Neisti - 13.04.1983, Blaðsíða 4

Neisti - 13.04.1983, Blaðsíða 4
EINING UM BETRILEIÐ? Eftir Má Guðmundsson VERKALYÐSFLOKKARNIR OG KOSNINGARNAR Nú hafa flokkamir hver á fætur öðrum iagt fram stefnu sina fyrir kpsningamar 23. apríl n.k. Þafe er einkennandi fyrir þessar stefnuskrár, að frasaglamur og innihaldslitil slagorð setja vaxandi svip á islenska stjómmálaumræðu. Þannig talar Sjálfstæðisflokkur- inn um «festu - sókn - framtið» og Alþýðubandalagið um «einingu um islenska leið». Á sapia tima virðist það vera einkennandi að flokkamir reyni að fela stefnu sina. Þannig er kosningastefnuskrá Sjálf- stæðisflokksins ekkert annað en grimubúningur hinnar raunvem- legu stefnu flokksins. Það er helst Framsóknarflokkurinn sem kemur hreint til dyranna i þessum kosningum, enda boðar hann opinskátt kjaraskerðingar eftir kosningamar. Kosninga- stefnuskrár borgaralegu verka- lýðsflokkanna, þ.e. Alþýðu- bandalagsins og Alþýðuflokks- ins, hafa einnig ofannefnd ein- kenni. Það vaknar þvi sú spurning hversu alvarlega beri að taka þær, og hversu góð vísbending þær séu um stefnu flokkanna éftir kosningamar. Þrátt fyrir að hægt sé að setja spumingarmerki við kosn- ingastefnuskrár verkalýðsflokk- anna hvað þetta varðar, hafa þær sjálfstætt gildi, þar sem málflutningur verkalýðsflokk- anna i kringum þessar stefnu- skrár hefur áhrif á fylgilið og kjósendur þessara flokka. Eining um islenska leið Kosningastefnuskrá Alþýðu- bandalagsins er að mestu byggð á stjómmálaályktun siðasta landsfundar þess. Það er athyglisvert að líta á hvaða vandamál á efnahagssviðinu það em, sem Alþýðubandalagið viðurkennir i þessum textum, og hvað liggur á bak við þær «lausnir» sem það kemur með. Greinilegt er að Alþýðubanda- lagið telur vandamálin vera verð- bólguna, viðskiptahallann við útlönd og erlenda skuldasöfnun, og að lokum viðurkennir Al- þýðubandalagið nú hina sér- stöku offjárfestingar- og of- veiðikreppu sem tröllríður ís- lenskum sjávarútvegi. Þær lausnir sem Alþýðubandalagið setur fram á þessum vanda- málum byggjast á þremur at- riðum, sem Alþýðubandalagið telur vera staðreyndir. I fyrsta lagi er talið að atvinnu- leysi hér á landi sé bráð hætta en ekki verður efast um það hér. í öðm lagi er talið að leiftursóknaröflin hafi styrk til og muni koma lausn sinni fram, þ.e. atvinnuleysi og kjaraskerðingu, bjóðist ekki aðrar beinar handbærar lausnir á ofantöldum efnahagsvanda- málum. í þriðja lagi telur Alþýðubandalagið að möguleikar hagþróunar sem byggist á einka- framtaki og auðvaldsrekstri séu ekki tæmdir, þ.e. að islenska auðvaldsþjóðfélagið eigi þó nokkra vaxtarmöguleika. Þessi þriðji punktur er aldrei settur beint fram, en hann er þó forsenda þess að hægt sé að tala um mikla framleiðslu og framleiðniaukningu í hefð- bundnum og nýjum iðngreinum, án þess að setja það í sam- band við sósíalíska umsköpun efnahgslifsins. Það er á þessum gmnd- velli sem Alþýðubandalagið setur fram samstarfsgmndvöll til að verja ísland gegn atvinnu- leysinu, eða «eining um íslenska leið». Ekki er hægt að segja að þessi stefna sé neitt sérstaklega skýr, eða að auðvelt sé að festa hendur á hvað hún þýði í framkvæmdinni. afurðir í stað ódýrari inn- fluttra afurða áður) og gróði innlendra atvinnurekenda eykst. Einnig helst atvinnustig uppi um stund, svo lengi sem önnur lönd taka ekki upp sömu stefnu. Ef allir tækju hins vegar upp á því að framkvæma sína sér-islensku, sér-bresku, sér- frönsku eða sér-dönsku leið, yrðu afleiðingamar ægilegar fyrir verkafólk. Kaupmáttur yrði dreginn saman í öllum löndum samtímis og allir reyndu að draga úr sínum innflutningi. Hvort tveggja myndi þýða að stórlega drægi úr eftir- spurn í heiminum (því inn- flutningur eins lands er út- flutningur annars) og atvinnu- leysi myndi stóraukast. Af- leiðingin yrði þjóðfélagslegt stór- áfall fyrir verkafólk i heiminum. í báðum tilfellum er þó ljóst, að hin sér þjóðlega leið er verkalýðsfjandsamleg leið og felur alls ekki í sér lausn á kreppunni. Bæði stefna Alþýðubanda- lagsins og Alþýðuflokksins bygg- ist á þeirri forsendu að auð- valdsþjóðfélagið á Islandi hafi enn töluverða ónýtta þróunar- möguleika. Báðir ganga flokk- amir út frá þeirri forsendu að hægt sé að stórauka bæði framleiðslu og framleiðni innEm ramma núverandi efnahagsskip- unar. Hvers vegna Alþýðu- bandalagið hefur um leið sósíal- isma á stefnuskrá sinni er óljóst, því raunverulegur gmndvöllur sósíalískrar baráttu getur ekki verið annar en sá að auð- valdsþjóðfélagið sé ófært um að leysa eigin kreppu nema á kostnað verkafólks og sé ófært um að fullnægja þeim þörfum sem það skapar. Án þessa verður sósíalísk barátta ekkert annað en óraunsæ draumsýn. Ef litið er á þróun mála bæði alþjóðlega og hér á landi á undanförnum áratugum, virðist nokkuð einsýnt að þessi forsenda sósialískrar baráttu er fyrir hendi. En um leið og borgaralegu verkalýðsflokkarnir viðurkenna þetta er gmnd- völlurinn dottinn undan stefnu þeirra og starfi eins og það hefur verið fram til þessa. Þrátt fyrir einstaka fram- sæknar kröfur sem em innan um í kosningastefnuskrám verkalýðsflokkanna, felst ekki í þeim heildarstefna sem getur annað hvort varið verkafólk fyrir afleiðingum kreppunnar, eða sett fram einhveija lausn á henni. Þegar nánar er að gáð felst ekkert annað í stefnu þeirra en það, að til að veijast árásum auðvalds- ins, eigi verkalýðshreyfingin sjálfviljug að fallast á vissa kjaraskerðingu. Hinn kosturinn sé, að leiftursóknaröflin fram- kvæmi stefnu Verslunarráðsins. Þessu neitum við. Valkost- irnir hér og nú em ekki þessir. í fyrsta lagi er stefna Verslunarráðsins ekki fram- kvæmanleg við núverandi kraftahlutföll og ekki til þess ætlast að hún verði framkvæmd á næstunni, eins og gerð er grein fyrir hér annars staðar í blaðinu. Nei það sem við blasir nú er að styrkja verka- lýðshreyfinguna til að veijast árásum auðvaldsins, því það er hægt að hrinda þeim árásum. Þetta er eina stefnan sem getur skapað forsendur fyrir varanlegri sósíalískri lausn á kreppunni, því sú hreyfing sem er ófær um að veija fyrri ávinninga er einnig ófær um að sækja fram á við. rekstrareiningar í öllum atvinnu- greinum», sem ekki byggjast á sósialískri umsköpun. atvinnu- veganna, beinast oftast gegn verkafólki og þýða annað hvort uppsagnir, aukið vinnuálag, óbeinar launalækkanir, verri aðbúnað á vinnustað, eða allt þetta til samans. Þegar ekki sé «úr sér gengið» og feli ekki í sér vöm fyrir launa- fólk. Þannig er greinilegt, að Alþýðuflokkurinn er tilbúinn til að ráðast á vísitölutrygg- . ingu launa eftir kosningar, sem auðvitað mun hafa í för með sér stórkostlega lækkun kaup- máttar i þeirri óðaverðbólgu sem nú geysar. I staðinn vill Alþýðuflokkurinn taka upp áfkomutryggingu heimilanna, sem eigi að tryggja öllum ákveðið lágmarks lifskjarastig. Þetta bendir til þess, að Al- þýðuflokkurinn sé sér með- vitaður um það þrátt fyrir allt, að afnám vísitölubóta mun þýða verri lífskjör alls almennings og varpa mörgum niður á stig í því að verkalýðshreyfingin felst á kjaraskerðingu gegn því að haldið verði uppi atvinnustigi, um leið og einstök lönd eru einangruð frá áhrifum alþjóð- legu efnahagskreppunnar, með því að teknar eru upp tak- markanir á innflutningi og eftir- spurn er beint að innlendum afurðum (kaupum íslenskt segir Svavar Gestsson, kaupum breskt segir Tony Benn o.s. frv.). Ef þessi stefna er framkvæmd í einu landi, en önnur riki halda óbreyttri stefnu, hefur hún það i för með sér að kjör verka- fólks versna (bæði vegna beinnar kjaraskerðingar og vegna þess að það verður nú að kaupa dýrari innlendar Meginbættimir eru tveir. I fyrstalagi, að hægt sé með sam- ræmdu verðbólguviðnámi og víðtæku skipulagsuppgjöri að færa niður verðbólguna, án þess að auka atvinnuleysi eða skerða kaupmátt (og jafnvel jafna lífskjör i leiðinni), og án þess að ráðast nokkurs staðar gegn meginuppistöðum islenska auðvaldsþjóðfélagsins. I öðm lagi að «íslensk atvinnustefna» geti skapað aukna framleiðslu í nýjum og gömlum iðngreinum. Auðvitað fer ekki hjá þvi að inn í þessa stefnu séu tekin málefni og kröfur sem em framsæknar og til hagsbóta fyrir verkafólk (t.d. afkomu- trygging, kjarajöfnun, stytting vinnutimans, 40 vinnustundir á viku nægi til lífsframfæris, samræming veiða og vinnslu, aflastýring og betri gæði í framleiðslu sjávarafurða), en flestar kröfurnar byggjast hins vegar annað hvort á óskhyggju og óraunsæi, eða geta bein- linis beinst gegn verkafólki og hagsmunum þess. «Skipulags- breytingar» og «raunhæfar er um aö ræða tæknibreyt- ingar, en þeim fylgja yfirleitt umtalsverðar nýjar fjárfestingar í fyrirtækjunum, er aðeins ein leið til að auka gróða fyrir- tækjanna, þ.e. að pressa meira út úr þvi vinnuafli sem þau hafa yfir að ráða. Áður en við tökum þessa stefnu til nánari gagnrýni skulum við lita á hvaða stefnu Alþýðuflokkur- inn hefur upp á að bjóða. Betri leiðir bjóðast en stefna Alþýðuflokksins Að mörgu leyti deilir Alþýðuflokkurinn forsendum með Alþýðubandalaginu. Hann gengur þó lengra i tillögugerð i sambandi við offjárfestingar- og rányrkjustefnuna bæði i landbúnaði og sjávarútvegi. I sjálfu sér er þetta jákvætt, en þetta getur Alþýðuflokkurinn m.a. vegna þess að fylgi hans í sveitunum er nánast ekkert. Alþýðuflokkurinn gengur einnig til kosninganna með þá stefnu að kerfi vísitölubóta á laun hreinnar fátæktar ef ekki ör- birgðar. Það er því áreiðan- legt að betri leiðir bjóðast en efnahagsstefna Alþýðuflokksins. Sósíalisk efnahagsstefna? Su efnahagskreppa sem ís- lenska auðvaldsþjóðfélagið á við að striða er samsett úr tveim þáttum, þ.e. annars vegar beinum áhrifum alþjóðlegrar efnahagskreppu auðvaldsheims- ins, og hins vegar sérstakri kreppu islenska sjávarútvegsins og almennrar iðnþróunar hér á landi. Báðir þessir þættir eiga sameiginlega rót, þ.e. stjórnleysi auðvaldsþjóðfélags- ins. Það er algjör firra og blekkingar einar, að það sé til einhver sér-islensk lausn á þessari kreppu. Sú lausn sem Alþýðubandalagið leggur til, er náskyld þeim lausnum sem svip- aðir sósíaldemókratískir straum- ar leggja til út um allan heim. Þessi lausn, ef lausn skyldi kalla, felst annars vegar Gerbreytta efnahagsstefni

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.