Samvinnan - 01.07.1942, Page 7
SAMVINNAN
6. HEFTI
HIMLER, foringi hinnar alræmdu þýsku leynilögreglu og
Heyderich, sem kallaður var böðull herteknu landanna. En
hann var, sein kunnugt, er drepinn í Prag í maí. í hefndar-
skyni hafa síðan á annað þúsund manns verið drepnir í
Tékkoslóvakíu af þýsku leynilögreglunni og eitt þorp jafn-
að við jörðu.
CIIANG-KAI-CHECH, forsætisráðherra og
foringi Kínverja, ásamt konu sinni og nokkr-
um ráðgjöfum og vinum.
MOLOTOV, forsætis- og utanríkis-
málaráðherra Rússa, og Anthony
Eden, utanríkismálaráðerra Breta,
undirrita samning Breta og Rússa
um samvinnu beggja þessara þjóða
í hernaðar-og viðskiptamálum næstu
20 ár. Samningurinn var undirritaður
í London í júní-byrjun og var síðan
staðfestur af ríkisstjórn Rússa. —
Maisky, sendiherra Rússa, situr til
hægri handar Molotov, en Churchill
situr til vinstri handar við Eden.
71