Alþýðublaðið - 06.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1922, Blaðsíða 3
nota sér fulltr úaleysi þeirra þeim til ógagns. ______ K*örn, 5. de». Stjörnarskipnn íra gongar I glldi. Frá Lundúcum er sfmað: Brez'ra þingið feefir samþykt að fullu ir«ka stjómarskípunina, sem geogur i glldi i dag. Bráðabirgðastjórnin er haett störfum. H:imastjórnsr foringfnn Timothy Healy er skip aður ríkisstjóri frlrlkliins, og bú- ist við, að honum verði vel tekið, mtð þvi að haan nytur mikiiiar viiðingar meðal ailra fiokka i ír Isndi nema róttækra. Gagnbyltlng í Grikklandi! Frá B;lgrad er simað, að áhang' endnr föilnu ítjórnarlnnar í Grikk iandi hafi margstaðnr koæið af stað gagnbyltiogarhreyfingu. Gjaldeyrishrnnið þýzka. Frá Berlín er slmað, &ð verð talan þýzka fyrir nóvembsrminuð ■é helmingi hærri en i október. Ófriðlegt ii friðarráðstefnnnni. F.á Lauianne er simað: And staðan milli ÞjóSverja og Rússa gagnvart öðrum þátttakendum veiður æ skarpari. Líu lagiœ eg vtgina, Gndspekifélagið. — .Grund- vallaratriði guðipek'nnar* (VI. karma) í kvöld kl. 8>/a. Hljómleika halda í kvöld kl. 7*/a t Nyja Bíó fimm einhverjir beztu hljóðfæraleikarsrnir hér í bænuer, þeir Þórarinn Guðmunds- son, Theodor Arnsson, Otto Böttcher, Þóxhallur Árnason og Niels Sögaard, með töluvert öðru sniði en hér hefir áður tiðkast, því að viðfangrefnia eru að eins ór svo nefndri .Kammeræuisik". Nætnrlæknir i nótt HsJldór H nsen, Miðsttæti 10. Sfrni 256. Átvinnnleysið. Til umræðu um það verður haldínn Aiþýðuflokks- fuudur í Bárunni á morgun kl. 4 síðdegis. Er afar áriðandi, að á þann fond komi allir þeir, sem ALÞVÐOBLAÐIÐ j Kaupiö aldrei mttvörur fyr en þlð hafið komlð i A. B C. og atsugad verð og gaeðl þar Nýtt hvftkái, gulróiur, sppslsfnur, epli, vlnber. H»ppdraeUisre.iði I ktupbæti með að elat 2 krónum. A. B. C. Káputau i ÍJölbreyttu úrvali og kjólatau — uliar — einlit og mislit, einnig mikið af röndóttum ulLrtauum, mjög hentugum f evuntur og blúsur. Marteinn Einarsson & Co. 2ooo kiónui* í peningum í iólagjöf, ti ( 50—300 kr, vinnipgum (30 vlnningar alls-). Getið innkaup yðar til jólanoa i þeim veiz'unum, sem gefa yður (eí heppnin er með) tæki íæri til þess zð öðlatt meira eðn mlsina aí ofaunefndri upphæð. —■ Athogið auglýtingarnar, þsr «em þessar verz anir eru taldar upp (í Vísi og AlþýJubiaðJnu) — Dregið verður hjá bæjiríógeta Jafnaðarmannafélag Islands heldur fund í kvöld, miðvikudag 6. des., í Bárunni uppi kl. 8 e. hf Jón Baldvinsson. nú eru atvinnuiausir i bænara og á nokkuru hátt geta komið því við. Enn fremur ættu allir, sem enn hafa ekki látið skrá sig,,en eru akvinnulausir, til hvaða flpkks sem þeir teljait i starfi eða stjórn rnálum, að kosna á skríningtr- skiiístofuna t Áiþýðuhúainu i dag og fyrir (undinn á morguu. Þvi að elns er faægt að gera eitthvað til þess að bætt vetði úr atvinnu* kyiinu, að unt sé zð ni tii þeirra, seta fyrir því haía orðið. ísflskssala. Kári hefir nýlega selt afla i Eagbndi fyrir 1274, Njörður íyrir 1426 og Þórólfur (500 kassa) fyrir 900 pund steri. Af YOlðnm kom ( gær Waipole með góðan afla. Dngnaðnr! Togarinn Rán, s'em geiður er nú út frá Eyjsfírði (aí Ásgeiri Péturssyni) kom hingað i gær og iét aflann i Wsipole; á síðan að b’ada hann við garðinn. TatnsYOitan nýjð, sem liklega dregst ekki lengur en til næsta sumars að lögð veiði, á eftir á ætlun bæjarvcrkfræðings að flytja 9000 teningámctra af vatni til bæjarins á sóUrhricgt. Er gert ráð fyrir, að hún kosti 528000 með einfaldri ieiðslu með trépfp- um frá Gvendarbrunnum að Eil- iðaám, en tvöfaldri lelðslu með járnpípum þaðan tii bæjarins. Búist er við, að iánsféð hrökkvi þó fyiir öllum kostuaðinum. Ean er óráðið, hvaða p'pur vtrðr notaðar. Rnddaskapnr. í nótt voru brotn. ar sjö rúður ( hinum nýja bljóm- littarakála Lúðrasveitar Reykja- vikur vlð tjörnina. Er undarlegt, að nokkur skuii hafa garasn af öðrum eins óþokkaskap. Æiti slíkt ckki að þolast bótalauit IJngmennafélagsfandnr verö ur annað kvöld kl. 8‘/2 i Þing: holtsitræti 28. Hjónaband. Uisgfiú lagveldur Heiga Kiistinsdóltir ogjohan Oiav Berg voru gefin saman í hjóna- band 24. okt. s. i. af Hendrika sen presti i Hemingford kirkju, f. Nebraska, U. S. A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.