Alþýðublaðið - 06.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1922, Blaðsíða 2
» A.L»f ÐOBLáDÍS Odýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjölnir. Oasolia. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið œtíð nni olln á stáltnnnnm, sem er hreln- nst, £aflmest "og rýrnar ekki rið geymslnna. Landsverzlunin. Þftð er auðreiknað. Hún mundi spara 650 þúiund yfir árið. Með öðrum orðuœ: Það mundi sparast jafnmikið eins og efkaup •3soo verkamanna væri fæit niður um 10 aura á klst. Það mundi spirait jafnmikið elns og eí kaup xóoo verkamanna væri fært niður um 20 aura á klst. Og hér reikna ég að eins hrein- an peningaiparnað. En þess ber vel að gæta, að fyrrnefndi spatn- aðurinn væti hagræðissparnaflur. Siðarnefndl sparnafluiinn væti skaðræfliisparnaflur. Það er gersamlega óverjandi villukenning, að sparnaðurinn eigi að byrja þar, sem minstu er af að taka, og enda þar, sem mestu er af að taka. Sparntðutinn á að vera þar meitur, sem mestu er af að taba, og má aldrei fara niður fyrir það mark, að ekki sé eftir nsegilegt fé til viðhaldt iffi og heilbrigði einstaklingains. En það er margt fleira i þesau máli, sem á er iftandi, þó ekki verði talið að þessu sinni. En drepa mætti á húsaieiguokrið og veizlunarokrið. Ef eitthvað væri geit, sem um munaði, til þess að draga úr þeim útgjöldum, sem veikamönnum eru sköpuð að þarfiausu með þessu tvennu, þá gæti verið að ræfla um spamað á kaupgjaldi. Fyr ekki. . Verkjall á jforðjirði. ----- (F,fc) Jæja, góðlr hálsarl Þetta var útúrdúr. Verkamenn á Norðfirði hafa haidið sínum félagsskap vel vak- andi frá byrjun, og öflugt er fé- lagið eftir ástæðum, telur um 130 meðiimi. Vinnulaunin, sem oftast eru ásteytingarsteinn slikra félaga, héidust eins frá þvf f mai og alt þar til 5. nóv. si., en þá datt einum vinnuveitanda f hug að taka */s part af boiði sinna verkamanua eða þá að segja þeim að vinna hjá sér 1 dag af hverjum 5 fyrir alls ekki naitt, með öðrum orðum: borga 80 aura um kl st í stað ioo, sem áður voru. Þetta bragð var iúsabiesaiegt og óverjandi frá öllum hiiðum. Þessi atvinnuveitandi, forstjóri þeirra .sameinuðu", hafði nokkra verkamenn sumarlangt, og þeim var bann búinn að lofa þeirri vinnu, sem til félli f vetur og þeir yrðu menn til að afkasta og að minsta kosti aarautn af þeirn aiveg skily/ðislaust og án þess að o:ða, að vinnulaun yrðu fæið niður. Þetta skofluðu ýrnsir fait og áreiðaniegt lofo ð, en að eins munniegt, enda eru það götóttir gæðamenn, ef alt af þarf að sanna orð þeirra með vitnum eða vott um, svo þau fái staðiit. Samninga- ieið var ekki bægt að ganga; vinnu veitanda verður um það kent, og þar sem vinnuiaun samkvæmt samþyktum félagsins vora kr, 1 una kl st., þá urðu þeir, sem voru innan vébanda félagsinr, að leggja niður vinnu þrátt fyiir margvit- Iegar ástæður þar tll. Þetta verkfall er það fyrsta, sem á daginn kemur hjá þessu félagi. En ekki var ein báran stök. Vinnu veitsndi varð að fá fólk og fékk það án þess að ganga að kröfuui verkamanna. 10—12 iúðalappar vlldu ekkl styrkja félagið og vemda sfna eigin hsgsmunaleið og gengu því eins og heybrækur eða ræflar f hönd vinnuveltanda, sem hefir allar klær úti til að kúga. Þessum 10—12 náungum, sem af bleyðu* skap þorðu ekki að veita síuum jafningjum, þ. e. verkamönnum, hjálp, þegar á reyndi, er að vfsu vorkunn að einu ieyti að mintta kosti. Þeir eru lausir og slyppir menn og svo „krækiber af þræi- dóms lúsalyngi* þvf, sem vex f námunda við þá „sameinuðu" hér. Nöfn þessara náunga, sem sumir eru iandshornamenn, hefi ég á blaði heima hjá mér, og rétt væri að sctja þau f opinbeit biað þeirn tii. skammar, en þó mun því slept að ainni, en vita mega þeir það, að þau eru geymd, en ekki gleymd, nöfnin þau. Svona eru samtökiu, ef á herðir; ef elnhvets þarf með» þá eru oft elnhverjir þijózkuþræl* ar til þess að gera öðrum óœögu- legt ,að framkvæma fyrirætianir sínar. Ég hélt nú, satt að segja, að fleitir hér væru búnir að fá sig fullsadda af kaupmannavald- inu, sem hér hefir ráðið sem ein- veldi og harðveldi nú f ótalin ár. Énn þá er svo að sjá, sem þe(r» er vildu hlýða kaupmanninum, en inéru baki vlð sinum samverka- mönnnm, vllji meiri kúgun og melra ok. (Frh.) Srleað simskeyi!, Khöfn, 4 dei. Banðamenn Iterða á krofam, Frá Berlfn er símað: Sakir Ift- ilsvirðinga við eftiriitsnefad banda- manna gera þeir víðtækar kröfur til Þjóðverja. Vekur þ*ð mlkla 6x6. Óttast menn að þetta séund- anfari barðad framkomu af hílfu bandamanna. Prinz ðæmdnr f útlegð. Frá Aþenu er símað, að bylt- ingamannadómurinn hafi dæmt Andreas prinz í útiegð æfilangt. Bretar slá nnðan. Frá Luudúnum er sfmað, að stjórnin hafi algerlega. horfið frá fyrri stefnu sinni gsgnvart Grikkj- um; haldi hún þvf nú íram, að ekki sé um s.!it á stjórnmálasam- bandi að ræða, heldur að eins sendiherraskifti. Ástæðan er ber- sýnilega sú, að Englendingnm hefir skiiist, að Frakkar myndo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.