Neisti - 28.04.1975, Blaðsíða 9
9
Bylting af himnum ofan
r tfmaritinu Rétti, 4. hefti 1974, birtist grein eftir Einar Olgeirsson und-
ir yfirskriftinni „Sigrast vestrænn sósíalismi á auSvaldskreppu Evrópu ?"
Greinin hefst á hugleiSingum um versnandi stöSu heimsauSvaldsins, nýja
heimskreppu, sem leiSir af sér harSnandi stéttaátök, auSvaldiS reynir aS
velta byrSum sfnum yfir á alþýSuna, en fer um leiS halloka á mörgum vfg-
stöSvum : Fall fasismans í Portúgal og Grikklandi, upplausn í Nató, ósig-
ur Bandaríkjanna f Vietnam. NiSurstaSan er sú, aS auSvaldiS hafi fullan
hug á aS sýna klærnar, en hafi sífellt minni möguleika á þvf. 1 ljósi þess
veltir höfundur sfSan fyrir sér nauSsyn og möguleikum sósfalfskrar bylt-
ingar á Vesturlöndum.
DRAUMSYN BYLTIIMGARMAN NSINS
EO bendir á aS f viSureigninni viS
auSvaldiS og kreppu þess verSur verk-
alýSurinn ,,aS geta beitt sósfalistfsk-
um ráSstöfunum, til þess aS ráSa niS-
urlögum kreppunnar, ella tapar hann.
MeS öSrum orSum: VerkalýSshreyfing-
in, flokkar hennar og félög, verSa aS
ná þeim tökum á ríkisval-
dinu aS þau fái raunveru-
lega ^yfirstjórn atvinnulffs
ins f sfnar hendur, hvaS
svo sem eignarréttinum lfS'ur, - og
geti beitt því valdi til aS útrýma at-
vinnuleysinu." (Leturbr. Neista)
Gott og vel. En hvernig skal þetta
gerast ? nH,öfuSforsenda þess aS
tekist geti aS ná þessu valdi og beita
þvf er náiS samstarf allra
sósfalista: ÞaS þýSir komm-
únista og sósfa1demókrata
og ennfremur virk samvinna viS sjálf-
stætt verkalýSssamband eSa -sam-
bönd og öll önnur samtök launafólks. "
(Leturbr. Neista) Og síSan :
,,Sú hægfara, lýSræSislega, sósfal-
istfska bylting, sem hugsanlega gerist
f Vestur -Evrópu á næstu áratugum,
verSur f eSli sfnu ólfk þeim alþýSu -
byltingum, sem hingaS til hafa orSiS,
er verkamenn og bændur börSust til
lffs og friSar : gegn þvf aS láta yfir-
stéttir fórna sér sem sláturfé á vfg-
velli og fyrir brauSi og jörS til aS lifa
a. ÞaS mun f miklu ríkara mæli en
þá verSa um aS- ræSa vfsvitandi, skipu-
lagSa valdatöku sósfalískt menntaSrar
og samtaka-þjálfaSrar verkalýSsstétt-
ar f órofa bandalagi viS menntamenn
og millistéttir. "
Þótt grein EO sé býsna löng er
þetta svo til allt sem hann hefur aS
segja um valdatökuna. Og þetta er
einmitt höfuSeinkenniS á hugsun þeirra
þingræSissósfalista sem EO setur
traust sitt á, hvort sem þeir eru f Al-
þySubandalaginu eSa erlendum Komm-
unista- og sósfaldemókrataflokkum :
hastemmd en innantóm orS kringum
frasann : ViS verSum aS ná tökum á
ríkisvaldinu.
RIKI OG BYLTING
K1
EO gerir mikiS úr þeim breyting-
um sem hafa orSiS f auSvaldsheimin-
um á sfSustu hálfu öldinni. En þótt
þessar breytingar séu miklar er ekki
þar meS sagt aS rannsóknir og álykt-
anir þeirra manna, sem EO skreytir
grein sína meS, Marx, Engels, Len-
fns ofl. , á grundvallaratriSum auS-
valdsþjóSfélagsins séu úreltar, og enn
sfSur geta komiS f staS þeirra órök-
studdir frasar eins og um þessa hæg-
fara lýSræSislegu byltingu sem verS-
ur f eSli sfnu ólfk fyrri byltingum.
VerkalýSshreyfingin verSur aS ná
tökum á rfkisvaldinu, segir EO.
Hvernig væri aS athuga þetta rfkis-
vald. Hvert er eSli þess ? Getum
viS notaS þaS eitthvaS ? Er þaS verk-
efni okkar aS ná þessu rfkisvaldi ?
Marx, Engels og Lenfn hafa þegar
gert slíka athugun, sem dregin er
saman f bók Lenfns, Ríki og bylting,
og niSurstaSa þeirra er þveröfug viS
órökstudda niSurstöSu EO. f staS
þess aS verkalýSurinn taki ríkisvald
borgarastéttarinnar f sfnar hendur
verSur hann aS méla þaS niSur og eySa
þvf en móta í staSinn eigiS rfkisvald,
alræSi öreiganna.
BARIST Á PÚÐURTUNNU
,,Þótt flokkar alþýSunnar muni
gera allt til þess aS þróun þessi megi
verSa friSsamleg, - hægfara bylting
f staS borgarastyrjaldar, - þá mun
auShringavaldiS einskis láta ófreistaS
til aS egna til blóSugra átaka og gagn-
byltingar." (Leturbr. Neista)
Spurningin virSist vera : Getum
viS setiS á okkur, getum viS staSist
þaS þegar auShringavaldiS reynir aS
,,egna" okkur til blóSugra átaka ?
Getum viS meS lempni fengiS auS-
hringavaldiS til aS innsigla púSurtunn-
una meSan viS gerum hægfara, lýS-
ræSislega byltingu .
En spurningin er ekki þessi, held-
ur sú hvort verkalýSurinn geti varist
árás og gagnbyltingu auSvaldsins.
ÞaS er undarlegt viS grein EO, aS
hann minnist varla á gamla reynslu
eins og Þýskaland 1918 eSa nýlega
reynslu Chile-búa.
þÝSKALAND
1918-1920
HaustiS 1918 komst Þýski sósíal-
demókrataflokkurinn (SPD), f fyrsta
skipti í rfkisstjórn meS tveim miS-
flokkum. Þá höfSu flokksbrot Kaut-
skys: óháSir sósfaldemókratar, og
flokksbrot Karls Liebknecht og Rósu
Luxemburgí spartakistar, klofiS sig
frá, og spartakistar bjuggu sig undir
byltingu.
4. nóv. gerSu sjóliSar f Kiel upp-
reisn, tóku völdin f bænum og stofn-
uSu hermannaráS. Byltingin var haf-
in og breiddist óSfluga út. VíSa voru
stofnuS hermanna- og verkamannaráS
(sovét) aS rús sneskri fyrirmynd.
Keisarinn lagSi niSur völd. Stjórnin
sagSi af sér og sósfaldemókrötum var
faliS aS mynda stjórn. Nú var f raun
komiS upp tvenns konar stjórnarfyrir-
komulag í Þýskalandi (tvfveldi), ríkis-
stjórnin meS sitt hefSbundna stjórn-
kerfi, og hins vegar hin nýju ráS. Nú
lá næst fyrir annaS tveggja aS láta
kjósa meS almennum kosningarétti til
stjórnlagaþings, eSa fela ráSunum aS
ákveSa hiS nýja stjórnarfyrirkomulag
landsins. Stjórnin tók þann kost aS
berjast gegn ráSunum. Þegar upp-
reisn var gerS f Berlín f janúar 1919,
leitaSi stjórnin stuSnings afturhalds-
samra herforingja og tókst aS bæla
uppYeisnina niSur eftir harSa bardaga.
Margir voru drepnir, þar á meSal
Karl Liebknecht og Rósa Luxemburg.
f lok febrúar hóf stjórnin svo yfirlýsta
baráttu gegn ráSunum, sem var svar-
aS meS miklum verkföllum.
r kosningum til stjórnlagaþingsins
f janúar 1919 fengu sósfaldemókrat-
ar og óháSir sósíaldemókratar sam-
tals 45% atkvæSa. MeSan þingiS sam-
di frjálslegustu stjórnarskrá f Evrópu
safnaSist meiri auSur á hendur iSju-
höldunum en nokkru sinni fyrr. Kjör
verkamanna fóru hins vegar sfst batn-
andi, og stjórnin bældi niSur allar hug-
myndir um uppskiptingu á jarSeignum
júnkaranna.
Þótt afturhaldiS þyrfti ekki mikiS
aS kvarta undan stjórn sósíaldemó-
krata, gerSi þaS þó uppreisnartilraun
f mars 1920 og setti Wolfgang nokkurn
Kapp í kanslarastól. Stjórnin leitaSi
á náSir ríkishersins, sem hélt aS sér
höndum. ,,Gagnvart allsherjarverk-
falli alls verkalýSs f stóriSjulandi
stendur herforingjauppreisn ráSþrota:
þaS sýndi allsherjarverkfall þýskra
verkamanna 1921 (á aS vera 1920)
gegn valdaráni Kapps og klfku hans ",
segir EO.
LýSveldiS virtist falliS en þá voru
þaS verkamenn sem komu þvi til
bjargar. Eftir fjögurra daga allsherj-
arverkfall valt stjórn Kapps úr sessi.
En verkamenn ætluSu ekki aS bjarga
þvf lýSveldi sem sett var þeim til
höfuSs.
MeSan á verkfallinu stóS höfSu þeir
sett upp verkamannaráS víSa f Þýska-
landi og nú kröfSust þeir þess aS stjór-
nin vfsaSi öllum afturhaldssinnuSum
embættismönnum úr starfi og neituSu
aS aflýsa verkfallinu eSa leggja niSur
vopn fyrr. Stjórnin leitaSi aftur á
náSir hersins og nú var beiSni hennar
ekki virt aS vettugi. Fjöldi verka-
manna var drepinn eSa settur f fang-
elsi og margir fengu harSa dóma. En
flestum þátttakendum Kapp-uppreisn-
arinnar (der Kapp-Putsch) voru gefn-
ar upp sakir.
Rússnesku byltingarmennirnir
1917 gerSu sér vonir um aS byltingin
breiddist út til V-Evrópu. „En verka-
lýSur V-Evrópu brást vonum bylting-
arfrömuSanna", svo orSar EO þaS f
grein sinni.
CHILE
,,ÞaS er barist á púSurtunnu - og
f þetta skipti er þaS áhugamál alþýSu
aS hún verSi ekki sprengd f loft upp.
Þegar svo stendur á gætu jafnvel of-
stækifullir áhangendur sósfalismans
unniS þau skemmdarverk, sem auS-
valdinu nýttust, þvfmiSur."
Unnu ofstækisfullir áhangendur sós-
íalismans skemmdarverk f Chile f
september 1973 ? ESa var ef til vill
ekki tekiS nægilegt tillit til tillagna
„ofstækisfullra áhangenda sósfalism-
ans" ? f grein sem Paul M. Sweezy
skrifaSi eftir valdarániS kemst hann
svo aS orSi:
,,ÞaS versta sem gat gerst, virSist
vera f raun þaS sem gerSist. En
byltingarsinnaSir leiStogar hefSu haft
um aSrar leiSir aS velja. ÞaS hefSi
veriS hægt aS gera eins og vinstri
sósíalistar og MIR lögSu til, aS hefja
strax undirbúning aS afhjúpun hersins.
Ef afleiSingin hefSi orSiS sú, aS upp-
reisn hefSi veriS vakin áriS 1971,
hefSu möguleikarnir á sigri veriS
meiri en áriS 1973, sérstaklega vegna
vel undirbúinnar varnar. Einnig hefSi
pólitfskt undanhald komiS til greina.
ÞaS hefSi faliS f sér málamiSlun viS
vinstri hluta Kristilegra demókrata,
og markmiS hennar hefSi veriS aS viS
halda þingbundna þjóSskipulaginu, og
halda leiSinni opinni fyrir nýrri sókn-
arlotu sfSar. Vissulega hefði þessi
leiS veriS erfiSari, þvf hún hefSi vak-
iS spurningar um pólitískan sveigjan-
leika og samfylkingartaktík, sem erf-
itt er aS svara. Þeir sem vilja læra
af reynslunni f Chile, ættu vissulega
ekki aS útiloka fyrirfram möguleikann
á því, aS þær aSstæSur hefSu komiS
upp sem krefSust undanhalds- og mala-
miSlunarpólitfkur. Eins og ætfS
gildir í byltingarsinnaSri pólitfk, þá
eru þetta spurningar sem einungis er
hægt aS svara á grundvelli nákvæmrar
og raunsærrar, hluttækrar greiningar,
en ekki á grundve^i sértækra megin-
reglna. ^sj£ Kommúnistann, nr. 3-4
1974, bls. 10-11)
..FLOKKAR VERKALYÐSINS
.....náiS samstarf allra sósfal-
ista: þaS þýSir kommúnista og sósfal-
demókrata".
Ætli séu meiri líkur fyrir þvf nú
en 1918-20 aS þýskir sósíaldemókrat-
ar setji af afturhaldssama embættis-
menn og herforingja og snúist á sveif
meS verkamannaraSunum ?
Ætli viS finnum ekki svariS meS
þvf aS lfta á ástandiS f V-Þýskalandi f
dag ?
Og hvernig gengur Wilson og Jörg-
ensen aS beita rfkisvaldinu til aS út-
rýma atvinnuleysinu, oj» hvernig ætli
Gylfa Þ. mundi farast ur hendi yfir-
stjórn AlbræSslunnar og Málmblendi-
verksmiSjunnar. ESa er þetta útúr-
snúningur á orSum EO ?
EO bendir á hversu pólitísk aS-
staSa evrópskra Kommúnistaflokka
hefur styrkst á undanförnum árum, og
vitnar í Newsweek máli sfnu til stuSn-
ings. Newsweek segir ma. aS Komm-
únistaflokkur ftalfu stjórni mörgum
borgum, ,,og ein af þeim - Bologna -
er af mörgum talin sú borg Evrópu,
sem best er stjórnaS". Og Carrillo,
leiStogi Kommúnistaflokks Spánar er
„maSur framtfSarinnar", enda hefur
hann gert bandalag viS framfaraöfl
kaþólsku kirkjunnar aS hornsteini
stjórnmálastefnu sinnar. Hann segir:
,,Valdi6 mun koma meS hamar og
sigS f annarri hendi, en krossinn f
hinni".
ViS orS Newsweek hefur EO engu
aS bæta. Hann spyr ekki hvers vegna
pólitísk staSa þessara flokka hefur
batnaS. Hefur stefna þeirra breyst
eitthvaS frá upphafi? Liggur aukiS
traust borgaraflokkanna til þeirra ef
til vill f þvf ? f hverju er hin góSa
stjórnun Bologna, sem hiS bandarfska
tfmarit dásamar svo mjög, fólgin ?
Getur veriS aS þróun sósialdémókrata-
flokkanna í byrjun aldarinnar hafi
endurtekiS sig f Kommúnistaflokkun-
um nú ? Mun orSiS „kömmi" etv.
fá sömu merkingu og orSiS „krati"
héfur nú haft um langt skeiS.
Spurningarnar sem EO leiSir hjá
sér eru ótrúlega margar. ÞaS er
vissulega notalegt aS gæla viS hugmyn-
dir um sósfalisma, einkanlega þegar
ekki er reynt aS kafa djúpt eSa litiS
f eigin barm. En gegn öllum slíkum
loftkenndum gælum verSur aS berjast,
þær gera ekki annaS en rugla og ala á
óraunsæjum hugmyndum, og geta
þannig orSiS hættulegri en þögnin og
aSgerSaleysiS.