst. áhv. lán. Verð 26,9 millj. Ljósheimar. 4ra herb. Góð 94,6 fm íbúð á 1. hæð auk 4,7 fm geymslu í kj. Rúmgóð stofa og 2 herbergi. Þvottaherb. innan íbúðar. Svalir í vestur. Sér inngangur af svölum. Verð 21,5 millj. Ásakór – Kópavogi. 5 herb. 154 fm íbúð á 3. hæð auk bílskúrs í nýju lyftuhúsi. Stofa og eldhús í opnu rými og 4 rúmgóð herbergi. Tvennar rúmgóðar og fl ísalagðar svalir. Gott útsýni. Skólar, íþrót- tir og verslun í göngufæri. Laus til afh. strax. Verð 34,9 millj. Álfatún-Kóp. 4ra – 5 herb. Glæsileg 100,7 fm útsýnisíbúð á efstu hæð auk 25,8 fm bílskúrs. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, innrétting og tæki í eldhúsi, baðherbergi, rafl agnir o.fl . Rúmgóð og björt stofa með útgangi á skjólgóðar svalir til suðurs, eldhús/borðstofa í einu rými og 3 góð herbergi. Sameiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. Verð 25,5 millj. Melalind-Kópavogi. 2ja herb. Mjög góð 98,6 fm íbúð á jarðhæð með verönd til suðvestur. Svefnherbergi með góðu skápaplássi. Þvottaaðstaða á baðher- bergi og sér geymsla innan íbúðar. Skóli og öll þjónusta í göngufæri. Verð 23,9 millj. Engihjalli-Kópavogi. 4ra herb. 107,9 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Vestursvalir. Sa- meiginl. þvottaherb. á hæðinni og sér geymsla í kj. Laus við kaupsamning. Öll þjónusta og skólar í göngufæri. Verð 19,5 millj. Reynimelur. 4ra herb. 87,7 fm endaíbúð á 2. hæð auk 4,5 fm geymslu í kj. Gluggar í 3 áttir og svalir til suðvesturs. Stutt í skóla, sundlaug o.fl . LAUS STRAX. Verð 19,9 millj. Vallarás. 2ja herb. 57,5 fm íbúð á 2. hæð í góðu steiniklæddu lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Útsýni. Merkt bílastæði. Laus til afh. strax. Áhv. hagstætt lán. Verð 13,5 millj. Grettisgata. 3ja herb. Nýuppgerð risíbúð í góðu steinhúsi auk sér geymslu í kj. Góð lofthæð í stofu. Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi. 2 herbergi, bæði með skápum. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni bæði til norðurs og suðurs. Verð 23,9 millj. Bergstaðastræti. 3ja herb. Vel skipulögð og björt íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum frábæra stað í Þinghol- tunum. Endurnýjað baðherbergi og uppgerð innrétting í eldhúsi. Hús nýlega málað og viðgert að utan. Falleg ræktuð suðurlóð. Verð 23,9 millj. Laugalækur. Fallegt 155,7 fm raðhús á pöllum þ.m.t. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Laugardalnum. Aukin lofthæð í stofu og svalir meðfram endilöngu húsinu. Verönd til suðurs. Hús nýlega málað að utan. Laust fl jótlega. Verð 39,5 millj. Skútuvogur - til leigu. Til leigu 175 fm vörugeymsla á götuhæð með góðri aðkomu og innkeyrslu. Er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði, 3 rúmgóðir salir, kaffi aðstaða, tækjaherbergi og salserni. Góð staðsetning og næg bílastæði. Laust til afhendingar strax. ELDRI BORGARARÁsgarður. 115 fm endaraðhús, tvær hæðir og kjallari. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi auk þvottahúss/geymslu og 1 herbergi sem nýta mætti sem sjónvarpsherbergi. Baðherbergi, tæki í eldhúsi, rafmagn, skólplögn og hitastýrikerfi hefur verið endurnýjað. Suðurgarður, hellulagður að hluta. Laust til afhendingar strax. Skólabraut- Seltj. 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. 74,2 fm íbúð á efstu hæð (3. hæð) í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri auk 4,6 fm sér geymslu á hæðinni. Af svölum og úr stofu er fallegt útsýni yfi r borgina, út á sjóinn og að Reykjanesi. Í húsinu er rekin þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara af Seltjarnarnesbæ. Laus til afh. strax. Verð 22,9 millj. Boðahlein-Garðabæ. 84,5 fm parhús fyrir eldri borgara á frábærum útsýnisstað við hraunið auk 22,0 fm bílskúrs.Björt stofa með útg. í nýjan sólskála og þaðan á verönd. Óhindrað útsýni yfi r hraunið og til sjávar. Hús nýmálað að utan. Verð 30,0 millj. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI. GLÆSILEGT U.Þ.B. 400 FM. EINBÝLISHÚS NEÐST Í FOSSVOGINUM. HÚSIÐ HEFUR VERIÐ MIKIÐ ENDURNÝJAÐ NÝLEGA OG ER Í AFAR GÓÐU ÁSTANDI. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR GUÐMUNDUR TH. JÓNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI. Krókamýri-Garðabæ. Fallegt og vel skipulagt 200 fm einbýlishús með 24,2 fm innb. bílskúr. Fjögur rúmgóð herbergi, björt stofa með arni, borðstofa, eldhús með góðri borðaðstöðu og baðherbergi. Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga á rúmgóðri lóð. TILBOÐ ÓSKAST.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.