Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 25.08.1931, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 25.08.1931, Blaðsíða 4
Þegar Útvarpstækið og grammófónninn vinna saman, er ánægjan fnllkomin. Hljóddósirxiar, sem til þesa þart, eru nú á boðstólum. Þær má láta á hvaða fón, sem er, stóra sem litla, HLJÓÐFERAHÚSIB Austurstræti 12. (Sími 65Ö). Utbúið Laugaveg1 38. (Sími 15). Kaupfélag Yerkamanna mmmm Yestmannaejjum HimnHB Ihefir lækkað vöruverðið. Allar nauðsynjavörur seldar með lægsta verði. Verkamenn! Skiftið við ykkar eigin verslun. Kaupfélag Yerkamanna Stoppuðhúsgögn Ef þér hafið í hyggju að kaupa: Stóla, sóffa, divana og dýnur. Þá spyrjist fyrir um verð hjá okkur. Husgagn averzlun Erlings Jónssonar Baldursgötu 30. Hverfisgötu 4. 2--3 manoa sendinefnd boðið í kynnisför til SoYét-Russlands. Þann 6. september fer fram alþjóðlegur æsku- lýðsdagur alþjóðasambands ungra kommúnista. í tilefni af degi þessum hefir miðstjórn»AUK boðið íslenzki’i verklýðsæsku að senda 2—3 menn í kynnisför austur til Moskva og víðar. Munu þeir, sem taka þátt í ferðinni leggja af stað nú í vikunni. Sameinaðir vegn verkalýðnum. Auðvaldið reynir að æsa upp þjóðernistil- fínningar hjá almenningi, þegar það þarf að nota hann í sína þágu, en þegar um baráttu gegn verkalýðnum er að ræða er allt auðvald sameinað. Nýlega tók alþjóðlega lögreglan í Shanghai allt framkvæmdaráð verklýðssambands Kyrra- hafslandanna fast og ofurseldi það kínversku böðlunum, Nankingstjórninni. Sívaxandi olíuútflutningur frá ráðstjórnarríkjunum. Sem dæmi um geysivöxt olíuútflutningsins skal þess getið, að á einu ári ókst innflutn- ingurinn til Indlands frá 26 þúsund sterlings- pundum upp í 112 þús. Prentfrelsið afnumið í Þýzkalandi. „Berliner Tageblatt“, hið heimskunna borg- arablað, segir eftirfarandi um ráðstöfun ríkis- stjórnarinnar: „Þessi önnur „hallærisráðstöfun“ . . . þýðir í rauninni afnám prentfrelsis í Þýzkalandi. ... Rétturinn til að láta skoðun sína frjálst ? Ijósi, þessi grundvallarréttur lýðræðislegrar, frj álslyndrar ríkishugmyndar, sem öldum sam- an hefir verið barizt fyrir, -— sá réttur er frá deginum í dag í raunmni afnuminn í Þýzka- landi“. Þýzku kratarnir hafa bak við tjöldin unnið að þessari ráðstöfun og blöð þeirra verja hana! Verzlunin „ Stja.rxia.xi" Grettisgöíu 57, simi 875. Selur flestar matvörur og nýlenduvörur með sæmi- legu verði. Smíðastofan Reynir (Jónas & Garðar) Vatnsstíg 3 B. - Sími 2346. Smiðar húsgögn og innréttingar i nýtisku stil með litlum fyrirvara. Stoppuð hósgögn fjölbreytt og vönduð íáið þér á HVERFISGÖTU 30 Friðrik J. Olafsson. Vetrarkápur Pelsar Fermingarkjólar Kjólasilki Silkiundirföt kvenna Sokkar Handskar o. m. fl. Verzlun Matthildar Björnsdóttur Laugaveg 34. „Hægfara endurbætur“. Þegar kratastjórnin tók við í Bretlandi voru atvinnulausir verkamenn um 1,100,000 að tölu. Komst stjórnin aðallega að á loforðum sínum irni að bæta úr atvinnuleysinu. Nú hefir hún stjórnað urn 2 ár og árangur- inn er auðsær. Tala átvinnuleysingja var 5. ágúst 2.713.350, eða hæsta tala þar í landi, sem enn er skráð. Það er ekki nema von, að Alþbl. sé stolt af að þessi stjórn skuli láta svo lítið að leggja fyrir verklýðsfélögin tillögur um — aultna dýr- tíð í landinu með tollum á neyzluvörum! Landbúnaði Bretlands hrakar. Landbúnaðarráðuneytið brezka hefur nýlega birt tölur um ástand landbúnaðarins. Hefir sáðflötur fyrir hveiti minnkað um 11%, og íyrir hafra um 7%. Hefir hann aldrei verið minni í manná minnumfc nema' 1874 fyrir hafra. Landbúnaðarverkamönnum hefir fækkað um 25%, en laun þeirra verið lækkuð. ( Það er fróðlegt að bera þetta saman við þróunina í Rússlandi, þar sem verkamenn og bændur ráða undir forustu kommúnistaflokks- ins. VERKLÝÐSBLAÐIÐ. Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjarnason. — Árg. 5 kr., í lausasölu 15 aura eintakið. — Utanáskrift blaðs- ins: Verklýðsblaðið, P. O. Bbx 7G1, Reykjavik. Afgreiðsla Aðalstræti 9 B. Sími 2184. Prentsmiðjan Acta.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.