Alþýðublaðið - 09.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBuJieiÐ Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið í dag. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2 Verðlisti Hf, Rafmagnsfél. Hiti & Ljós yfir 1 a m p a: Kögatlaœpar áður kr. 20 oo nú kr. 16,00 — — .1600 — — 14,00 Eldhúslasr par — „ 750 — — 5,63 Hengilampar — „ 750 — — 5,63 Ljósakróour seldar með 10% fifslættl. Straujárn áður kr 17,00 nú kr. 15,30 Saðuplötur — „ 23 00 — — 20,00 Lesi ð 1 Ný.'OrjMð: Gusnœl* aóíar og baelar, seai endait á við 3—3 leðunóla, en kosta ekki hálft ú við þá (eettir undir afar ódýrt) — Etasig tiýkomið nýt zkueíni til viðgerðár á guntmi stfgv'élunt og akó’rlifutn — níðsterkt og fallegt. — Kocnið og reyalð viðskifttn i e’ztu og ódýrustu gummívinnu atofu laadsíns; það borgar sig. Gumaií v-nuustoa Reykjavikur. Liugaveg 76 Pðrarinn Kjartansson. Góð hrossing fxst fyrir fá* aura b|< Litla Iíafflhúsinu, Laugaveg 6 Alllp iampar settlr upp ókeypis. Þessl kjarakaup standa að eics til jóla. Tjf. Rifttf. p S £jós, Cangaveg 20 1). Simi 830. Nýkomið mikið úrval ai ítölsknm höttnm, vetrarhúf- nm, matrósahíifum, enskum húfnm og telpnhúfam, og snsrgt fletia. Ilelgi Jónsson, Laugaveg 11. Jóla fallegar og hentugar nýkomnar í Dívsn&r fyrirliggjndi á Freyjugötu 8 B Laeg*ti verð á iandinu Fatabúðina. Skoðið í glugganal s Edgnr Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. þeir hann með fjöldanum. Hann var bundinn með liendur fyrir aftan bak og fæturna krepta undir þjó- hnappana og bundna við hendurnar. Hann halði engan hávaða heyrt nema þungan and- ardrátt andstæðinga sinna. Hann vissi ekki, hvaða ver- ttr höfðu handsamað hann, en auðséð var af þv/, að hann var bundinn, að þær voru mannlegar. Alt' 1 einu var hann hafinn frá gólfinu og honum draslað út úr myrkrinu inn í húsagarð um aðrar dyr. ííú sá hann sigurvegaraca. Þeir voru liklega um hundrað — stuttir, klunnalegir menn, með síð skegg, er huldu ándlit þeirra og féllu langt ofan á loðin brjóst þeirra. Mikið, skoljaipt hár óx ofan i augu og náði langt ofan á bak. Fæturnir voru stuttir og gildir, handlegg- irnir langir og vöðvastæltir. Peir báru pardusdýraskinn im lendar sér, og á brjóstum þeirra voru verjur úr klóm sömu dýra. Á höndum og fótum Dáru þeir gilda fullhringa. Að vopnum höfðu þeir þungar trdkylfur og aveðjur, er stungið var undir belti þeirra. Það, sem fangann furðaði þó mest á, var hörundslitur gieirra — hann var hvltur, og ekkert einkenni svert- ingja var á þeim, enda þótt afturkembd höluð, illúðleg náin augu og gular vígtennur, gerðu þá all-ófrýnilega ísýndum. Enginn haíði mælt orð, meðan á bardaganum stóð, «n nú tóku ýmsir að tala mál, er Tarzan skildi ekki ■orð í, og innan skamms fögðu þeir hann á gólfið og óru inn 1 annað herbergi. Meðan Tarzan lá þarna, sá hann að musterisveggirnir uktu ura garðinn á alla vegu og gnæfðu til himins. Hæst uppi rifaði ögn 1 bláan himininn, og á einum stað sá hann 1 gegnum sprungu laufgað tré; en ekki vissi hann hvoit það var utan við musterið. Umhverfis garðinn voru pallar, hver upp af öðrum, og sá fanginn við og við glóandi gíyrnur stara á sig af þeim. Apamaðurinn reyndi böndin, er héldu honum. Hann var ekki vís um það, en hann hélt, að þau væru ekki nógu sterk, ef hann tæki á því, sem hann átti til, þegar tími væri til. Að svo stöddu þorði hann ekki að reyna þau til fulls, vildi bíða myrkurs. Hann lá lengi í garðinum, áður en sólin gekk undir; en því nær jafnsnemma heyrði hann fótatak í göngun- um í kringum sig, og brátt voru pallarnir fullir af and- litum, en um tuttugu menn komu inn í garðinn. Eitt augnablik störðu allra augu til hinnar hnfganái sólar. Þá byrjuðu allir að kveða lágan söng. Alt 1 eintr fóru þeir, eru voru í kringum Tarzan, að dansa eftir söngnum. Þeir slógu hring um hann hægt og hægt og lfktust í dansinum klunnalegum bjarndýrum; en enn þá horfðu þeir til sólarfnnar. Þeir héldu áfram þessum einhljóma söng sfnum í tíu mfnútur, en þá snéru þeir sér, sem einn maður, að fanganum, með kylfurnar á lofti. Þeir ráku upp ógur- leg öskur og afskræmdust aí ilsku er þeir þustu að honum. Á sama augnabliki stökk kvenmaður inn í miðjaa hópinn. Hún hafði einnig kylfu að vopni, en úr gulli, Hún benti mönnunum á braut með kylfunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.