Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 3

Verklýðsblaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 3
Tilraun til andlegrar kúgunar í Menntaskólanum KommÚBÍstaflokkuiinn berst gegn auðvald- inu í heild sinni, hvort sem það birtist sem einkaauðmagn, fjármálahringa- eða ríkisauð- magn. Afskifti auðvaldsríkisins af atvinnuveg- unum, eru auðvitað alltaf með hag auðmanna- stéttarinnar fyrir augum. Ríkið ræðst ekki í önnur fyrirtæki, en sem verða til þess að styrkja auðvaldsskipulagið í heild sinni. Kom- múnistar vita það fullvel, að því betur er búið í haginn fyrir jafnaðarstefnuna, því þroskaðra og skipulagðara, sem auðvaldið er, því lengra sem hringamyndunin er komin, því meira sem fjármála- og ríkisauðvaldið hefir færst í auk- ana. En fyrir það hætta þeir ekki að berjast gegn fullkomnasta kúgunarskipulaginu sem enn hefir skapast á jörðinni. Fyrir það ganga þeir ekki á mála hjá hringunum og auðvalds- ríkinu, eins og sósíaldemókratar. Kommúnistar vita það fullvel, að hin fullkomnu atvinnutæki geta því að eins orðið verkalýðnum til blessun- ar, jafnaðarstefnan getur því aðeins sigi'að, að þeir safni öllum hinum vinnandi lýð til bai'- áttu gegn hringunum og gegn auðvaldsríkinu, til þess að ráða niðurlögum þeirra. Kommún- istar vita það vel, að því skipulagðara og styrkara sem auðvaldið verður, því róttækari verða kúgunarráðstafanir þess gegn verkalýðn- um, því betur stendur það að vígi í stéttabar- áfctunni. — íslenzkur verkalýður kannast vel við það, hvernig ríkið gengur á undan öðrum atvinnurekendum um kaupkúgun. — Hann kannast vel við það, hvernig tollabyrðarnar hafa vaxið, jafnframt því, sem innheimta rík- isins á blóðsköttum erlends fjármagns hefir orðið umsvifameiri. Hann veit það vel, að þrátt fyrir allan ríkisrekstur bankanna, og alla sósíal- demókratiska „þjóðnýtdngu“, rennur vöxtur auðmagnsins til atvinnurekenda, eftir sem áð- ur. Þessvegna mun hann fylgja kommúnistum í baráttu þeirra gegn öllu auðvaldi, hverju nafni sem nefnist, gegn auðvaldsríkinu, — fyrir ríki verkalýðs og vinnandi bænda, fyrir jafnaðar- stefnanni. ATHS. Grein þessi hefir orðið áð bíða afar- lengi vegna þrengsla. vemdar og kemur mikið við sögu hinnar sósíal- istisku uppbyggingar, því æskan er framitíðin. Konunni er opin hvaða starfi og staða sem er. Á öllum vinnustöðvum vinna konur og auð- vitað eftir grundvallarreglunni: sama kaup fyr- ir sömu vinnu. Að konur sé verkfræðingar, eim- lestarstjórar, háskólastúdentar, lögregla, fag- menn í verksmiðjum eða lærlingar í iðnnema- skólum þykir auðvitað sjálfsagður hlutur, en enginn vinnur erfiðisvinnu, nema með læknis- leyfi. Sérstaklega eftirtektarverð þótti okkur dagheimilin við allar verksmiðjur. Þar eru bömin á daginn meðan mæður þeirra eru við vinnu í verksmiðjum, og þær sem hafa börn á brjósti koma þangað með þriggja tíma milli- bili að gefa þeim að sjúga. En menntunarástand verkalýðsins batnai' einnig dag frá degi. Til að skilja þetta til fulls verður maður að hafa séð rússneska verka- menn í klúbbum sínum. Við hverj a vinnustöð og á hverju býli er verkamannaklúbbur, og era í þeim kvikmyndasalir, myndasalir, leiksalir og samkomusalir o. s. frv. og þar er alltaf yfir- fullt af verkamönnum. — Á þeim afturhalds- tímum, sem nú ríkja í auðvaldsheiminum, þótti okkur vert að gefa sérstakan gaum að heil- brigðis- og styrktarráðstöfunum Ráðstjórnar- ríkjanna, og við höfum tækifæri til að fullvissa okkur um, að þær eru á öllum sviðum mjög fullkomnar. Grundvallarreglan er að styrkja og treysta vinnuafl hvers einstaklings og þeirri grandvallarreglu lúta allar heilbrigðis- og styrktarstofnanir. Á öllum baðstöðum og hress- ingarhælum, í höllum frá keisaratímunum dvelja verkamenn til að styrkja og endumýja starfskrafta sína. Eftir allt það, er við höfum séð og komizt að raun um hér, verðum við að segja verkalýð allra landa það, að sagnir kapitalistanna og Svo sem mönnum er kunnugt hefir staðið mikil deila í Menntaskólanum hér, nú upp á síð- kastið. Deilan spratt upprunalega af því, að einn nemandinn skrifaði ekki stíl í frönsku. Kennarinn (Páll Sveinsson) synjaði honum um setu í kennslustundum, þar til rektor væri bú- inn að skera úr því, „hvorá’ ættu að ráða í tímunum, hami eða nemendumir“. Er rektor kallaði nemandann fyrir sig, lofaði hami þeg- ar, að hann skyldi ekki taka sig einan út úr aftur með neitun, og sagðist hann hafa neitað stílagerðinni í krafti bekkjarsamþykktar. Öðru vildi hann ekki lofa. Kvaðst rektor þá fyrir sitt leyti myndi gera sig ánægðan með loforð nem- anda. Þegar svo næsti frönskutími hófst í þeim bekk (6. C) sem nemandinn var í, komu inn kennari og rektor. Tilkynnti rektor þá loforð nemanda, en sagðist þurfa að taka loforð af af hinum nemendum bekkjarins, til þess að fyrirbyggja það, að nemendur þessa bekkjar gerðu aftar samtök til þess að hafa áhrif á kennsluna. Lögðu nemendur mismunandi skiln- ing í, hve víðtækt loforðið væri, og greiddu því 3 atkvæði á móti því, að nokkurt loforð væri gefið um slík samtök. Vísaði rektor þeim þeg- ar úr skóla um stundarsakir, unz mál þeirra væru úitkljáð. Þessu mótmæltu nemendurnir með því að ganga allir út. Er þeir vora gengnir úr kennslustund, héldu þeir með sér fund, þar sem þeir samþykktu að gefa engin loforð við- víkjandi bekkjarsamtökum, en aftur á móti kváðust þeir ekki mundu vera á móti franskri stílagerð í framtíðinni. Þetta var síðan sent rektor, og létu nemendur þess jafnframt getið, að þeir skoðuðu sig rekna úr skóla, þar sem þeir voru alveg sömu sökinni seldir og þeir 3, sem áður er getið.. Síðai' sama dag svaraði rektor nemendum með bréfi, en það bréf raskaði í engu þeim sam- þykktum, sem bekkurinn hafði gert. Daginn eftir mætti bekkurinn ekki í skólan- þjóna þeirra, sósíaldemókratanna,um ástandið í Ráðstjómarlýðveldunum eru svívirðilegar lyg- ar. Það gefur bezta hugmynd um yfirburði Ráð- stjómarríkjaima, að þótt nú séu í öllum auð- valdsríkjunum miiljónir atvinnulausra manna, er atvinnuleysið í Ráðstjómarríkjunum horfið með öllu. Er nú beinlínis skortur á verkamönn- um í öllum verksmiðjum og er þegar byrjað að hleypa inn í landið verkamönnum frá auðvalds- löndunum. Hittir maður mjög oft erlenda verkamenn í verksmiðjunum. Næstum alstaðar er kvartað undan skorti á sérhæfum verka- mönnum. Þessi skortur er einn af aðalerfiðleikunum við framkvæmd fimmáraáætlunarinnar. Erfið- leikamir era fleiri, en þeir eru merki um hina öru uppbygging sósíalismans, og við erum þess fullviss, að áhugi og eldmóður verkalýðsins muni sigrast á þeim. Varla er nokkur sú verk- smiðja, að verkamenn hennai* hafi ekki á fund- um sínum hækkað framleiðsluáætlanir hennai' fram úr fimmáraáætluninni og hafi framkvæmt þær í verki og sigrast á öllum örðugleikum með sósíalistiskri samkeppni og áhugaliðum. Það væri að veita ófullkomna mynd af Rúss- landi að nefna ekki rauða herinn. Oft höfum við verið gestir þeirra. Rauði herinn er rúss- neskum verkalýð mennta- og uppeldisstofnun. En hemaðarlisitin er þó' ekki látin sitja á hak- anum fyrir öðra, og er það gleðilegt, þar sem auðvaldsríkin búast nú óðum til hemaðar. Fulltrúanefndin kom einnig til annara Sovét- lýðvelda, s. s. Dogestan, Aserbejdjan, Georgiu e.s.frv. Þessar þjóðir urðu fyrir sérstakri kúg- un af keisaraveldinu og nutu lítils þjóðernislegs írjálsræðis. Nú eru þar sjálfstæð lýðveldi, með sjálfstjóm, eigin tungu og siðvenjum o. s. frv. og eru í Ráðstjómar-bandalaginu — SSSR. Hér ber einnig töluvert á þróun iðnaðar, en það um. En kl. 3. e. h. var haldinn kennarafundur. Höfðu nemendur þessa bekkjar sent skriflega skýrslu fyrir fundinn. Á þessum fundi var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Þai- sem kennarafundur er þeirrar skoðun- ar, að í þessari deilu sé það höfuðatriði, hver ráði kennslunni í skólanum, lýsir fundurinn því yfir, að hann lítur svo á,- að kennarar í sam- ráði við stjórn skólans ráði einir allri kennslu- tilhögun, hver í sinni grein, og komi þá ekki til mála, að nemendur þessa bekkjar geti verið áfram í skólanum, nema því að eins, að þeir fallist á, að svo sé, sem hér er sagt um kennsl- una, og telur fundurinn með öllu óheimilt, að beita nokkrum bekkjarsamtökum í þessu efni. Fyrir því er það álit fundarins, að nem- endur þessa vbekkjai' hafi brotið svo mjög af sér í þessu efni, að þeim verði eigi leyfð seta í skólanum, með öðru móti en því, að þeir játi brot sitt og lofi að beita ekki samtökum gegn kennslu kemiaranna, né framkvæmdum á regl- um skólans eða reglugjörð þann tíma, er enn er eftir af skólavist þeirra*. Það er sem sé sýnilegt af þessaii ályktun, að kennarar skilja vel hlutverk sitt. Þeim er vel kunnugt hver er tilgangur skólans. Til- gangurinn ei', eins og einn „menntamannanna" sagði, sá, „að framleiða góða embættismenn“, þ. e. menn, sem viðurkenna í öllu alræði blóð- sugustéttar þeirrar, sem nú er við völd hér, og í öllum auðvaldsheiminum. Þeir eru sér þess meðvitandi, að skólinn er ekki til orðinn fyrir nemendur, heldur fyrir yfirstéttina. En til þess að verða yfirstéttinni að notum, verður, í skólanum, að halda nemendum undir stál- hörðum og tillitslausum aga. Það er nauðsyn- legt að þeir, sem í framtíðinni eiga að gæta hagsmuna borgarastéttarinnai', skilji það, að þeir eiga ekki að vera annað en viljalaus verk- færi, leigutól, sem eru tilbúnir til hverra verka, sem yfirboðarar þeirra skipa þeim. er mjög eftirtektarvert, er þess er gætt, að keisaraveldið studdi að engu leyti að iðnaði í þessum löndum, og þar voru eingöngu landbún- aðarlönd. íbúarnir fullvissuðu okkur um, að þeir nyitu nú fulls frjálsræðis, og að allar full- yrðingar kapitalista og sósíalfasista um þjóð- ernislega kúgun þeirra, væra ekki annað en ill- girnislegar lygar. Nefndin er sannfærð um að þróunin í Ráð- stjórnarríkjunum verkalýðnum til heilla hefir verið og er aðeins möguleg’ undir alræði öreig- anna. Sósíalfasistar breiða út lygar um upp- byggingu sósíalismans í Ráðstjórnarríkjunum og telja að sósíalismanum verði ekki komið í fi’amkvæmd nema með þingræðis-aðferðum. Stáðreyndir sovétríkjanna, undir alræði öreig- anna,afhjúpa þessa menn.sem sanna vikadrengi kapitalistanna, og sýna það, að þessir menn vilja alls ekki framkvæmd sósíalismans. En fyr- ir því bendum við séi'staklega á nauðsyn öreiga- alræðisins, að hin stórfenglegu afreksverk, sem við sáum í kynnisferð okkar vöktu einmitt sérstaklega skilning okkar á þessu ati’iði. Þessi skilningur okkar og þessar staðreyndir skylda okkur að vinna af öllum mætti að því að framkvæma samþykkt 5. þings RAV um að vinna meirihluta verklýðsins til fylgis við okk- ur, skipuleggja og stjórna hagsmuna- og stjómmálabaráttu hans með það verk fyrir augum, að steypa auðvaldsskipulaginu og koma á alræði öreiganna um allan heim. Láfi alræði öreiganna! Lifi Sovét-Rússland! Lifi heimsbyltingin! Moskva, 28. sept. 1930. Skandinaviska, íslenzka, pólska og. þýzka RAV-sendinefndin.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.