Samvinnan - 01.03.1978, Blaðsíða 3
Fjárhús
r
Arna
á Eyri
„Árni vildi ekki yfirgefa
jörðina sina nema kaupa
hana fyrst. Það var hans
skyida við moldina...."
Finnur Kristjánsson kaup-
félagsstjóri á Húsavík, seg-
ir frá fjárhúsum Árna á
Eyri. Sjá bls. 8.
Skjalasafn
Sambandsins
í Holtagörðum
„Hillulengd hjá okkur er
um 900 metrar, og ég
býst við, að það nægi ekki
svo lengi sem skyldi...."
Skjalasafni Sambandsins
hefur verið komið á fót,
og það er rætt við Gunnar
Grímsson um það á bls. 14.
Skáldsaga
Ólafs
Jóhanns
Meðal viðburða á bók-
menntasviðinu á síðasta
ári var útkoma nýrrar
skáldsögu eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson. Seiður og
hélog heitir hún, og Val-
geir Sigurðsson fjallar um
hana i grein á bls. 12.
Lögskilnaðar-
menn og
lýðveldistakan
„Blaðakosti landsins var
beitt af alefli til þess að
ófrægja þá, sem gerðust
svo djarfir að hafa sjálf-
stæða skoðun á skilnaðar-
málinu oq láta hana í
Ijós ...." Sjá frásögn Jóns
Ólafssonar á bls. 20.
Upp var
runnin
ársól
Ljóð þessa heftis heita
Ein í förum og Upp var
runnin ársól og eru eftir
Bra-ia Sigurjónsson banka-
stjóra á Akureyri. Sumar-
auki hét sjöunda Ijóðabók
Braga og kom út fyrir síð-
ustu jól. Sjá bls. 7.
Kexverksmiðjan
Holt tekin
til starfa
„Verksmið jusalurinn hér
er ákaflega skemmtilegur,
og hann hefur vakið að-
dáun allra, sem hafa skoð-
að hann...." Sjá spjall
við stjórnanda Kexverk-
smiðjunnar Holt, Örnólf
Örnólfsson bakarameistara
á bls. 4.
^ Samvinnan
2. helti 19/8, 72. árgangur.
Útgefandi: Samband íslenskra sam-
vinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Qröndal. Að-
setur: Suðurlandsbraut 32, simi 81255.
GerS myndamóta: Prentmyndastofan hf,
Prentun: Prentsmiöjan Edda hf.
4 Tvö tonn af kexi, sagt í máli
og myndum frá Kexverksmiðj-
unni Holt, sem nýlega er tekin
til starfa.
7 Tvö Ijóð úr Sumarauka eftir
Braga Sigurjónsson.
8 Fjárhús Árna á Eyri, frásogn
eftir Finn Kristjánsson, kaup-
félagsstjóra á Húsavík.
11 Orð af orði, þáttur eftir Hauk
Ingibergsson skólastjóra.
12 Á viðsjálum tímum, grein um
skáldsögu Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar, Seið og hélog, eft-
ir Valgeir Sigurðsson.
14 Við geymum það sem ætla má
að hafi sögulegt gildi, rætt við
Gunnar Grímsson um skjala-
safn Sambandsins.
16 Saga kaupmannsins, smásaga
eftir Leo Tolstoy, þýðandi: Jón
Helgason.
19 Verðlaunakrossgáta.
26 Milljón í verðlaun, sagt frá rit-
gerðasamkeppni meðal aesku-
fólks um samvinnuhreyfinguna
á íslandi.
20 Hljómurinn sem átti að kæfa,
Jón Ólafsson hæstaréttarlög-
maður rif jar upp þátttöku sína
í sjálfstæðismálinu 1940—44.
Inn í frásögn hans eru felldar
greinar eftir dr. Sigurð Nordal
og Tómas Guðmundsson skáld.
FORSÍÐAN:
Fiskibátur við Snæfellsjökul.
(Myndina tók Mats Wibe Lund).
3