Alþýðublaðið - 05.12.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1922, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 KanpiÖ a.l«lrei outvörur Cyr en þið hafið koinið 1 A B C. og athug»ð verð og gaeði þar Nýtt hvitkál, guiróiur, appslslnur, cpli, vínbcr. H■ppdrættismiði í kiupbaeti med að eins sf kránuu. A. B. C. Afmælishátíð atúkunnar Einingin ar. 14 m ðvikud 6 dcs. kl. 8'/a Aðgöngumiðar aíheaiir i kvöid eítir kl 8 I G. T. húsinu og á morgun kl 1—7, Á stma tíroa seldir aðgöngum meðl. annara stúkea. F’ixnclixr- srnið kvöld kl 6, að eins tll að taka inn nýja lélaga. Notið tækifærið. Fjöimenni. — Allir relkomnir. Þingmálafundur var haldinn að Tryggvaskála við ölfusírbrú á Lsugardaginn var Sóita þann fund kjöruir fuiltrúar úr ficstum eða öllum hreppum sýslunnar. Stóð fundu:inn i fullar 12 klukkutt og margar ályktasir gerðar. Um fsl»ndsbtnka var allmikið rætt, og vo>u mf.cn mjög á einu máii að ávíta aðgerðaleysi rfkis stjórnarionar i þvi roáli, og var samþyktíþví aliskorlnorð tlllaga, v sem m. a. lýsti varrtrausti á nú- verandi laudsstjóm eða þ'im 'aí ráðbsrrunum, sem valda þeim óhæfi Iega dræ’.ti, sem o ðið htfir á frsmkvaemdurei f þvi máli, Ena fremur vildi fuudurins iáta næsta Alþingi skipa ncfnd með fuíiu vaidi tií sð rannxaka sijóra og hag telsndibanka. Samþ. var tiliaga um að skora á þingið að feaída áfrara iands- verzlun roeð kornvöru auk eiaka söluvaranca. Vfaverziunlna vildi fundurinn hafa undir stjóra Íandiveirz!uaar< innar. Allraikið var rætt um að koœa á íót skóla á Suðutl/glendínu, og v&r samþ. tiiiaga í þi átt. Þá vo:a samþyktar ályktani^, um búnaðarmál, fátækralöggjöhsia og ýítis héraðsœál. Aik þiagra. kjöídæmisias, sem boðað höfðu fuadinn, voru staddir þar nokkrir aðrir þiagra , og tóku sumir þeirra þar til máls. Fundurinn fór hið bezta fram. Leifar heppni kom I morgun með góðan afla, Fer ( dag til Ecgiaads. Botnía kom að vestan í aótt. Fer til útlanda kl. 7 < kvöld. Thorvaldsensfélágid hefir gef- ið út rojög laglegt jólatneski, dreg* ið af Eyjólfi Eyfdh. Verða þau seld til dgóða fyiir barnauppeidis sjóð fé!agsias Nokkrir aðgðngnmiðar að af mælishátíð Verkakvnnafélagsins .Framsóknu* i kvöld eru ean óseidir; verða þeir seidir frá kl. 4—7 i dag i Iðaó og vlð ion ganginn. Anstri og Geir komu í gser aí veiðum mcð góðsn afla. 'Vfnland er að búa sig út á velðar eftir íanga innilegu. Nýlátian er Þorvaldur BJörns soíí (yrrum aiþingiiroaður, ,frá Þor vaidseyri", að heimili sísu Núpa koli uffidir Eyjafjöllum, 89 ára sð aldd. Dóttir haas er Kwólína, koaa Guðrousdu' Hiiðdals raímagnsfræð^ ings. lsleifnr Jðnsson fikðlattjóri, S. G. U T., stofnxði ucgiinga- stúku í Hafitarfirði á scnnudaginn Stofnendur voru 127, og hhut stúkan' nafnið .Kærleiksbandið* nr. 65. »17. júní" heitir nýtt tímarit með royndura, sem Þotfinnur prent ari Kústjánsson er farinn að geía út í Kaupmannahöfn og ræðir um ýms veiferðarmál tslendiðga hér og þar, I. heftíð er komið hing að. Er það 16 sfður f heldur litiu íjögurra blaða broti og kostar 35 aura Næsts hefti kemur f janúar. Nætnrlæknir f nótt Guðm. Thoroddsea Lækjarg. 8 SÍÍBÍ231, Jafnaðarmannafélag íslanðs heldur fund &aastð kvöid ki. 8 í Básun&i (uppi) Samskot t!i rúsmesku barnanna, er tekið hefir verið við á afgreiðslu Aiþýðublaðsins; F. H. 10 kr„ G. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins fyiir árið 1922 fást á Thorvaid- sens bszarnum, f bóksverzhraum og vfðar Bjarnargreifnrnir ciga erindi tll allra. — G. 0. Guðjóusson. Sfmi 200. Straunlng fæit á Kna» stíg 13 (uppi). Ffá ]jví á morgnn verður steiaolía seld lægsta vciðt á L-iugsvegi 42. A 10 kr„ K G 5 kr., þrjú börn 5 kr, K S. 10 kr.i sjómannskoaa 10 kr. N. N 5 kr, Þ Ó. 5 kr, S G. 10 kr, Þorkcli Guðmunds- son 5 kr„ Jósep Sæmucdsson 5 kr , Sigrlður Guðmundsdóttir 1 kr,„ Gróa Jónsdóttir 2 kr„ S. J 5 kr, heimili á Grettisgötu 25 kr, S E„ 5 kr„ M H 10 kr., G. Pilsdóttir 10 kr„ J H. 5 kr„ N. N, 5 kr., jafnaðarroaður 20 kr„ »koromús- ista* koaa 10 kr., ónefnd 30 kr„ afgangur 3 kr. 75 au, Aíii og Grfroú 2 kr. Ethel hefir nýiega selt afla i Englandi fyrir 900 sterlingspund. ====== j- Eöliö breytist elilii. Láttu guil og Iía á haug — :•/ fýiir reynslu-vitinn —, þinntr sjóaar beint fyr’ bsug" ber hana eðiis-litinn. X X

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.