Alþýðublaðið - 08.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Fdstudagina 8. desember 284. tölublað mS£- Höfnm nú fyrirliggjandi: Saltkjöt s Stórhöggvið og spiðhöggvið dilkakjöt og saltafl lijöt af veturgömla fé Alþekt fyrir gæði. Rúllupylsu*. Tólgr i tunnum, Gráðaost. Pjrjónlea (sjóvetlinga og hálfsokka). Útvegum smjöjp eftlr pöntanum. Samb. -ísl. samvinnufélag'a. Sími 1020. í safJ arðar-úrskurðurinn. íslenzk »Estrups«-tilraun. $Frh.) -- Skaðkgt bæjirfélagicu tkoðaði bæjarfógetinn þsð, sð 30 þiis kr. xkyidu áætiaflar til afborgunar akulda. Litur það heldur ósenni iega úr, að roskinn mstður i trún aðaritöðu skuli halda þessu fram Og lcggja út I ófæru vegná þsssa, «n þó er þ»ö satt. Verðor þetta þó þvi undariegra, þegar athugað ir eru máiavextir. Bæjarsjóður ísafjatð&r skuldar hafoarsjófli 15 þúsund króaur, sem hann verflur *ð greiða á næsta ári, þar eð bæjaratjóm hcfir aamþykt áð býrja h\d fyrsta á hafnarutatsnvirkjao?. Einaig gerfli bssjaratjórn slð.stlið ið ár satnning við útibú íslands- banka á Isafirði um að greiða þvl 35 þúsund któour á nætta ári »pp i skuld. Var samningur |>esii gerður íyrir tilstilli bæjar íógeta og haas óikir. Þaif bærinn þvi í rauninni að greiða 50 þúí- sind krónur af lánum næsta ár íil að standa fyllilega i skiium. Ber þó að geta þes», að bæjar íogetinn htfir eftir bankastjóran um i ótibúi ídandsbaoka, að likar aéu til, að sokkur lækkun íáist á afborguninni til binkans nætta ár. Eo á þessum líkum byggir svo bæjarfógetina þann úrskurð, að það sé bxjarfélaginu skaðlegt að dætla 30 þús. krónur tll afborg. unar lanurn upp í 50 þút. króna skuldbindingar og vill færa það alður i 5 þús krónur Liklega er þetta þó ekki skoðun bæjarfóget ans, þó svosa komi það út, held- ur hitt, að hann telur gjaldþoli bæjarbúa ofboðið tsaeð avo háum sköttum. Er alæmt árferði á ísa fitði aem viðar, en einœitt i vondu drsmum eru sveitarþyngslin mett. Hækka þvi víða úhvör nú í ár, en á ísafirði' hafa þau lækkað úr 150 þúss. krónur eftir áætlun fyrir þetta ár niflur i 130 þús. krónur eftir áætlun fyrir tiæita ár. Eru útsvörin allhá í hæitu gjaldend unum, en þess ber að gæta, að þeir hafa f höndum sér þau tæki, er bærinn getur veitt til stórat vlnnurekstrar, t. d, bryggjur allar við höfnina og mést af lóflum hæjatins nema skæklana Eru þvi útsvörin óhjákvæmilegur hluti af reksturskostnaði þeirra. Ef ijár hagur þeirra er bágborinn, þá er það ekki útsvörunum að kenna, heldur mun það að nokkru stafa af verð/alli og að nokkro leyti af misheppnuðum gróðatilraunum. Að visu munar öll útsvarsupphæðin hvern gjaldanda nokkru, en sá hlut', sem klipinn hefði vetið af ^tvinntilausa menn verður haldið áfram að skrásetja í Alþyðuhúiinu alla virka daga frá kl. 1—6 e m. AtYinnubótanefndin. útsvöruaum, ef iækkuð væri af- borgun iána niðar í 5 þús krón- ur, getur i r&nnlnni hvorki gert þeim til né itL Er þetta augljóst öllum heiltkygnum möntsum. Hins vegar er fjdrhagsástind bæjaiins þannig, að bryna þörf ber til að grynna á skuldunum aem allra fyrst Mikið af eignum bæjarins gefur engan beinan arð af sér, heldur er bænum beinlfnis til kostnaðarauka, svo sem skóii, þinghús o. s. frv. E u eignir þess- ar allhátt virtar, avo afskrifa verfl- ur nokkuð af verði þeirra og Jafnfraist greiða af skuldanum, eigi eignir og akuldir að standast á. Það heíði þvi verið stórhættu legt bænum að áætia mlnna til afborgunar skuldum en bæjarstjóra- in gerði, og hffir bæjarfógetinn •stefnt fjárhag bæjarins i vofla með úrtkurði staum. Ianheimta bæjar- gjaldanna hefir gengið freœur treg- lega, ekki sfzt h]á hærri gjald- endum. Árið 1921, þegar annar lögregiastjóíi en sá, sem nú er, var á íiafirði, köiiu inn fyrir sekt- ir (mett fyrir dtykkjuakap) á þriflja , þúsund krónar. Bar þó ekki mik- ið á drykkjnskap þá Nu I ír, þegar ölæði hefir œjög farið f vöxt, hafa eiaungis komið iaó fyrir sektir um 300 krónur. Tclja kunnugir, að ástæða þess, hveilla geugur innheiœta bæjargjaldauna 'og lágt er sektarféð, ¦ sé ein og hin sama, og líggi hún bjá bæj- arfógetanum sjálfum. Ekki flýtir það heldur fyrir innheimtunni, ef það, hve mikið er útistandandi, á að notast sem ástæfla tll, að lækka þurfi útsvörin. Sjð bæjarfulltrúar á ísafirði, af niu, hafa skorað á stjórnaiáðið að fella þénnan úrskurð bæjar- íógetans úr gildi sem ólöglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.