Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 18.07.1931, Síða 2

Verklýðsblaðið - 18.07.1931, Síða 2
hálmstrá og það er að geta ef til vill unnið eina sýslu með kosningabandalagi við íhaldið. I Alþýðuflokksblaðið „Jafnaðarmanninn“ 4. júlí ritar Alþýðusambandsstjórnandinn og frambjóðandinn Jónas Guðmundsson grein um kosninguna í Suður-Múlasýslu, þar sem hann lýsir því yfir, að hann hafi barizt fyrir því, að Alþýðufl. ætti að „bjóða fram í félagi við íhaJdið“ og segir skorinort „og þessa leið verð- ur að fara, verði kosningar aftur í haust eða næsta vorK. Þar með er svart á hvítu yfirlýst- ur vilji eins áhrifamesta Alþýðusambands- stjórnarmanns um framboð kratanna í félagi við íhaldið. En samt er Suður-Múlasýsla eina kjöi'dæmið, sem þeir geta unnið sameinaðir. Hve ömurleg verða nú ekki ráð kratanna, séu þau rannsökuð til hlítar? Verkalýður Islands, hrópar Alþýðusambands- stjórnin, bíðið uns við fáum meii’ihiuta á þingi. Við næstu kosningar getum við máske með kosningabandalagi við íhaldið náð einum manni í Suður-Múlasýslu — í stað Jóns Bald., sem við missum. Bíðið! þó í Reykjavík „ríki atvinnuleysi og skortur á fjölda heimila“! Það vantar bara gamla herópið: fylkið ykk- ur bak við þingmeirihlutann! svo allt væri full- komnað. Ráð kommúnista „Ráð“ kratanna eru ráðþrot pólitískra braskara, sem sjá að þeir eiu búnir að glata allri tiltrú fjöldans og eru að reyna að bjarga sér með því að gefa soltnum, atvinnulausum og kúguðum lýð víxil upp á eilífðina til að kaupa brauð fyrir til næsta dags. „Ráð“ kratanna er pólitísk fjörbi'ot flokks, sem blekkt hefir lýð- inn með því að ala upp hjá honum trú á þing- ræðinu og er að reyna að halda því áfi'am. Hinsvegar eiga þeir svo bágt með að trúa sjálfir blekkingum sínum að það gloprast upp úr þeim í nefndri grein Alþbl. að hjá verka- lýðnum sé „ti’austið til þjóðarþingsins horfið að mestu“. En einmitt þetta „traust“ eru hinir Frá háborg kapitalismans New York eða helvíti hinna atvínnuíausu Óendanlega langax- raðir soltinna manna bíða eftir bi'auðbita. Sjálfsmorð eru framin daglega. Geðveiki og berklar færast í vöxt. 10 þúsund atvinnulausra manna kastað út úr íbúðunum. I grein þeirri, sem hér fer á eftir lýsir borgaralegur blaðamaður ástandinu í ríkasta bæ vei'aldarinnar, New York. Þannig lítur hún út í augum hans og ekkert ber vott um að „það fari batnandi“ fyrir kapitalismanum, hann er á heljai’þröminni. „Keep up your front“. Fifth Avenue og Park-Avenue eru eins og leikhústjöld — þann- ig skiifar blaðamaður einn í New York í „Dagens Nyheter“. Þær hylja í'uslið og skítinn nokkrum götum austar og vestar. Þar standa alstaðar raðir soltinna manna og bíða eftir brauðbita.Að öðru leyti ber ekki svo mjög mik- ið á atvinnuleysinu í New York. Eplásalarnir standa á götuhornunum með skilti sín: „At- vinnulaus. Kaupið epli“. Aumingjalegt fólk gengur í veg fyiir þá, sem um götuna fara og biðja um nokkra skildinga til að kaupa mat fyrir. Fólk var orðið svo vant við, að menn hefðu sér það að atvinnu að betla, ættu svo bæði hús og fé á vöxtum að það leið nokkur „pólitísku loddarar“ Alþýðublaðsins að reyna að vekja og viðhalda hjá verkalýðnum og láta verkalýðinn borga sér fyrir. Það er því tími til kominn að verkalýðurinn taki sjálfur stjórn hreyfingar sinnar í hendur. Og ráð kommúnista til hans eru þessi: Verkalýður íslands! Þið, sem eruð atvinnu- lausir vegna vitfirzts glundx'oða auðvaldsins eða kúgaðir við vinnuna vegna hróplegs rang- lætis auðvaldsins! Takið upp baráttuna fyrir framkvæmd só- síalismans1 og sigri verkalýðsins án tillits til þess, sem skrípaþing auðvaldsins gerir eða segir. Þing þetta er skapað með ofbeldi, við- haldið verður því og þjóðfélaginu, sem það verndar, aðeins með ofbeldi lögreglu, dómstóla, fangelsa og ríkishers. Og steypt verður því aðeins með valdi verkalýðsins. Sameinið ykkur í harðvítug félög stéttabax*- áttunnar, til að nota þann tíma sem auðvald- inu kemur verst, til að knýja það og þing þess til að veita ykkur stundai'ún-lausn og réttar- bætui', unz þið eruð nógu sterk til að steypa því að fullu. Minnist þess að jafnvel kosninga- réttur verkalýðs hefir vei’ið knúinn fi’am með allsherj arverkf öllum. Verkalýður Islands! Mundu að án þinnar vinnu fást engir tollar í rikissjóð, engar vörur fluttar, ekkert skip gert út. Án vinnandi verka- lýðs getur engin ríkisstjórn á íslandi staðist stundinni lengur. Verkamenn og verkakonur! Undirbúið ykkur undir pólitísk verkföll, beitið félagsskap ykkar alhliða í stéttabai'áttunni, þroskið samtök ykk- ar og eflið þau, uns þið sjálf finnið ki'aftinn til að taka völdin af auðvaldinu með afli ykkar og samtökum, knúin fram af neyð ykkar og frelsisþrá — og látið þá engar sefandi raddir stéttafriðai'ins blekkja ykkur með þingmeiri- hlutaskrafi. Og minnist þess jafnframt, að þegar þýzku sósíaldemókratarnir fengu þing- meirihluta ásamt kommúnistum, þá létu þeir lýðinn svelta jafnt fyi'ir það og aðhöfðust ekk- ert, sem styggt gæti auðvaldið. Frelsi verkalýðsins, líf hans og hamingja, verður ekki leiksoppur í'angsnúinna þinga og rangláts þingræðis. Verkalýðuiinn afsalar sér tími áður en það skildi að betlið, sem stöðugt færðist í vöxt átti í'ót sína að rekja til at- vinnuleysis. Einu raðirnar, sem sáust inni í miðri borginni voi’u við matvagna blaðsins „New Yoi’k Amei'ican“. Önnur hjá Columbus Circle og hin hjá Times Square. Nú hefir verið hætt að hafa þessa matvagna einmitt þegar þeirra þurfti mest með. Velgjöi'ðarstarfsemin ræður ekki við eymdína. Lóðeigendafélagið hefir séð fyrir því, að eplasalamir hafa verið reknir burtu úr Fifth Avenue og Park Avenue frá 15. apríl. Maður hristir höfuðið, þegar maður les það í „New York Times“ að þetta beri að skoða sem vott um betri tímaf Það má nú kalla bjartsýni í lagi! I lok marzmán- aðar gaf Washington út tilkynningu um að þá væri tala atvinnulausra manna 6.5 miljónir í landinu. En í New York borg einni saman væri talan milli 750.000 og 1.000.000. I Röðin hjá Columbus Circle byrjaði hjá Broadway og lá áfram hringinn í kring um hið mikla torg alla leið að matvagninum. Það var venjuleg sjón hvert einasta kalt og dimrnt vetrárkveld þegar farið var þar framhjá. Þeir fengu smui’t brauð og kaffibolla. Væri einhver í í'öðinni, sem hinum önuglynda skömtunai'- manni sýndist ekki nógu soltinn eða of vel til fara, var hann rekiim bui’tu án þess að fá nokkuð. Mai’gir voru yfirheyrðir aftur og aft- ur. Margra daga skeggbroddar, slitnir larfar og húfuræfill tryggðu manninum sinn skamt án nokkurra vífilengna ... Ameríkanar fara mjög eftir hinu ytra útliti. Fötin skapa mann- inn. Sjáðu bara um að framhliðin sé í lagi, ef þú vilt halda lánstraustinu, og gerðu hið gagn- stæða ef þú þarft að fá þér okeypis matar- bita! Raðir þeirra manna, sem bærinn gefur að eta eru tvöfaldar og ná gegn um heilan borg- Verkalýður Síglufjarðar fylkír sér um atvinnukröfur kommúnista. Á Siglufirði ríkir hið versta atvinnuleysi ennþá. Um 100 bæjaxmenn ganga þar atvinnu- lausir og atvinnulaus verkalýður hvaðanæfa að streymir þahgað, svo til vandiæða horfir. Á síðasta Verkamannafélagsfundi á sunnu- daginn var báru kommúnistar fram eftirfar- andi kröfur, auk hinna almennu krafa, sem samþ. voru í Rvík, og voru allar samþykktai’. að síldareinkasalan leyfði takmarkalausa söltun, meðan síld fengist, að bærinn pantaði nú þegar efni í 100,000 síldartunnur til að láta vinna úr næsta vetur, að búin yrði til uppfylling út á „anleggið“ svo það yrði landfast og myndað þannig mikið söltunarpláss, að stofnað yrði til mikilla atvinnubóta næsta vetur, svo þeir bæjarmenn, sem ekki fá nóga atvinnu í sumar, fái atvinnu í vetur, að greidd séu vinnulaunin til vei'kamann- anna við tunnusmíðina í vetur, sem ekki hafa verið greidd enn, að akkorðsvinna sé ekki unnin. Það sést af þessum kröfum að alstaðar eru verkefnin næg að vinna. ...... uii ii i rT-iiiirm nirrTnmrr im~--r 'TTiirrnirtrwnr ekki tilverurétti sínum í hendur úreltu og vit- lausu kjördæmaskipulagi, leggur ekki líf sitt á metaskálar, sem krefjast 8 verkamanna móti einum stórbónda eða kaupfélagsstjóra. „Frelsi verkalýðsins verður að vera hans eigið verk“. Og nú hefir rússneski verkalýður- inn sýnt frammi fyrir öllum heimi hvað verka- lýðurinn getur. Þessvegna mun íslenzki verkalýðurinn einnig fyr en varir feta í hans fótspor og knýja sósíalismann fram til sigurs á Islandi, studdur af þeim fátækum bændum, sem Framsókn nú svíkur og bregst. arhluta — og borgarhlutamir eru stórir í New York — frá 25. götu og niður að höfninni, þar sem fólkinu er geíinn matur tvisvar á dag. Verkamenn með derhúfur, á stöku stað hattur og hvítur flibbí. Rétt hjá liggur hús það, sem bærinn hefir fyrir húsnæðislausa og alltaf er troðfullt. Hótanir og muldur heyrist ur röð- unum, ef maður ætlar að taka mynd af þeim. Fólkið er viðkvæmt og vill ekki láta mynda eymd sína, og það vilja fyrverandi atvinnu- kaupendur þeirra ekki heldur. Fólksþröngin mypdi vera mörgum sinnum stærri ef ekki meiri hluti manna notaði sér alla þá mögu- leika sem til væra, svo sem að láta ættingja sína og vini hjálpa sér, til þess að komast hjá þeirri niðurlægingu að standa í röðunum. Á horninu á 25. götu safnar kommúnistisk- ur ræðumaður alltaf um sig áheyrendum úr röðunum. Verkamennirnir virðast vera mjög daufir. Annaðhvort skilja þeir ekki hið bjag- aða mál hans eða þeir álíta hann og félaga hans hóp hugsjónamanna, sem ekki geti komið nokkni í framkvæmd. „Flibba-flokkurinn“ á bágast. Það að halda ■ framhliðinni í lagi er einkum boðorð, sem snertir skrifstofumennina, búðarfólk og em- bættismenn. — Aldrei nokkurntíma hafa eins margir tíu-þúsund-dollara-menn gengið at- vinnulausir, segir formaðurinn fyrir stóru leigufirma. Hann þurfti ekki að nefna tvö- þúsund-dollara-mennina. Fyrir stuttu síðan mátti sjá á þakinu á sporvagni einum við 5íh götu vel pressuð föt og gula skó dingla frarn og aftur,, og fyrir ofan hvítan flibbann, manns- höfuð, sem var svo mulið að það var óþekkjan- legt, Sjúkravagnamir þutu • hvásandi og blás- andi til að ná í sjálfsmorðingjann. Manninum hafði verið sagt upp stöðu þeirri, isem hann hafði. Hann hafði verið afgr.maður í stóru ) / I mhhHMMHMHMMHHH

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.